Fréttablaðið - 03.02.2018, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 03.02.2018, Blaðsíða 88
3 . f e b r ú a r 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r40 t í m a m ó t ∙ f r É t t a b L a ð i ð tímamót Listakonan Hekla Dögg Jóns-dóttir er þekkt fyrir síbreyti-leg og marglaga verk og ólíkar aðferðir við að fá aðra til að taka þátt í þeim. Nú opnar hún sýninguna Evolvement klukkan 18 í dag í Kling & Bang í Marshallhúsinu, Grandagarði 20. Samhliða kemur út vegleg bók með yfirliti um feril hennar. Hekla Dögg, á hvað leggur þú áherslu á þessari sýningu? „Ég er svolítið að einblína á sköpunarþáttinn og nú kalla ég til samstarfs skáld og aðra lista- menn. Skáldin til að semja af og til ljóð fyrir ljósa- og hljóðskúlptúr sem heitir 2018 og er eins og fréttaveita. Þeir sem hlusta upplifa líðandi stund í gegnum orð skáldsins.“ Skúlptúrinn er með grænum ljósum sem blikka í takt við ljóðin, að sögn Heklu Daggar. „Þegar fólk hefur dvalið við skúlptúrinn dálitla stund þá sér það bleikt fyrst eftir að það labbar í burtu. Alltaf þegar maður hlustar á ljóð verður maður fyrir hughrifum. Þarna verða áhrifin líka sjónræn.“ Þarf ekki fólk að sitja lengur og lengur við skúlptúrinn eftir því sem á sýninguna líður ef alltaf bætast ljóð í skúlptúrinn? „Ég mundi mæla með því að fólk kæmi oftar en einu sinni, því sýningin breytist alltaf,“ svarar Hekla Dögg og færir sig svo skref til baka. „Í anddyrinu er vatnslitaverk sem ég vann með marbling-tækni sem var oft notuð til að prenta á bókarkápur. Þá eru litirnir fljótandi í vatni og papp- írsörk dýft ofan í til að fanga þá. Ég gerði mismunandi mynstur á eins stór blöð og ég gat. Þau eru það fyrsta sem fólk sér þegar það kemur, eins og kápa utan um sýninguna fyrir innan. Ljós- myndarar geta notað þessar arkir sem bakgrunn fyrir eitthvað sem þeir vilja mynda.“ Á leið inn úr anddyrinu lenda gestir undir glitrandi pappírsögnum sem hrynja á þá úr loftinu. Hvað táknar sá gjörningur? „Þá er fólk að ganga inn að uppsprettu sköpunarinnar því þar tekur ljósa- og ljóðaskúlptúrinn við. Svo er haldið áfram inn í næsta rými. Þar er hvít súla sem snýst löturhægt í 360 gráður á þremur mínútum. Á henni er myndavél og á sýningartím- anum munu listamenn gera þriggja mínútna vídeóverk þar sem þeir virkja allt rýmið á einhvern hátt, það er áskorun, en listamenn eru alltaf til- búnir í áskoranir. Ég byrja á þremur verkum sem verða tilbúin á opnuninni. Þau verða sýnd í einu rýminu enn. Þar geta gestir sest og notið þeirra.“ gun@frettabladid.is Ljósin í takt við ljóðin Hekla Dögg Jónsdóttir býður upp á ljósa- og ljóðaskúlptúr, prent og vídeó með þátttöku fleiri listamanna á sýningunni Evolvement sem hún opnar í Kling & Bang í dag. Elskuleg móðir okkar, amma og systir, Helen Lund lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 28. janúar síðastliðinn. Útför hennar fer fram í Grafarvogskirkju föstudaginn 9. febrúar kl. 13.00. Védís Fönn Lund Tinna Dögg Jóhannsdóttir Jóhann Ingi Jóhannsson Hrafnar Jökull Ragnarsson Herdís Eik Jónsdóttir Martha E. Kristín Lund Kristín Áslaug Lund Hammeren og aðstandendur. Páll Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum er látinn. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Júlíana Sigurðardóttir Ragna Pálsdóttir Páll Þorsteinsson Sigurður Pálsson Erla Sigríður Þorsteinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir mín, amma og langamma, Soffía Kristjana Halldórsdóttir verkstjóri, andaðist laugardaginn 27. janúar sl. á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ. Útförin mun fara fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Aðstandendur vilja þakka starfsfólki Skógarbæjar fyrir alúðlega umönnun og hlýlegt viðmót. Kristjana Halldórsdóttir Halldór Bjarkar Lúðvígsson Anna Dóra Sæþórsdóttir Sunna, Lovísa og Ýmir Halldórsbörn Albert Björn Lúðvígsson Sigrún Sandra Ólafsdóttir Iðunn Júlía og Arndís Stella Albertsdætur Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra Garðars Sveinbjarnarsonar Hlíðarhúsum 7, Reykjavík. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Eirar, sem kom að umönnun hans, fyrir einstaka umönnun og hlýhug. Kjartan Garðarsson Antonía Guðjónsdóttir Guðbjörg Garðarsdóttir Stefán Laxdal Aðalsteinsson Anna Birna Garðarsdóttir Jón Ingvar Sveinbjörnsson Guðrún Þóra Garðarsdóttir Sigurjón Ársælsson Sigríður Garðarsdóttir Stefán Þór Pálsson barnabörn og barnabarnabörn. Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Magnús Sævar Magnússon, umsjón útfara Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir Hekla Dögg undir pappírsagnaregninu sem gengið er í gegnum að uppsprettu sköpunarinnar. MynD/LiLja BirgisDóttir Um Heklu Dögg Hekla Dögg hefur verið starfandi myndlistarmaður í rúma tvo ára- tugi. auk starfa hennar sjálfrar sem myndlistarmanns er hún prófessor við myndlistardeild LHÍ og virkur meðlimur og einn stofn- enda listamannarekna gallerísins Kling & Bang. 0 3 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 1 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E E 4 -C D F 8 1 E E 4 -C C B C 1 E E 4 -C B 8 0 1 E E 4 -C A 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.