Fréttablaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 50
Áhugaverð störf
Capacent — leiðir til árangurs
Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega
100 manns. Þar er öflugt
starfsmannafélag og góður
starfsandi.
�
�
�
�
�
�
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6453
Starfssvið
Tollafgreiðsla.
Afstemmingar.
Ýmis tilfallandi skrifstofustörf.
Hæfniskröfur
Reynsla af tollafgreiðslu og af almennu bókhaldi kostur.
Menntun á sviði viðskipta kostur.
Góð tölvukunnátta og góð íslenskukunnátta skilyrði.
STARFSMAÐUR Í TOLLAMÁL
�
�
�
�
�
�
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6454
Starfssvið
Færsla bókhalds.
Afstemmingar dagsuppgjörs.
Ýmis tilfallandi skrifstofustörf.
Hæfniskröfur
Reynsla af almennu bókhaldi skilyrði.
Menntun á sviði viðskipta kostur.
Góð tölvukunnátta og góð íslenskukunnátta skilyrði.
STARFSMAÐUR Í BÓKHALD
Traust og öruggt fyrirtæki í Reykjavík, staðsett við Vesturlandsveg, leitar að dugmiklum og jákvæðum einstaklingum til starfa
í níu manna teymi á fjármálasviði fyrirtækisins. Markmið fyrirtækisins er að vera leiðandi í sölu- og þjónustu á sínu sviði.
Umsóknarfrestur
12. mars
SÖLUMAÐUR ÓSKAST
Múrefni ehf. og Vínylparket.is óska eftir sölumanni
sem jafnframt afgreiðir á lager .
Vinnutími er frá 08-17 og æskilegt að hann hafi
reynslu af byggingariðnaði
Umsóknir sendast á alda@murefni.is fyrir 15. mars.
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Flataskóli
• Bókasafns- og upplýsingafræðingur
• Tónmenntakennari og kórstjóri
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Skólaliði
Kirkjuból
• Starfsmaður í eldhúsi frá kl. 08:45-13:30
Lundaból
• Leikskólakennari eða þroskaþjálfi
Íþróttamiðstöðvar Garðabæjar
• Ásgarður - eftirlit og ræsting
• Sumarstörf við sundlaugar Garðabæjar
Öldrunar- og heimaþjónusta
sumarafleysingar
• Dagþjálfun Ísafoldar
• Jónshús, félags- og íþróttastarf
fyrir eldri borgara
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef
Garðabæjar https://starf.gardabaer.is.
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
T
S
8
77
15
0
3/
18
Matreiðslumaður
Viðkomandi mun leiða starfsemina og taka þátt í mótun hennar.
Við leitum að öflugu og jákvæðu fólki í stöðu matreiðslumanns og matráðs í nýtt
mötuneyti starfsmanna í flugskýli okkar. Mötuneytið er nýtt og öll aðstaða til fyrirmyndar.
HÆFNISKRÖFUR:
I Réttindi og reynsla
I Góð íslensku- og enskukunnátta
I Öguð, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
I Góð samskiptafærni
I Útsjónarsemi og þjónustulund
I Skilningur á gæðamatreiðslu
I Skilningur á rekstri og kostnaði
I Góð öryggisvitund
STARFSSVIÐ:
I Yfirumsjón með eldhúsi
I Ábyrgð á starfsmönnum eldhússins
I Innkaup og birgðastýring
I Umsjón kostnaðar- og rekstraráætlunar
í samstarfi við stjórnendur
I Matargerð
Matráður
HÆFNISKRÖFUR:
I Reynsla sem matráður eða úr
sambærilegu starfi
I Góð íslensku- og enskukunnátta
I Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
I Góð öryggisvitund
Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair
www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 11. mars nk.
STARFSSVIÐ:
I Undirbúningur máltíða og frágangur
I Matargerð
Gott væri að viðkomandi aðilar gætu hafið
störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veita:
Einar Már Guðmundsson I forstöðumaður viðhaldsþjónustu I einarmg@its.is
Sveina Berglind Jónsdóttir I mannauðsstjóri I sveinaj@icelandair.is
MATREIÐSLUMAÐUR OG MATRÁÐUR
í nýtt mötuneyti hjá viðhaldsþjónustu
Icelandair í Keflavík
0
3
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:3
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
1
D
-E
E
D
8
1
F
1
D
-E
D
9
C
1
F
1
D
-E
C
6
0
1
F
1
D
-E
B
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
2
8
s
_
2
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K