Fréttablaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 124

Fréttablaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 124
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Elmar Hallgríms Hallgrímsson elmar@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@frettabladid.is, Máté Dalmay mate@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR / FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Lífið í vikunni 25.02.18- 03.03.18 Þetta hefur eiginlega æxlast í þessa átt,“ segir Eyþór Ingi Gunnlaugs-son, en  tónleikar  hans hafa slegið í gegn að undanförnu. Ekki aðeins vegna raddar Eyþórs sem er einn á sviðinu með gítarinn og píanóið, heldur einnig þegar góðir vinir hans kíkja í heimsókn þegar Eyþór hermir eftir þeim. Eyþór er nefnilega ein allra besta eftirherma landsins og rúllar hver karakterinn út úr honum. Þetta byrj- aði yfirleitt sem grín baksviðs en nú eru karakterarnir komnir fram í dags- ljósið. „Ég hef alltaf, alveg frá því að ég var krakki, verið með eftirhermu- æði. Ég þurfti alltaf að vera herma eftir öllum. Ef ég var að segja sögur þá þurfti sögupersónan að segja eitt- hvað og þá hermdi ég eftir viðkom- andi. Í seinni tíð hefur þ e t t a þróast frá því að vera b ö l v a ð u r fíflaskapur b a k s v i ð s meðal kollega og kom í raun ekkert fram á yfirborð- ið  fyrr en þetta margfræga snapp fór í gang. Þá kom þessi „Face swap“ möguleiki og ég gerði syrpu sem sló í gegn.“ Egill Ólafsson, Laddi, Kristján Jóhannsson, Björn Jörundur, Bubbi, Megas, Páll Óskar, Jakob Frímann og sjálfur  Raggi Bjarna eru meðal karaktera sem Eyþór getur tekið án þessa að depla auga. „Það skrýtnasta við þetta er að maður er að herma eftir vinum sínum. Þetta er alltaf gert af mikilli virðingu. Þeir sem ég næ best eru þeir sem eru mínir uppáhalds. Ég hef í raun aldrei lagt neina vinnu í þetta, ég veit bara  einhvern veginn hvernig taktarnir eru, þetta kemur bara með tímanum. Stundum er þetta ekkert spes í byrjun en svo þróast karakt- erinn,“ segir hann. Á tónleikum sínum spilar hann sín upphaldslög en einnig lög eftir sjálfan sig. Eins og eðlilegt er þá þró- ast tónleikarnir smátt og smátt og er í raun hægt að tala núna um sýningu. „Ég er mikið að spjalla á milli laga og gera grín að sjálfum mér og ADHD- brestinum. Svo hefur þetta þróast í að það detta inn í eftirhermur líka. Það er létt yfir þessu öllu. Ég var með 19 tónleika í desember og það seldist alltaf upp og ég ætla halda áfram núna í Bæjarbíói 22. mars og 12. apríl,“ segir hann. Eyþór var á Græna hattinum í gær og var húsfyllir og góður rómur gerður að tónlistinni sem og gest- unum sem kíktu við. benediktboas@365.is Hermir eftir vinum sínum af virðingu Tónlistarmaðurinn Eyþór Ingi hefur haldið fjölmarga tónleika að undanförnu þar sem hann sýnir eftirhermuhæfileika sína. Eyþór spjallar mikið við gesti og bregður sér í gervi fjölmargra. Eyþór Ingi staddur í stúdíói þar sem hann hóf upp raust sína. FRÉTTABLAÐIÐ/EyÞÓR FEImnI í krIngum óFrjó- sEmI karLa aLgEng Félagið Tilvera hélt fund ætlaðan körlum sem hafa verið að glíma við ófrjósemi eða eiga maka með frjó- semisvandamál. Björn Gunnar Rafnsson, einn meðlimur Tilveru, segir frjósemis- vandamál karla hafa verið feimnismál. „Ég hef sagt öllum sem vilja heyra frá minni reynslu og aldrei hef ég heyrt karlmann segja mér á móti að hann sé með sæðisfram- leiðslu undir meðallagi.“ máL árIns 1998 Lífið rifjaði upp nokkur stór mál sem komu upp á árinu 1998. Stærsta málið sem komst í heims- fréttirnar var Clinton/Lewinsky hneykslið. Hér á landi var stærsta málið sem komst í fréttir líklegast Kio Briggs málið ógleymanlega þegar maður nokkur, Kio Briggs að nafni, var handtekinn í Leifsstöð með 2.000 e-töflur í farangri sínum. gIFtI sIg í 19.000 króna dragt Leikkonan Em- ily Ratajkowski kom mörgum á óvænt um helgina þegar hún tilkynnti að hún hefði gifst kærasta sínum til nokk- urra vikna, framleiðandanum Se- bastian Bear-McClard. Ratajkowski var afar smart á stóra deginum en hún klæddist sinnepsgulri dragt úr Zöru. Buxurnar kosta tæpar 7.000 krónur og jakkinn um 12.000 krónur og vakti það lukku. LEyndó Hvað kostar að Fá gumma BEn Hilmar Björnsson, íþróttastjóri RÚV, segir að einhugur hafi verið innan RÚV um að fá Gumma Ben til að lýsa leik ís lenska karla landsliðsins í knatt spyrnu á HM í Rússlandi í sum ar. Trúnaður gildir um ráðningu Gumma Ben en gert var ráð fyrir þessum liðstyrk í fjárhagsáætlun fyrir mótið. Fermingartilboð Stærð í cm Fullt verð Fermingartilboð 80x200 82.900 66.320 90x200 89.900 71.920 100x200 96.900 77.520 120x200 109.900 87.920 140x200 119.900 95.920 Nature’s Surpreme með Classic botni og fótum Afgreiðslutími Rvk Mánudaga til föstudaga kl. 10–18 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði www.dorma.is V E F V E R S LU N ALLTAF OPIN Fermingar dagar í Dorma OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI NATURE’S SUPREME heilsurúm m/Classic botni • Svæðaskipt pokagormakerfi • Burstaðir stálfætur • Sterkur botn • Vandaðar kantstyrkingar • 320 gormar á m2 Aukahlutir á mynd: Koddar og höfuðgafl. Val um þrjá liti á botni: Hvítt, svart og grátt. FERMINGAR TILBOÐ DÚNKODDI Öllum fermingartilboðum á heilsurúmum hjá Dorma fylgir Scandinavian Bedding dúnkoddi að verðmæti 4.900 kr. 3 . m a r s 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r72 L í f i ð ∙ f r É T T a B L a ð i ð 0 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 1 2 8 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 1 D -B 8 8 8 1 F 1 D -B 7 4 C 1 F 1 D -B 6 1 0 1 F 1 D -B 4 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.