Fréttablaðið - 03.02.2018, Side 84

Fréttablaðið - 03.02.2018, Side 84
Leikstjórnandi Eagles-liðsins, Carson Wentz, sleit krossband undir lok tímabilsins en varamað-ur hans, Nick Foles, hefur svarað kallinu svo eftir hefur verið tekið. Þessi lið mættust fyrir 13 árum í Super Bowl þar sem New England vann 24-21. Þá, eins og nú, var Tom Brady að kasta fyrir New England og hinn ótrúlegi Bill Belichick stóð á hliðarlínunni sem þjálfari. Þeir eru enn í fullu fjöri. Þetta er í fjórða skipti af síðustu fimm árum þar sem bestu liðin úr hvorri deild mætast en bæði lið unnu 13 leiki en töpuðu þremur. Þótt áhorfendatölur hafa farið niður á við síðustu tvö ár, eftir mikla fjölgun áhorfenda árin þar á undan, er Super Bowl eina sjónvarpsefnið sem yfir 100 milljónir manna sitja yfir í Bandaríkjunum. Í fyrra horfðu 111 milljónir manna á leikinn, sem er fimmta mesta áhorf allra tíma. Mikið er lagt í auglýsingarnar í hálf- leik og kosta 30 sekúndur í ár ögn meira en fimm milljónir dollara. Að sögn Dans Lovinger, yfir- manns hjá NBC-sjón- varpsstöðinni, er búist við að um 500 milljón- um dollara verði eytt í auglýsingar þetta árið. Meira að segja er hægt að veðja um auglýsingarnar. Hversu oft mun orðið Dilly koma fyrir í auglýsingu Bud Light og hve oft mun Peyton Manning birtast á skjánum svo fátt eitt sé nefnt. L e i k u r i n n v e r ð u r í b e i n n i ú t s e n d - i n g u á St ö ð 2 S p o r t m e ð s é r f r æ ð - i n g a n a Andra Ólafs- s o n , H e n r y Birgi Gunn- arsson og Eirík Stefán Ásgeirsson í settinu þar sem  farið verður yfir hvert ein- asta atvik en sjálfur Tómas Þór Þ ó r ð a r s o n m u n lýs a herlegheit- unum. Stærsta veislan vestanhafs Super Bowl Stærsti íþróttavið- burður hvers árs í Bandaríkjunum verður á sunnudag þegar Super Bowl- leikurinn fer fram í á U.S. Bank leik- vanginum í Minneapolis. Þar mætast New Eng- land Patr- iots, með Tom Brady í broddi fylkingar, og Phila- delphia Eagles. Flestir spá Brady og félögum sigri en þó hafa Ernirnir frá Philadelphiu komið mörgum á óvart í úrslitakeppninni með snilldar- tilþrifum á köflum. leikvangurinn 111,2 milljónir manna horfðu á leikinn í Bandaríkjunum í fyrra. 277 milljónum verður eytt í kartöfluflögur. 1 milljón dollara fær Tom Brady í laun fyrir tímabilið. 2022 rennur út samningur FOX, NBC og CBS um að sýna Super Bowl. 139 milljóna punda af avókadó verður neytt, mest sem gvakamóle. 150 þúsund gestir að minnsta kosti munu koma til borgarinnar. 5milljónir dollara kostar 30 sekúndna auglýsing. 67 þúsund manns komast á völlinn. 419 milljónir dollara fékk FOX sjón- varpsstöðin í tekjur af síðasta Super Bowl. Tölurnar á bak við leikinn þúsund dollara fær hver og einn leikmaður sigurliðsins. 1 auglýsing fær ekki birtingu. Sú stóðst ekki lög NFL-deildarinnar um áróður. 2,65 milljarða dollara er Philadelphia metið á. 5.000 Fjölmiðlamenn eru mættir til að fjalla um leikinn. PreSS PaSS PreSS PaS PreSS PaSS2.500 dollara kostar miðinn á völlinn að meðaltali. 610 dollurum er spáð að hver gestur eyði á dag. 1 þúsund sjálfboðaliðar hafa fengið þjálfun frá lögreglunni og verða á vakt á leikdag. 48 klukkustunda lokun mun gilda um lestar- kerfi nálægt vellinum. 1skýli fyrir heimilislausa þarf að færa því það var innan öryggissvæðis. 1,2 milljörðum dollara verður eytt í bjór. 3,7 milljarða dollara er New England metið á. 1,35 milljarðar kjúklingjavængja verða borðaðir yfir Super Bowl. Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is $ Eagles mæta Patriots í Super Bowl LII Philadelphia Eagles New England Patriots 4. febrúar Sóknarleikurinn Meðaltal í leik Varnarleikurinn Tom Brady gæti orðið fyrsti maðurinn í sögunni til að vinna sex Super Bowl-leiki á meðan Foles, sem er varaskeifa fyrir hinn meidda Carson Wentz, gæti skrifað sitt eigið öskubuskuævintýri. Barátta leikstjórnenda NFC meistarar 2017 tímabilið S13-T3-J0 13-T3-J0 AFC meistarar 2017 tímabilið S13-T3-J0 13-T3-J0 Átta liða úrslit Unnu Atlanta 15-10 Átta liða úrslit Unnu Tennesee 34-15 Undanúrslit Unnu Minnesota 38-7 Undanúrslit Unnu Jacksonville 24-20 Liðin hafa mæst 13 sinnum Þetta er í þriðja sinn sem liðið leikur í Super Bowl – það hefur aldrei unnið Patriots hafa unnið fjóra af síðustu fimm leikjum liðanna, meðal annars í Super Bowl 2005. Tíunda skipti í Super Bowl – fimm titlar síðan 2001 Stig Jardar Hlaupakerfi Sendingar Eagles Patriots PatriotsEagles 28,6 365,8 132,2 233,6 18,4 306,5 79,2 227,3 28,6 394,2 118,1 276,1 18,5 366,0 114,8 251,2 112 24 21 3 . f E B r ú a r 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r36 H E L G I n ∙ f r É T T a B L a ð I ð 0 3 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 1 2 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E E 4 -A 6 7 8 1 E E 4 -A 5 3 C 1 E E 4 -A 4 0 0 1 E E 4 -A 2 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.