Fréttablaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 100
Krossgáta Þrautir
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Mikilvægt er að landslið Íslands í
opnum flokki og í „seniora“ (eldri)
flokki séu í góðri spilaæfingu fyrir
Evrópumótið í sumar (Ostende í
Belgíu 9.-16. júní). BSÍ fékk boð um
að senda sveit á Lederer-mótið í
Lundúnum um síðustu helgi. Bestu
spilarar heims eru vanir að mæta
þar og því var andstaðan ekki af
verra taginu. Íslenska sveitin var
skipuð Ómari Olgeirssyni-Ragnari
Magnússyni úr opna landsliðinu
og Hauki Ingasyni-Þorláki Jóns-
syni úr eldri flokki. Árangurinn var
ekkert til að hrópa húrra fyrir, Ísland
endaði í 7. sæti af 10 þjóðum. Sveit
Ísraela vann sigur í Lederer-mótinu
en sveit Íslands vann sigur 33-17
í innbyrðis viðureign þjóðanna.
Ísland græddi vel á þessu spili í
leiknum. Ísraelar létu sér nægja
að segja 6 lauf á sínu borði í NS en
metnaðurinn var meiri hjá Hauki og
Þorláki. Austur var gjafari og enginn
á hættu:
Eftir pass austurs opnaði Þorlákur á sterku laufi (16+) í suð-
ur. Haukur svaraði á 1 í norður. Þá kom 1 grand og 2 frá
norðri. Þorlákur sýndi stuðning sinn með 3 og 3 sýndu
fyrirstöðu í litnum (K eða Á). Þá komu 4 grönd ásaspurning
og svarið var 5 sem sýndi 2 ása (trompkóngur talinn sem
ás) en neitaði drottningunni. Þá valdi Þorlákur 7 sem varð
lokasamningurinn. Hann var auðveldur til vinnings þegar
spaðadrottning kom hlýðin önnur. En Þorlákur ætlaði ann-
ars að trompsvína spaðanum þegar í ljós kom að vestur átti
3 og austur 1 (betri leið en að gera ráð fyrir 3-3 legu).
Létt miðLungs þung
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
skák Gunnar Björnsson
Jóhann H. Ragnarsson (TG) átti leik
gegn Birki Karli Sigurðssyni (Breiða-
blik/Bolungarvík) í sjöttu umferð
Íslandsmóts skákfélaga í fyrradag.
Hvítur á leik
25. Rh5! Dxc2 26. Rf6+! gxf6 27. gxf6.
Þótt hvítur sé tveimur mönnum
undir er svartur varnarlaus. Birkir
reyndi 27. … Db1+ en gafst upp eftir
28. Kf2 Dxh1 29. Hxh1 Rh7 30. Hxh7!
Kxh7 31. Dh2+. Mótið klárast í
kvöld. Það stefnir í öruggan sigur
Víkingaklúbbsins.
www.skak.is: Fylgst með Íslands-
móti skákfélaga.
Norður
G10752
K2
93
ÁK96
Suður
ÁK
Á1075
Á8
D7532
Austur
9643
G984
KG104
G
Vestur
D8
D63
D7652
1084
GÓÐ ALSLEMMA
VegLeg VerðLaun
Lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er
raðað rétt saman birtist vonandi eitthvað staðgott.
Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 9. mars næstkomandi á
krossgata@fretta bladid.is merkt „3. mars“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og
fær vinningshafinn í þetta
skipti eintak af bókinni þorsti
eftir Jo nesbø frá Forlaginu.
Vinningshafi síðustu viku var
ari Blöndal eggertsson, 101
reykjavík.
Lausnarorð síðustu viku var
s t ó r m a r k a ð u r
Á Facebook-síðunni
krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
330
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15
16
17 18
19 20 21 22 23 24
25 26 27
28
29
30
31
32 33
34 35 36 37
38
39
40
41
## L A U S N
M O R G U N S K Í M A G S Ú E
A Æ M L T M A R Í U S T A K K
R O K K S T J A R N A Á M B R
Í T A Ó O B O L L A S Ú P U M
U T A N M Á L I Ð A E R N N
E R I E S E N D I S V E I N U M
R Æ L I N N I L N T Í R Á M I
L E N K Ó A L A B I R N I M N
U G G S A M A R E J Ó L E S I N
L T Ó É I Ð U F A L L M I
V E G A N E S T I Ð G R S K A N S
Ð Ð Y T U N G H A N A N T
L I Ð V A G N I N N U N K A N K A
S Í Ð N U M M Y N D I R P
U P P S L I T N U M F Ö R L Æ T I
I I J M H R I N G A Í
G L E R B L Á S T U R R G K U
L O S A A F Ó L G I N N A
S I G U R K U F L U Ö I N D
R G M A F T U R S T I N G U R
S T Ó R M A R K A Ð U R
Lárétt
1 Salla svala á vansælt grey (9)
11 Spónn æsku minnar endur-
speglar það tímabil (12)
12 Sé hér voka vatnajurt á
lygnu (9)
13 Geymir digra sjóði þótt þú
leggir ekkert inn og takir bara
út (12)
14 Sísyndandi deli er sem há-
vaxin kona (9)
15 Hér er alltaf rok og því
erum við reið en loftum þó
út (12)
16 Veður voru hættuleg sem
forynjur (9)
17 Standa við að merkja
lausnir Hg, Fe o.fl. (9)
19 Blómastúlka vill hæglátan
mann (7)
25 Tel fisk ólyfjanar gleypa
orminn skæða (13)
28 Gef skata og slithólk fyrir
eitt æviskeið (8)
29 Sá sendisveina detta milli
brimskafla (9)
30 Afhöfða drápsmenn sem
afhöfða menn? (12)
31 Bara strípað brauð með
kaffinu? (9)
32 Kasta í hann krónu og bið
þess að sviðinn læknist (12)
34 Vængfjöturinn er vinsælt
skart (9)
38 Varist ofsa vængjaða
vargsins þótt lítill sé (12)
39 Lærðir þú af blöðum
hvernig ég verð öryrki? (9)
40 Að utan kemur afhending
og skipan innandyra kemst í
lag (10)
41 Yfirgangi siðaðra frama-
gosa verður að slota (9)
Lóðrétt
1 Pottlok sem ná ekki niður að
eyrum gera fólk framlágt (9)
2 Jörð Kalla bónda (9)
3 Hér segir af þeim sem voru á
lista en eru það ekki lengur (9)
4 Um velunnara vélanna og
félagann hans falska (9)
5 Reisi hús mitt á vatni, segir
minn trausti vin (10)
6 Frá broti að afnámi (10)
7 Háls er ekki íþrótt sem ég
girnist (8)
8 Stækka buxur og taka aðrar
með til vara (8)
9 Hristi þá Erna skæða öskju
(8)
10 Hélt sig við lærið þrátt fyrir
mótspyrnuna (8)
18 Skipti á fötunum og yfir-
dekkjunum (9)
20 Bergmál óttans í eyrum
barnsins (7)
21 Kann krap vel við sig á
eyrum útskaga? (7)
22 Þarf að fiska og kem með
allt sem ég fæ fyrir það (12)
23 Sú þriðja var með það um
sig miðja (8)
24 Fann ég þá brúsk í beiti-
landi (8)
25 Fyrst kemur heitið, svo
þetta til frekari aðgreiningar
(11)
26 Sjá ekki eftir einni sekúndu
(11)
27 Færi ýsumagana í miðju-
rnar (7)
29 Spilli ævintýri með óþarfa
upplýsingum (9)
32 Þrælerfið reim rann niður
(6)
33 Skref munu skiptast í
norður og austur (6)
35 Þessi strokkur er eins og
belja (5)
36 Krækti í þá sem festi á mig
orðuna (5)
37 Bensi lék í Brúðuheimilinu
eftir þennan (5)
2 5 6 3 9 7 8 4 1
8 4 3 6 1 5 2 9 7
7 9 1 8 2 4 3 5 6
4 2 7 9 5 1 6 8 3
3 6 5 7 4 8 9 1 2
9 1 8 2 3 6 4 7 5
5 7 9 4 6 3 1 2 8
6 8 2 1 7 9 5 3 4
1 3 4 5 8 2 7 6 9
2 9 5 8 4 6 7 3 1
3 4 1 7 5 2 8 9 6
6 7 8 9 1 3 2 4 5
7 5 9 2 3 4 6 1 8
4 6 3 5 8 1 9 2 7
8 1 2 6 7 9 4 5 3
9 2 7 1 6 5 3 8 4
1 8 4 3 9 7 5 6 2
5 3 6 4 2 8 1 7 9
3 4 5 9 8 6 7 1 2
1 2 9 3 7 4 6 8 5
6 7 8 1 5 2 4 3 9
5 3 2 6 9 7 8 4 1
4 1 6 2 3 8 9 5 7
8 9 7 4 1 5 3 2 6
7 5 4 8 2 9 1 6 3
9 8 1 5 6 3 2 7 4
2 6 3 7 4 1 5 9 8
7 6 9 4 3 1 5 8 2
3 8 5 9 2 6 1 4 7
1 4 2 5 7 8 6 9 3
4 1 6 2 5 7 8 3 9
8 5 7 1 9 3 2 6 4
9 2 3 6 8 4 7 5 1
2 3 8 7 4 5 9 1 6
5 7 1 3 6 9 4 2 8
6 9 4 8 1 2 3 7 5
7 6 3 8 1 4 9 2 5
8 9 5 7 2 6 4 1 3
4 1 2 9 3 5 6 7 8
3 4 9 6 7 2 5 8 1
1 5 7 3 4 8 2 6 9
2 8 6 5 9 1 3 4 7
5 2 8 1 6 3 7 9 4
6 7 1 4 5 9 8 3 2
9 3 4 2 8 7 1 5 6
8 2 4 9 3 5 1 6 7
3 9 7 2 6 1 8 4 5
1 5 6 7 8 4 3 2 9
6 1 5 8 9 7 4 3 2
7 3 8 1 4 2 9 5 6
2 4 9 6 5 3 7 8 1
9 7 3 5 2 8 6 1 4
4 6 2 3 1 9 5 7 8
5 8 1 4 7 6 2 9 3
3 . m a r s 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r48 H e L g i n ∙ F r é t t a B L a ð i ð
0
3
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:3
6
F
B
1
2
8
s
_
P
1
0
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
0
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
1
D
-B
3
9
8
1
F
1
D
-B
2
5
C
1
F
1
D
-B
1
2
0
1
F
1
D
-A
F
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
8
s
_
2
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K