Fréttablaðið - 02.11.2012, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 02.11.2012, Blaðsíða 56
4 • LÍFIÐ 2. NÓVEMBER 2012 Eins og sjá má er fallegt heima hjá Klöru. Spegillinn stækkar rýmið. Notalegt sófahorn. MSOKN SINDRA Klara Sigríður Thorarensen býr í fallegu húsi í Garðabænum ásamt eiginmanni og tveimur börn- um en þriðja barnið er væntanlegt í heiminn hvað úr hverju. Klara er næsti gestur Sindra í þættinum Heimsókn sem sýndur er í opinni dagskrá annað kvöld strax að loknum fréttum á Stöð 2. Eldhúsið er stílhreint. Klara á von á sínu þriðja barni. SOHO MARKET SOHO MARKET Grensasvegur 8, simi 553 7300 Opið món-fim 12-18. fös 12-19, lau 12-17 KEERINpUPJWITHiTHE Magdalena Dubik fiðluleikari KÖFUN UPPÁHALDSLÍKAMSRÆKTIN Hvaða líkamsrækt stundar þú? Ég reyni að nýta hversdaginn, velja stigann í staðinn fyrir lyftuna, tabba út í búð og sjoppuna, lengja göngutúrana með hundinn og svo er köfunin sem á hug minn aUan um þessar mundlr auðvitað frábœr Ukams- rækt. t»að eru svo mcugir mismunandi vöðvahðp- ar notaðir vió köfwn og fyrir utarj það er þetta svo skemmtilegt. Hvaða vítamín tekur þú? Fjölvítamín. Ég reyni svo aö borða mikið af ávöxtum til að fá vítamín úr þeim. Hvað gerir þú til að slaka á? Eftrr langa vfku finrrst mér rosalega gott að vakna frekar snemma á laugardagsmorgni þegar það er enn þá mikil kyrrð og smá rökkur. Fá mér kaffibolla og setjast í stofunni undír teppi með góða bók. Skemmtilegasta útivist sem þú hefur prófað? Köfun. Svo hef ég alltaf notið þess að fara í lang- ar og góðar fjallgöngur. Hvaða snyrtivörur notar þú daglega? Ég er alveg kolfallin fyrir PENZIM, sem unnið er úr íslenskum þorskaensímum og er 100% náttúrulegt. Vinnu minnar vegna hef ég líka haft aðgang að Serum- dropum og fleiri snyrtivörum sem unnar eru úr þessum sömu ensímum og eru væntanlegar á markaðinn innan fárra vikna. Þetta eru líka hrein- ar náttúruvörur og það er auðvitað stór plús. Svo nota ég uppáhaldspúðrið mitt All in one frá Body Shop. Uppáhaldsmatur? Það er án efa sushi. Rosalega mikill fjölbreytileiki og létt í magann. Uppáhaldsdrykkur? Aloe Vera King-drykkirnir eru æðislegir! Ferskjubragðið er í sérstöku uppáhaldi. Uppáhaldsheimasíða? Ég held ég verði að segja Khanacademy.org. Það er svo rosalega mikið af fróðleik þar og í náminu hefur þessi síða bjargað mér gegnum margar raungreinar. Uppáhaldstímarit? Ég á í rauninni ekkert | * 1 iw Magdalena Dubik uppáhaldstímarit. Mér finnst gaman að fletta í gegnum Vogue og önnur tískublöð en mér finnst samt skemmtilegast að lesa góða bók. Uppáhaldstilvitnun/lífsspeki? Að lifa lífinu lifandi og njóta augnabliksins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.