Fréttablaðið - 02.11.2012, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 02.11.2012, Blaðsíða 50
FOLKIHELGIN CHELLO Náttúmlcg lausn á breytingarskeiðinu facebook: Chellofyrir breytingarskeiðið Hitakóf - Svitakóf Hitíi- og svitakófer oft ftlgikvilli breytingíirskeiðs kvenna Chello hefur bætt líðan fjðlda kvenna á þessu annars frábæra tímaskeiði. Chello er náttúrulegt efni og fæst í þremur tegundum: CIIKLLO -o 33 CHLI.LO CHEI.LO 2 C • 2 Grænn án Soja ■ Rauður fyrir konur yfirfimmtugt háÉ ■ Blár fyrir konur undirfimmtugt Chello fæst í heilsubúðum, apótekum og heilsuhillum stórmarkaðanna www.gengurvel.is VETRARDAGARiFLASH áður-14.990 nii 9.990 sL 816 - Margar gerðir áður 9.990 nú 4.990 Ötrúlegt úrval art999 nú 9.990 sL m-xxl Margar gerðir Laugaveg 54, sími: 552 5201 Sjá fleiri mirndir á B FRÆÐST UM AKRANES Á FERÐ GENGIÐ AÐ ELÍNARHÖFÐA Hallbera F. Jóhannesdóttir fer með unga sem aldna í sögugöngu að Elínarhöfða áAkranesi á morgun, en hann er á meðal umfjöllunarefna í bók hennarÁ ferð og flugi með ömmu. Menningarhátíðin Vökudagar stendur nú sem hæst á Akra- nesi og eru ýmsir listviðburðir og uppákomur á dagskrá. Á morgun les skólasafnskennarinn Hallbera F. Jóhannesdóttir upp úr bók sinni „Á ferð og flugi með ömmu“ og býður í kjölfarið upp á göngu um hluta sögusviðsins. Bókin fjallar um ömmu sem ferðast með ömmudrenginn sinn milli fjalls og fjöru á Akranesi vetur, sumar, vor og haust og fræðir hann um ýmislegt sem tengist bænum í leiðinni. Drengurinn fær að heyra sögur um skessu, sjóslys, Langa- sandinn, Akrafjallið og Elínarhöfða. „Sagan varð upphaflega til af því að það vantaði efni fyrir unga nemendur Brekkubæjarskóla, sem ég starfa við, um heimabyggðina, náttúruna og árstíðirnar. Ég fann ekki neitt á safni sem passaði fyrir þennan aldur og settist því niður við skriftir. Efnið lá svo ofan í skúffu í lengri tíma en það var alltaf verið að hvetja mig til að gefa það út. Ég endaði á því að leita til lista- og skagamannsins Bjarna Þórs Bjarnasonar sem féllst á að myndskreyta og sendi bókina í prentun.“ Bókin kom út í vor og seldist upp á skömmum tíma og nú er Hallbera komin með annað upplag í hendur. „Ég var alltaf með bækur í bakpokanum og seldi þær til bæjarbúa á förnum vegi.” Hallbera segir bókina tilvalið hjálpartæki fyrir foreldra og aðra aðstandendur barna á Akranesi til að fræða þau um nánasta umhverfi sitt en hún er þó fróðleg og skemmtileg aflestrar fyrir hvern sem er. Þá hefur verið tekin ákvörðun um að kenna hana á yngsta stigi grunnskólanna á Akranesi. „Bókin verður notuð í svokallað byrjendalæsi, en það er lestrarkennsluaðferð sem snýst meðal annars um að vinna með flóknari texta en áður hefur tíðkast. Þau læra ný orð eins og brim og norðangarri og vinna með þau. Þá er bókin skemmtilegur umræðu- grundvöllur fyrir ýmislegt annað og fara mörg að velta því fyrir sér hvernig ömmur eru. Margir sjá fyrir sér eldri konu með gleraugu en amman í bókinni er íþrótta- mannsleg; hjólar, buslar í sjónum og rennir sér á þoturassi.“ Hallbera neitar því ekki að hún eigi hlut í sögupersón- unni en hún er sjálf mikil útivistarkona. Hallbera býður upp á sögugöngu að Elínarhöfða á morgun. Dagskráin hefst með sögustund í Bókasafni Akraness klukkan 13. Gestir geta í leiðinni litið sýningu á myndum Bjarna Þórs úr bókinni augum en á sýningunni eru sömuleiðis teikningar hans við Bínu bálreiðu og Rafael: Engillinn sem valdi að koma til jarðarinnar eftir Ásthildi Snorradóttur. ÍÞRÓTTAMAN NSLEG AMMA Amman í bókinni hjólar um allt með ömmu- drenginn sinn og fræðir hann um ýmislegt sem tengist bænum í leiðinni. MYND/GVA Á ferð 69 'érrrrn ROKKIÐ ER ALLTAF FRÍTT Á DILLON DILLON KYNNIR Dillon bar tekur virkan þátt í tónlistarveislu helgarinnar og býður upp á fimmtíu tónlistaratriði um helgina. Vilhjálmur Sanne segir að líflegt verði á Dillon um helgina þar sem fjöldi frábærra tónlistaratriða er í boði. „Við erum ekki beinir þátttak- endur á Dillon en verðum með svokallað „off-venue Airwaves'1 og bjóðum upp á ókeypis rokk alla helgina. Meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru til dæmis Noise, Dimma, Gildran, Bárujárn og Sindri Eldon en á morgun koma fram Leaves, Langi Seli og Skuggarnir, Dúkku- lísur, RetRoBot og margir fleiri. Hátíðin heldur síðan áfram á sunnudag," segir Vilhjálmur. „Dillon er stöðugt að vaxa því við höfum verið að taka húsið í gegn að utan og erum núna að taka þátt í þessari tón- listarhátíð í áttunda skiptið. Tónleikarnir verða allir á neðri hæðinni en fólk getur síðan slappað af yfir drykk á efri hæðinni sem við gerðum upp nýlega," segir Vil- hjálmur enn fremur. Dillon bar er orðinn þekktur í bæjar- lífinu en hann hefur verið á Laugavegi 30 í fimmtán ár. Þar hafa margir þekktir tónlistarmenn haldið tónleika í gegnum árin við góðan orðstír, enda tónleikar að minnsta kosti þrisvar í viku. „Við erum með góða aðstöðu fyrir gesti til að hlusta á tónlist. Hér er kósí stemning og hingað kemur fólk af öllum gerðum, allt frá tvítuga rokkaranum upp í sextuga jakkafatakarlinn. Andrea Jónsdóttir er plötusnúður hússins og hér er spilað rokk frá öllum tímabilum.“ UPPGERT Mikið hefur verið unnið í endur- bótum á húsnæði Dillons að undanförnu, bæði utan- og innan- húss. MYND/ANDTON aFÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh a36S.is, s. 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs(S)365.is, s. 512 5432 Elsa Jensdóttir, elsaj a 365-is, s. 512-5427 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.