Fréttablaðið - 02.11.2012, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 02.11.2012, Blaðsíða 34
34 FRÉTTABLAÐIÐ 2. nóvember 2012 FÖSTUDAGUR Föstudagur 2. nóvember af sjálfum sér og samferðamönnum. Miðaverð í forsölu er kr. 2.000. 22.00 Robin Nolan Trio leikur á Café Rosenberg. Tónlist 12.30 Sigrlður Aðalsteinsdóttir og Cunnar Cuðbjörnsson verða gestir kammerhópsins Stillu á hádegistón- leikum í Háteigskirkju. Miðaverð er kr. 1.000. 14.00 Tónlistarhátíðin lceland Air- waves stendur nú yfir í Reykjavík. Nán- ari dagskrá má skoða á http://icelandairwaves.is. 22.00 Cylfi Ægis flytur öll sín bestu lög á Græna hattinum á Akureyri. Auk þess fer hann með gaman- mál og segir sögur Sýningar 16.00 fsam og Mekka Wines & Spirits bjóða á vörusýningu á Hilton Reykjavík Nordica. Möguleiki á að skoða, smakka og kynnast ýmsum leiðandi vöru- merkjum í veitinga-, matvæla- og smásölugeiranum. 20.00 Útskriftahópur hársnyrtiskólans i Reykjavík heldur útskriftarsýningu á Spot í Kópavogi. Um 50 módel taka þátt f sýningunni og nemendur frá airbrusn and makeup school sjá um förðun. Fyrirlestrar 12.00 Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson Yfirskriftur fyrirlestrarins er Maó: Sagan sem hefur verið sögð. Allir eru velkomnir. 12.00 Dr. Amelia Hadfield, Romas Svedas og Bjarni Bjarnason tala á funda- röð Alþjóðamálastofnunnar Háskóla Islands, Evrópusamræður. Fundurinn fer fram á ensku I stofu 201 í Odda. 20.00 Þórarinn Þórarinsson arkitekt heldur fyrirlestur í húsi Lífspekifélagsins að Ingólfsstræti 22. Fyrirlesturinn fjallar um Einar Pálsson og rætur íslenskar menningar. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is heldur fyrirlestur í aðalbyggingu Háskóla Islands, stofu 207. www.Skón.ís - netverslun ecco STEINAR WAAGE S K ö V f R :• l U 11 STEINAR WAAGE ecco Track Uno Vorö kr. 11.995 ■ Track Uno Verö kr. 11.995 Snowboarder Vorö kr. 14.995 Snowboarder Verö kr. 14.995 SlœrOlr 20-28 | Vörunr. 750791 57652» Stœi0lr2O28 | Vörunr. 750791 57585 StæOir27-35 | 721062 56120/57642 SlœrOír 31 - 35 | 721052 52569 Verð kr. 15.995 StœrOlr 36 - 40 | 721063 56120 Winter Queen Verö kr. 16.995 SlœrOlr 27 - 35 | 720832 57633 Neela Verð kr. 16.995 StCDrOir 33 - 40 I 726023 55977 Boys Glide Verð kr. 14.995 Stœröir 33 - 40 | 731593 56119 Snow Rush Verö kr. 16.995 StcorOir 36 - 40 | 732543 57607 GÓÐ SAMAN Ástin er samstarfsverkefni Ólafíu Hrannar ogTómasar R. og byggir á plötu þeirra frá 1995. fréttablaðið/vaili Ástin hefur geng- ið upp og niður Ástin nefnist einleiks- kabarett þeirra Ólafíu Hrannar Jónsdóttur leik- konu og Tómasar R. Einars- sonar kontrabassaleikara sem frumsýndur verður í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. Um hvað snýst málið? „í grunninn byggir sýningin á plötu okkar Tómasar, Koss, frá 1995. Þarna eru líka nokkur ný lög, tvö eftir mig og annað þeirra einn- ig með texta eftir mig en afgang- urinn af nýju lögunum er eftir Tómas með textum eftir hann. Hann hefur einnig samið textann sem við prjónum í kringum lögin,“ segir Ólafía Hrönn. „Þetta er ein- leikur með söngvum og ég mundi segja að hlutföllin séu svona sex- tíu prósent tónlist og fjörutíu pró- sent texti.“ Sýningin heitir Ástin. Hvernig hefur hún farið með sögu- konuna? „Hún er svona að segja sína sögu, með áherslu á ástina og það hefur auðvitað gengið upp og niður hjá henni, eins og öllum.“ Þið Tómas hafið ekki unnið svona sýningu saman áður, hvern- ig hefur samstarfið gengið? „Það hefur bara gengið mjög vel. Við erum mjög ólík, Tómas er afskap- lega skipulagður öfugt við mig og við erum holl hvort fyrir annað, bætum hvort annað upp.“ Með þeim Ólafíu Hrönn og Tómasi á sviðinu verða Ómar Guðjóns- son gítarleikari og Matthías MD Hemstock trommuleikari. Ólafía Hrönn segir þá ekki eingöngu vera í hlutverki hljóðfæraleikara heldur hafi þeir fleiri hlutverk í sýning- unni. Hvaða hlutverk það eru vill hún hins vegar ekki ræða nánar, en segir þó að því miður séu þeir ekki í hlutverkum elskhuga sögu- konunnar. Ólafía Hrönn fer með hlutverk í Tveggja þjóni þar sem hún syng- ur líka, er nálgun hennar á þessi tvö hlutverk sambærileg? „Nei, nálgunin er allt önnur fyrir mig sem leikkonu. Ég er í svo miklum karakter í Þjóninum, þetta hlut- verk er miklu meira ég.“ Sýningin er í samstarfi við Þjóð- leikhúsið og leikstjóri er Hilmir Snær Guðnason. Einungis sex sýn- ingar eru fyrirhugaðar. - fsb E EIMSKIP Nýr fjárfestingarkostur á hlutabréfamarkað Starfsfólk VÍB svarar spurningum um skráningu Eimskips í Kauphöll íslands Almennt útboð á hlutum í Eimskip er hafið og stendur til kl. 16.00 föstudaginn 2. nóvember 2012. Hafðu samband í síma 440 4900 eða komdu í heimsókn á Kirkjusand. Við tökum vel á móti þér. Þann 30. október boðaði VÍB til fundar um Eimskip, fyrirkomulag útboðsins og skráningu almennings fyrir hlutum í útboðinu. Á vib.is geturðu séð upptöku af fundinum. Markmið funda VÍB er að stuðla að upplýstri og faglegri umræðu um mikilvæg mál á sviði eignastýringar, viðskipta og efnahagsmála. VÍB er eignastýringar- þjónusta ístandsbanka. íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | vib(n)vib.is | facebook.com/VIB.stofan (ffivibstofan | www.vib.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.