Fréttablaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 03.03.2018, Blaðsíða 66
Bílstjóri á dráttarbifreið Menntunar- og hæfniskröfur • Meirapróf • Stundvísi og snyrtimennska • Öguð vinnubrögð • Góð mannleg samskipti • Þjónustulund • Vinnuvélaréttindi og/eða kranaréttindi kostur Sölumaður í varahlutaverslun Menntunar- og hæfniskröfur • Yfirgripsmikil þekking á bifreiðum • Góð almenna tölvukunnátta • Stundvísi og snyrtimennska • Þjónustulund og gott viðmót • Góð mannleg samskipti • Vinnuvélaréttindi kostur Afgreiðsla í móttöku Menntunar- og hæfniskröfur • Góð almenn tölvukunnátta • Stundvísi og snyrtimennska • Þjónustulund og gott viðmót • Góð mannleg samskipti Skútuvogi 8 | 104 Reykjavík | Sími: 567 6700 | vakahf.is Vaka hf. er eitt elsta fyrirtækið í bílabransanum á Íslandi og er með fjölbreytta þjónustu við bíleigendur. Í dag starfar fyrirtækið á hinum ýmsu sviðum s.s. bíla- og tækjaflutningar, dekkjaverkstæði, varahlutasala, dekkjahótel og móttaka förgunarbifreiða. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Áhugasamir sendi inn umsókn á starf@vakahf.is Umsóknarfrestur 13. mars 2018 Vaka leitar að öflugum liðsmönnum Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Stjórnandi vísindadeildar Landspítali Reykjavík 201803/475 Félagsráðgjafi Landspítali, barna- og unglingageðd. Reykjavík 201803/474 Sérnámsst. í heilsugæsluhjúkrun Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201803/473 Lögreglumenn, sumarafleysing Lögreglustjórinn á Vestfjörðum Ísafjörður 201803/472 Sérnámsst. í heilsugæsluhjúkrun Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201803/471 Sérfræðingar á uppsjávarlífríki Hafrannsóknarstofnun Reykjavík 201803/470 Lögreglumaður Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201803/469 Sérfræðingar/eftirlit Vinnueftirlitið Reykjavík 201803/468 Starfsmaður í mötuneyti ÁTVR Reykjvík 201803/467 Lektor í heimspeki Háskóli Íslands, Sagnfr.-/heimspekid. Reykjavík 201803/466 Iðjuþjálfi Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Höfuðborgarsv. 201803/465 Hjúkrunarfræðingur, teymisstjóri Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Kópavogur 201803/464 Hjúkrunarfræðingur, heimahjúkrun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Kópavogur 201803/463 Sjúkraliði, heimahjúkrun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Kópavogur 201803/462 Sviðsstjóri Umhverfisstofnun Rvk/Landið 201803/461 Ræstingar, hlutastarf Þjóðminjasafn Íslands Reykjavík 201803/460 Varðstjóri Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201803/459 Rannsóknarlögreglumaður Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201803/458 Rannsóknarlögreglumaður Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201803/457 Rannsóknarlögreglumaður Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201803/456 Sérfræðingur í geðteymi Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201803/455 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, Blóðbankinn Reykjavík 201803/454 Sjúkraliði Landspítali, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201803/453 Sjúkraliði, morgunvaktir Landspítali, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201803/452 Sérfræðilæknir Landspítali, svæfinga-/gjörgæslulækn. Reykjavík 201803/451 Ráðgjafi í atferlisíhlutun Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Kópavogur 201803/450 Rannsóknarlögreglumaður Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Akureyri 201803/449 Doktorsnemi Háskóli Íslands, Umhverfisverkfræði Reykjavík 201803/448 Verkefnastjóri á fjármálasviði Háskóli Íslands Reykjavík 201803/447 Aðstoðarverslunarstjóri ÁTVR, Vínbúðin Sauðárkrókur 201802/446 Landvörður, sumarstarf Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Þingvellir 201802/445 Sérfræðingur á ferskvatnslífríki Hafrannsóknarstofnun Reykjavík 201802/444 Skjalavörður Landmælingar Íslands Akranes 201802/443 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, svæfingadeild Reykjavík 201802/442 Svæfingahjúkrunarfræðingur Landspítali, svæfingadeild Reykjavík 201802/441 Skurðhjúkrunarfræðingur Landspítali, skurðstofur Reykjavík 201802/440 Aðstoðardeildarstjóri Landspítali, skurðstofur Reykjavík 201802/439 Hjúkrunardeildarstjóri Landspítali, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201802/438 Iðjuþjálfar Landspítali Reykjavík 201802/437 Sérfræðingur í heimilislækningum Heilsugæslan á Seltjarnarnesi Seltjarnarnes 201802/436 Móttökuritari/símavakt Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201802/435 Hjúkrunarfr. á bráðamóttöku Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201802/434 Aðstoðarmaður í eldhús Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201802/433 Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Fjarðabyggð 201802/431 Sjúkraliði, heimahjúkrun, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Fjarðabyggð 201802/430 Sumarstörf Landgræðsla ríkisins Hella 201802/429 Kennari í bifreiðasmíði Borgarholtsskóli Reykjavík 201802/428 Sálfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201802/427 MATRÁÐUR LÍTILL LEIKSKÓLI Lítinn einkarekinn leikskóla í Kópavogi vantar matráð frá 9:30 - 13:30 Jákvæðni, snyrtimennska og ísl.kunnátta skilyrði. Uppl. UNDRALAND s. 554-0880, 9-16 Laus störf á skóla- og tómstundasviði Ísafjarðarbæjar Ísafjarðarbær er bær í sókn og hefur upp á margt að bjóða. Má þar nefna öfluga grunnskóla og leikskóla, menntaskóla, fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf, öflugt tónlistar- og menningarlíf, eitt besta skíðasvæði landsins og endalausa möguleika á að njóta einstakrar náttúrfegurðar svæðisins. Í Ísafjarðarbæ búa um 3700 íbúar og þar eru fimm leikskólar og fjórir grunnskólar í fjórum byggðakjörnum. Mikil áhersla er lögð á gott samstarf milli skólanna en þó sjálfstæði og fjölbreytni. Ísafjarðarbær auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar: Grunnskólinn á Ísafirði • Umsjónarkennarar á öllum stigum 100% • Þroskaþjálfi 100% • Íþróttakennari 50-80% • Kennari í myndmennt 50-80% • Danskennari 50-80% • Smíðakennari 50-80% • Tónmenntakennari 50-80% Grunnskólinn á Suðureyri • Grunnskólakennarar á mið- og yngra stigi 50-100% • Íþróttakennari 40-100% Grunnskóli Önundarfjarðar • Grunnskólakennarar 50-100% • Íþróttakennari 25-50% Grunnskólinn á Þingeyri • Íþróttakennari 60-100% Leikskólinn Grænigarður Flateyri • Deildarstjóri 100% • Leikskólakennari 100% Heilsuleikskólinn Laufás Þingeyri • Deildarstjóri 100% • Starfsmaður í leikskóla 60-100% Leikskólinn Sólborg Ísafirði • Leikskólakennarar 100% Leikskólinn Tjarnarbær Suðureyri • Leikskólakennari 100% Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til og með 23. mars 2018. Frekari upplýsingar um störfin má nálgast á vef Ísafjarðarbæjar (www.isafjordur.is) undir „Laus störf“. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin. -Við þjónum með gleði til gagns- ÍSAFJARÐARBÆR FASTEIGNASALA / FASTEIGNASALAR Við á Fasteignalandi í Faxafeni 10 Reykjavík ætlum að bæta við okkur þremur starfsmönnum við sölu á fasteignum. Góð aðstaða, tæki og staðsetning. Nánari upplýsingar veitir Halldór Ingi í s: 897 4210 og halldor@fasteignaland.is 20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 . m A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 6 F B 1 2 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 1 D -E E D 8 1 F 1 D -E D 9 C 1 F 1 D -E C 6 0 1 F 1 D -E B 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.