Fréttablaðið - 02.11.2012, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 02.11.2012, Blaðsíða 54
2 • LÍFIÐ 2. NÓVEMBER 2012 Fjölmennt var ( Þjóðmenningar- hönnuðinn Hörpu Einarsdóttur, húsinu í gær þegar hjónin Lottókynninn Katrínu Gunni og Kolla, sem prýða for- -jl Brynju Hermannsdóttur, síðu Lífsins í dag, frumsýndu { 'M- ■U 1 f Ingibjörgu Grétu Gísla- Freebird-tískulínuna. Þar mátti ' dóttur, framkvæmdastjóra sjá listakonuna Elísabetu Ásberg, Reykjavík Runway, Katrínu Erlu Friðriksdóttur tískubloggara, Svavar Örn útvarpsmann, Þor- stein Joð fjölmiðlamann, Katrínu Fjeldsted innanhús- hönnuð og Díönu Bjarna- dóttur stilista. UMSJÓN Ellý Ármanns elly@365.is Kolbrún Pálína Helgadóttir kolbrunp@365.is Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Stefán Útlitshönnun Arnór Bogason Auglýsingar Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is Lífið Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 www.visir.is/lifid Sjá nánar á visir.is/lifid „Þetta var langur og erfiður vinnudagur. Ég vaknaði klukkan sex um morguninn. Síðan stuttu eftir hádegið byrjaði myndatakan og ég var búin klukkan ellefu um kvöldið." „Þrátt fyrir langan vinnutíma var þetta mjög skemmtilegt. Ég fór á framandi staði og hitti æðislegt fólk.“ GERIR ÞAÐ G0TT Á SPÁNI BIRGITTA iÓNSDÓTTIR HEIMABÆR: Fædd og uppalin í Kefla- vík með foreldrum sínum til 13 ára aldurs og flutti síðan til Spánar með fjölskyldunni. ALDUR: 19 ára. NÁM: Stúdent frá Menntaskólanum í Hamrahlíð. „Ég er að vinna hjá spænskri módelskrifstofu hérna á Spáni. Áður starfaði ég hjá Elite á íslandi en ég ákvað að taka starfið skref- inu lengra í módelbransanum og sækja í meiri vinnu sem ég hef fengið," segir Birgitta, sem ákvað að taka sér árs frí eftir stúdentspróf- ið til að freista gæfunnar í fyrirsætu- bransanum úti í heimi áður en hún fer í háskóla. „Á þessum myndum var ég bókuð í myndatöku fyrir tíu blað- síður og forsíðumynd fram- an á blaði sem er svona „luxury“ tímarit og ber nafnið Outstand- ing Magazine. Þetta er alþjóðlegt blað sem dreifist um ýmis lönd í Evrópu og til Mið-Austurlanda. „Ég auglýsti föt og skartgripi fyrir þekkta hönnuði og var máluð af þekktum förðunarmeistara hér Spáni sem heitir Mauro Saccocini - hann vinnur fyrir Chanel.“ „Ég nýt mín best með fjölskyld- una nálægt mér,“ segir Birgitta áður en kvatt er. FRÆGIR FAGNA Leikkonan og rithöfundurinn Ingibjörg Reynisdóttir skrifaði um lífsgöngu Gísla á Uppsölum. Bókin ber heitið Gísli á Uppsölum en sagan er byggð á heimildum þó að Ingibjörg taki sér skáldaleyfi stöku sinnum. Björn Sveinbjörnsson, Svava Johansen og Óskar eiginmaður Ingibjargar. Ólafur Hannibalsson, Ómar Ragnars- son og Ingibjörg rithöfundur. Q Sjá nánar á visir.is/lifid Núna á Kraftkaup.is Verð áður: 7.900,- Hógœöa 120 lita augnskuggapallettan frá NN-Cosmetics Verð nú: 5.530,- www.kraftkaup.is Vetrarfagnaður Bláa lónsins, sem fram fór í vikunni, var eftir- minnilegur. Gestir gæddu sér meðal annars á kræsingum á Lava sem matreiðslumeistarar Bláa lónsins töfruðu fram. Friðrika Hjördís Geirsdóttir. Svanhvít Friðriksdóttir og María Sigrún Hilmars- dóttir. __ | Sjá nánar á visir.is/lifid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.