Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.02.2018, Qupperneq 106

Fréttablaðið - 03.02.2018, Qupperneq 106
Heilsubælið Á upphafsárum Stöðvar 2 kom hið stórkostlega heilsubæli í Gervahverfi fram á sjónarsviðið. Skömmu eftir komu internetsins fóru hins vegar að berast fréttir um að mörg atriðanna væru alveg eins og úr bresku þáttaröðinni Not the Nine O'Clock News. Viðurkenndi Edda Björgvins- dóttir árið 2010 að hópurinn sem stóð á bak við þáttaröðina hikaði ekki við að herma eftir Rowan Atkinson og bresku grínistunum sem stóðu á bak við Not the Nine O'Clock News. Allt mjög langt frá því að vera íslenskt Eins og Fréttablaðið greindi frá á fimmtudag hefur borið nokkuð á því að fólk sé að kaupa hræódýra hluti, svo sem armbandsúr og skartgripi, í miklu magni frá Kína í gegnum vefverslanir og selja svo á Íslandi undir þeim formerkjum að um íslenska hönnun sé að ræða. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem blekkingarleik hefur verið beitt eins og dæmin sanna. JólAlög Varla er til það klassíska íslenska jólalag sem er ekki stolið. Yfirleitt frá Ítalíu. Ég hlakka svo til hét upphaf- lega Dopo la tempesta, Þú og ég sló í gegn sem Ci sara, Þú komst með jólin til mín kallast Chi voglio sei tu. Svona mætti lengi telja. Þessi síða gæti í raun verið bara um jólalög, slíkur er fjöldinn. VíkingAklAppið Eins og flestir vita er víkinga- klappið okkar langt frá því að vera íslensk uppfinning. Þegar Stjarnan mætti Motherwell tóku stuðningsmenn Stjörnunnar þetta með sér og gerðu að sínu. Það þróaðist svo svo áfram í það sem heimurinn hélt um tíma að Íslendingar hefðu gert áður en haldið var í bardaga á víkingaöld. Ég er kominn Heim Fátt er íslenskara en að hella söng- vatni í sig og hlaða í Ég er kominn heim. Líkurnar á að þakið fari af partíinu eru töluverðar. En lagið er þó alls ekki íslenskt heldur heitir það Heut' nacht hab' ich geträumt von dir og er óperettulag eftir Ung- verjann Emmerich Kalman. Íslenska útgáfan er þó miklu betri. beint frá Ali? Úr og augnhár hafa komið upp í umræðuna eftir að bent hefur verið á að þeir sem þykjast standa í svakalegum fyrirtækja- rekstri nenna ekki einu sinni að notast við aðrar myndir en eru á Ali Express. Verðið þar er reyndar það gott að það er allt í lagi að kaupa ódýrt og selja dýrt. AuglýsingAr Margar auglýsingar sem birtast sem íslenskar fæðast ekki á hug- myndastofum auglýsingastofa heldur eru heilu og hálfu atriðin oft endurgerð. Sumar ganga þó lengra eins og þegar VR auglýsti óútskýrð- an launamun kynjanna. Auglýsingastofan Jónsson & Le’macks horfði þá á auglýsingu EU Justice og endurgerði nánast óaðfinnanlega. bókArkápur Það vakti töluverða athygli í fyrra þegar Fréttablaðið kom upp um að kápa á bók Vigdísar Grímsdóttur, Elsku drauma mín, væri alveg eins og plakat fyrir hljómsveitina Lady Danville þegar hún gaf út plötuna Operation. Þetta er þó ekki í fyrsta og eina skiptið sem íslensk bókarkápa er stolin. Rökkur- býsnir eftir Sjón er stolin hönnun sem og kápa Gæsku eftir Eirík Örn Norðdahl. benediktboas@ frettabladid.is 3 . f e b r ú a r 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r58 L í f i ð ∙ f r É T T a b L a ð i ð Lífið 0 3 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 1 2 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E E 4 -B F 2 8 1 E E 4 -B D E C 1 E E 4 -B C B 0 1 E E 4 -B B 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 1 2 s _ 2 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.