Fréttablaðið - 03.02.2018, Side 100

Fréttablaðið - 03.02.2018, Side 100
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 3. febrúar 2018 Tónlist Hvað? Krakkar spila jazz Hvenær? 15.00 Hvar? Norræna húsið Dýfur úr djassheimum flytja þau Eva (12 ára, píanó), Guðrún Aisha (11 ára, klarínett), Kári (13 ára, rafmagnsgítar) og Oddur (14 ára, saxófónn) ásamt Linu (12 ára, víbrafónn), Aidu (12 ára, kontra- bassi) og Unu (10 ára, trommur) frá Noregi. Japanski píanósnilling- urinn Ayumi Tanaka leikur nokkur lög ásamt Odd André Elveland tónlistarstjórnanda. Hvað? Útgáfutónleikar – Volta Hvenær? 20.00 Hvar? Samkomuhúsinu á Akureyri Akureyrska hljómsveitin Volta gefur út um helgina sína fyrstu plötu, Á nýjan stað. Útgáfutón- leikar verða haldnir í Samkomu- húsinu á Akureyri. Hvað? Albert Finnbogason Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Albert Finnbogason er tónlistar- maður sem lengi hefur stundað iðju sína, bæði á Íslandi og utan landsteinanna. Síðustu ár hefur Albert unnið náið með fjöl- mörgum tónlistarmönnum úr framvarðarsveitinni hvort sem er í hljóðveri eða á hljómleikaferða- lögum, til dæmis Sóleyju, JFDR, Gyðu Valtýsdóttur, Shahzad Isma- ily, Indriða og Blonde Redhead, en einnig sem meðlimur í hljómsveit- unum Grísalappalísu, The Heavy Experience, Swords of Chaos og Skelk í bringu. Hvað? Bæjarlistamaður býður til tónleika Hvenær? 21.00 Hvar? Sundlaug Kópavogs Á sundlauganótt, laugardaginn 3. febrúar, flytur Sigtryggur ásamt félögum sínum í ManKan magn- aðan tónlistargjörning sem mun óma á bakka Kópavogslaugar og ofan í vatninu. Viðburðir Hvað? Sýningaropnun – Evolve- ment eftir Heklu Dögg Jónsdóttur Hvenær? 17.00 Hvar? Kling og Bang, Marshall- húsinu Á sýningunni er Hekla Dögg í samstarfi við fjölda listamanna og skálda að festa sköpunina sjálfa í form. Sýningin er óútreiknanlegt ferli þar sem sköpunin, núið og tilviljunin leika stöðugt ærslafullt spiladósarlag. Hvað? Listamannaspjall á laugar- degi, Erlingur Páll Ingvarsson Hvenær? 17.00 Hvar? Hallgrímskirkju Í dag býður Listvinafélag Hall- grímskirkju til listamannaspjalls í Hallgrímskirkju í tengslum við sýningu Erlings Páls Ingvars- sonar, Birting/Illumination. Erlingur mun ræða um sýninguna og svara fyrirspurnum gesta. Rósa Gísladóttir sýningarstjóri og myndlistarmaður, mun opna umræðurnar. Léttar veitingar verða í boði. Hvað? Sérsýning Sósíalistaflokks- ins á kvikmynd um yngri ár Karls Marx Hvenær? 14.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Sósíalistaflokkur Íslands og Bíó Paradís bjóða til sýningar á Karli Marx ungum (Le jeune Karl Marx) eftir haitíska leikstjórann Raoul Peck með umræðum fyrir og eftir sýningu myndarinnar laugar- daginn 3. febrúar klukkan 14. Fyrir myndina mun heimspekingurinn Viðar Þorsteinsson minnast Marx og þess erindis sem kenn- ingar hans eiga við samtímann. Eftir sýningu myndarinnar verða opnar umræður með Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR, Birgittu Jónsdóttur fyrrverandi þingmanni Pírata og Sólveigu Önnu Jóns- dóttur, frambjóðanda til formanns Eflingar. Sunnudagur Tónlist Hvað? 15:15 tónleikar – Döggin á grasinu Hvenær? 15.15 Hvar? Norræna húsinu Næstkomandi sunnudag (4. febrú- ar) verða haldnir tónleikar í Nor- ræna húsinu sem bera yfirskriftina Döggin á grasinu. Á efnisskránni sem Hanna Dóra Sturludóttir (mezzosópran) og Snorri Sigfús Birgisson (píanóleikari) munu flytja eru þjóðlagaútsetningar eftir Béla Bartók, Zoltán Kodály og Snorra Sigfús Birgisson. Enn fremur munu Hanna og Snorri flytja Fjögur lög eftir Þorkel Sigur- björnsson og söngverkið Pastorale (1907) eftir Strav insky. Viðamesta tónverkið á efnisskránni er Lieder eines fahrenden Gesellen eftir Gustav Mahler. Hvað? SunnuDjass - Helge Haahr Quartette Hvenær? 20.00 Hvar? Bryggjunni brugghúsi, Grandagarði Danski trommuleikarinn Helge Haahr, sem býr og starfar á Íslandi kemur fram í fyrsta sinn á Sunnu djassi Bryggjunnar ásamt kvartett. Hjörtur Ingvi Jóhanns- son leikur á píanó, Haukur Grön- dal á saxófón og Þórður Högna- son á bassa. Á boðstólum verða nokkur af uppáhaldslögum Helge, úr ýmsum áttum. Aðgangur er ókeypis. Viðburðir Hvað? Frumsýning – Í skugga Sveins Hvenær? 13.00 Hvar? Gaflaraleikhúsinu, Hafnarfirði Í skugga Sveins er nýr fjölskyldu- söngleikur eftir Karl Ágúst Úlfs- son, byggður á Skugga-Sveini eftir Matthías Jochumsson, einu af elstu, ástsælustu og vinsælustu leikverkum á íslensku. Í skugga Sveins er fyndinn og spennandi söngleikur, fullur af sprelli og kostulegum persónum – fjörugt og nútímalegt verk sem byggir á rótgróinni hefð. Hvað? Twin Peaks: Fire Walk with Me – Meistaravetur Svartra Sunnu- daga Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Í rólegum smábæ þar sem íbúa- fjöldinn er 51.201 manns kemur upp dularfullt morð en Sheryl Lee er með stórkostlega frammi- stöðu í myndinni sem flestir Tví- drangaaðdáendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Meistaravetur Svartra Sunnudaga 4. febrúar 2018 kl. 20.00! Hanna Dóra Sturludóttir og Snorri Sigfús Birgisson munu leika nokkur lög í Norræna húsinu á sunnudaginn. MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA, KR. 950 ÁLFABAKKA WINCHESTER KL. 5:50 - 8 - 10:10 WINCHESTER VIP KL. 5:50 - 8 - 10:10 DEN OF THIEVES KL. 5:40 - 8:30 - 10:30 THE POST KL. 3 - 5:30 - 8 ÆVINTÝRI Í UNDIRDJÚPUM ÍSL TAL KL. 1 - 1:30 - 3:30 DOWNSIZING KL. 10:30 FATHER FIGURES KL. 8 STAR WARS 2D KL. 5:20 - 8:30 WONDER KL. 1 - 3:20 - 5:40 COCO ÍSL TAL KL. 1 - 2 - 3:20 WINCHESTER KL. 5:40 - 8 - 10:20 DARKEST HOUR KL. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 MAZE RUNNER KL. 7:50 - 10:40 THE POST KL. 8 - 10:30 ÆVINTÝRI Í UNDIRDJÚPUM ÍSL TAL KL. 3 STAR WARS 2D KL. 5 THE GREATEST SHOWMAN KL. 3 - 5:30 COCO ÍSL TAL KL. 3 EGILSHÖLL DARKEST HOUR KL. 2:20 - 5 - 7:40 - 10:20 DEN OF THIEVES KL. 7:30 - 10:20 THE POST KL. 4 - 5 - 6:30 - 9 ÆVINTÝRI Í UNDIRDJÚPUM ÍSL TAL KL. 2 COCO ÍSL TAL KL. 2 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI WINCHESTER KL. 8 - 10:35 DARKEST HOUR KL. 8 DEN OF THIEVES KL. 10:10 THE POST KL. 5:30 ÆVINTÝRI Í UNDIRDJÚPUM ÍSL TAL KL. 3 STAR WARS 3D KL. 5 COCO ÍSL TAL KL. 3 AKUREYRI WINCHESTER KL. 8 - 10:30 MOLLY’S GAME KL. 7:40 LÓI KL. 1:40 - 3:40 - 5:40 MAZE RUNNER KL. 10:10 PADDINGTON 2 ÍSL TAL KL. 1 - 3:20 - 5:40 KEFLAVÍK Meryl Streep og Tom Hanks í nýrri stórmynd frá Steven Spielberg Sýnd með íslensku tali 2 BESTA MYNDIN BESTA LEIKKONAN -MERYL STREEP óskars- tilnefningar KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Gerard Butler O’Shea Jackson Jr. 50 Cent  THE WRAP Helen Mirren Jason Clarke Byggð á sannri sögu Hörkuspennandi spennuhrollvekja um eitt mesta draugahús Bandaríkjanna 6 Þ.Á.M. BESTA MYNDIN BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI óskars- tilnefningar  WASHINGTON POST  ROGEREBERT.COM Gary Oldman SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU KR.950 Miðasala og nánari upplýsingar 5% Sýnd kl. 7.50, 10.30 Sýnd kl. 2, 4, 6 Sýnd kl. 1.40, 2.30, 3.50, 6 Sýnd kl. 10.15Sýnd kl. 8Sýnd kl. 9 Sýnd kl. 5 ÓDÝRT Í BÍÓ TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS UM HELGINA. ATH! TILBOÐSSÝNINGAR ERU MERKTAR MEÐ RAUÐU. HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Þýskir dagar: The Young Karl Marx ENG SUB 14:00, 20:00 Svanurinn ENG SUB 14:00, 22:45 Þýskir dagar: Wild Mouse ENG SUB 18:00 Þýskir dagar: In The Fade ENG SUB 17:45 Óþekkti hermaðurinn 17:30, 20:00 Call Me By Your Name 20:00, 22:30 Three Billboards Outside Ebbing Missouri 22:45 3 . f e b r ú a r 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r52 m e n n i n G ∙ f r É T T a b L a ð i ð 0 3 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 1 2 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E E 4 -9 C 9 8 1 E E 4 -9 B 5 C 1 E E 4 -9 A 2 0 1 E E 4 -9 8 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 1 2 s _ 2 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.