Fréttablaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 54
Staða leikskólastjóra við leikskólann Vinagerði Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu leikskólastjóra í Vinagerði lausa til umsóknar. Vinagerði er þriggja deilda leikskóli við Langagerði í Reykjavík. Leiðarljós leikskólans eru gleði, hvatning og nærgætni. Áhersla er lögð á skapandi starf og að umhverfi barnanna veki forvitni þeirra og vellíðan. Markvisst er unnið með umhverfismennt og stærð- fræði í leik með því að skoða liti, form, tegundir og fjölda í umhverfinu og náttúrunni. Endurvinnanlegur efniviður er hluti af leikefni barnanna og er nýttur bæði úti og inni. Vinagerði er Grænfánaskóli, útileiksvæði leikskólans er gott og vel skipulagt og stutt í opið leiksvæði í Grundargerðisgarði. Unnið er með fjölbreyttan barnahóp og heimamenningu barna og öll börn eru með ferilmöppu. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og er tilbúinn til að leiða áfram gott og metnaðarfullt leikskólastarf í Vinagerði. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari og greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á starf í leikskólanum. Ráðið verður í stöðuna frá 1. maí 2018. Umsóknarfrestur er til og með 19. mars 2018. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags stjórnenda leikskóla. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir, skrifstofustjóri fagskrifstofu leikskólamála, sími 411 1111. Netfang: ingibjorg.m.gunnlaugsdottir@reykjavik.is Meginhlutverk leikskólastjóra er að: • Vera faglegur leiðtogi leikskólans og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár og stefnu Reykjavíkurborgar. • Bera ábyrgð á daglegu starfi í leikskólanum. • Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra og starfsmenn. • Hafa yfirumsjón með innra mati á starfi leikskólans og umbótaáætlunum. • Hvetja til þróunar og nýbreytni í leikskólastarfi. • Stýra rekstri leikskólans á grundvelli fjárhagsáætlunar. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Skipuleggja tengsl skólans við ýmsa samstarfsaðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf leikskólakennara. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leikskólastigi. • Reynsla af stjórnun æskileg. • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. • Sjálfstæði og frumkvæði. MATRÁÐUR LÍTILL LEIKSKÓLI Lítinn einkarekinn leikskóla í Kópavogi vantar matráð frá 9:30 - 13:30 Jákvæðni, snyrtimennska og ísl.kunnátta skilyrði. Uppl. UNDRALAND s. 554-0880, 9-16 Laus störf á skóla- og tómstundasviði Ísafjarðarbæjar Ísafjarðarbær er bær í sókn og hefur upp á margt að bjóða. Má þar nefna öfluga grunnskóla og leikskóla, menntaskóla, fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf, öflugt tónlistar- og menningarlíf, eitt besta skíðasvæði landsins og endalausa möguleika á að njóta einstakrar náttúrfegurðar svæðisins. Í Ísafjarðarbæ búa um 3700 íbúar og þar eru fimm leikskólar og fjórir grunnskólar í fjórum byggðakjörnum. Mikil áhersla er lögð á gott samstarf milli skólanna en þó sjálfstæði og fjölbreytni. Ísafjarðarbær auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar: Grunnskólinn á Ísafirði • Umsjónarkennarar á öllum stigum 100% • Þroskaþjálfi 100% • Íþróttakennari 50-80% • Kennari í myndmennt 50-80% • Danskennari 50-80% • Smíðakennari 50-80% • Tónmenntakennari 50-80% Grunnskólinn á Suðureyri • Grunnskólakennarar á mið- og yngra stigi 50-100% • Íþróttakennari 40-100% Grunnskóli Önundarfjarðar • Grunnskólakennarar 50-100% • Íþróttakennari 25-50% Grunnskólinn á Þingeyri • Íþróttakennari 60-100% Leikskólinn Grænigarður Flateyri • Deildarstjóri 100% • Leikskólakennari 100% Heilsuleikskólinn Laufás Þingeyri • Deildarstjóri 100% • Starfsmaður í leikskóla 60-100% Leikskólinn Sólborg Ísafirði • Leikskólakennarar 100% Leikskólinn Tjarnarbær Suðureyri • Leikskólakennari 100% Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til og með 23. mars 2018. Frekari upplýsingar um störfin má nálgast á vef Ísafjarðarbæjar (www.isafjordur.is) undir „Laus störf“. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin. -Við þjónum með gleði til gagns- ÍSAFJARÐARBÆR FASTEIGNASALA / FASTEIGNASALAR Við á Fasteignalandi í Faxafeni 10 Reykjavík ætlum að bæta við okkur þremur starfsmönnum við sölu á fasteignum. Góð aðstaða, tæki og staðsetning. Nánari upplýsingar veitir Halldór Ingi í s: 897 4210 og halldor@fasteignaland.is VALITOR ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA STARFSÞRÓUNARSTJÓRA TIL STARFA Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starð. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Valitor www.valitor.is Umsóknarfrestur er til og með 17. mars 2018. Nánari upplýsingar veitir Stefán Ari Stefánsson, mannauðsstjóri, sími 525 2000. Starfsþróunarstjóri er ábyrgur fyrir gerð og framkvæmd starfsþróunar- áætlunar og þjálfun starfsmanna Valitor. Ábyrgðarsvið: • Þróa og skipuleggja náms- og kennsluefni • Starfs- og stjórnendaþróun • Umsjón með nýliðafræðslu • Umsjón með starfsmannasamtölum og gerð starfslýsinga Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í star • A.m.k. mm ára reynsla af mannauðstengdu star eða ráðgjöf • Reynsla af símenntun og notkun námsaðferða sem mæta nútímakröfum • Alþjóðleg reynsla af ofangreindum ábyrgðarsviðum er æskileg • Framúrskarandi færni í íslensku og ensku Valitor er traust og framsækið þekkingarfyrirtæki á sviði greiðslumiðlunar og greiðslulausna sem er stöðugt að skapa nýjar lausnir fyrir viðskiptavini sína. Valitor starfar á alþjóðlegum vettvangi, í nánu samstar við fjártæknifyrirtæki (Fintech) í fremstu röð. Gildin okkar – frumkvæði, traust og samvinna – knýja samhentan hóp um 350 starfsmanna á starfsstöðvum Valitor á Íslandi, Bretlandi og í Danmörku. 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 . m A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 1 2 8 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 1 E -1 6 5 8 1 F 1 E -1 5 1 C 1 F 1 E -1 3 E 0 1 F 1 E -1 2 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.