Fréttablaðið - 03.03.2018, Page 64

Fréttablaðið - 03.03.2018, Page 64
Helstu verkefni • Móttaka og skráning sendinga í flutningakerfi fyrirtækisins • Tekju- og kostnaðareftirlit vegna flutnings og þjónustu • Frágangur farmbréfa og annarra pappíra • Samskipti við innri og ytri viðskiptavini, farmflytjendur, tollembætti og samstarfsaðila Tollafulltrúi og farmskrárfulltrúi hjá Jónum Transport Viltu vera hluti af Jóna fjölskyldunni? Farmskrárfulltrúi Bæði störf krefjast góðrar almennrar tölvukunnáttu, heiðarleika og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsækjendur eru beðnir um að skila inn ferilskrá ásamt greinargóðu kynningarbréfi á netfangið jobs@jonar.is. Umsóknarfrestur er til og með 12. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Kristján Pálsson, framkvæmdastjóri, kristjan@jonar.is Jónar Transport er leiðandi flutnings- og tollmiðlari á íslenska flutningamarkaðinum. Jónar hafa á að skipa reynslumiklu starfsfólki með ríka þjónustulund og frumkvæði í starfi. Gildi Jóna eru: Áreiðanleiki – Frumkvæði – Þekking – Léttleiki. Við bjóðum upp á fjölbreytt starf í krefjandi umhverfi. Starfsemi Jóna samanstendur af traustum og stórum viðskiptavinahópi, öflugum samstarfsaðilum á Íslandi og erlendis og framúrskarandi þjónustulund starfsmanna með mikla samskiptahæfni. Jónar Transport leita að áhugasömum, jákvæðum og metnaðarfullum starfsmönnum til framtíðar. Hæfniskröfur og reynsla • Stúdentspróf og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af flutningastarfsemi • Gott vald á ensku og íslensku í ræðu og riti Helstu verkefni • Ábyrgð á móttöku og frágangi á farmbréfum • Tollskjalagerð og frágangur á vörureikningum • Innheimta flutningsgjalda • Samskipti við tollayfirvöld • Þjónusta og aðstoð við viðskiptavini • Umsjón með heimakstri Tollafulltrúi Hæfniskröfur og reynsla • Stúdentspróf og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af tollafgreiðslu og þekking á tollalögum er kostur • Gott vald á ensku og íslensku í ræðu og riti Stilling hf. | Sími 520 8000 | www.stilling.is | stilling@stilling.is Starfsmaður í verslun Við leitum að öflugum og þjónustulunduðum einstaklingi til starfa í verslunum okkar á höfuð- borgarsvæðinu. Rétt manneskja fær tækifæri til að vaxa í starfi og taka virkan þátt í uppbyggingu og rekstri fyrirtækisins. Vinnutími er frá kl 08.00 til 17.30. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfssvið • Þjónusta viðskiptavini í verslun. • Ábyrgð á móttöku sendinga. • Ábyrgð með útstillingum og útliti verslana. Hæfniskröfur • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð, rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð almenn tölvukunnátta. • Þekking og áhugi á bílum er kostur. • Reynsla af afgreiðslu á varahlutum eða reynsla í bifvélavirkjun kostur. • Æskilegt að viðkomandi hafi bílpróf. • Hreint sakavottorð Umsóknir sendist á atvinna@stilling.is Umsóknarfrestur er til 8. mars. Lestunarmaður í Reykjavík Óskum eftir að ráða lestunarmann með meirapróf og lyftararéttindi með aðsetur í Reykjavík. Nánari upplýsingar í síma 893-5444 hjá Birni Jónssyni rekstrarstjóra. Þarftu að ráða starfsmann? Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. 18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 . m A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 1 2 8 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 1 D -E 9 E 8 1 F 1 D -E 8 A C 1 F 1 D -E 7 7 0 1 F 1 D -E 6 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 8 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.