Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2018, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2018, Blaðsíða 31
595 1000 . heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér ré tt t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 85 76 0 Heimsferðir bjóða nú í fyrsta sinn sólarferðir til strandbæjanna Tolo og Loutraki á meginlandi Grikklands. Tolo er fallegur strandbær á Pelópsskaganum sem býður ekta gríska stemmningu. Eitt af einkennum Grikklands er nálægð við sjóinn og fegurðin þar lætur engan ósnortinn en strendurnar í Grikklandi eru alveg einstaklega fallegar og góðar. Þessi fallegi strandbær hefur í gegnum árin haldið sínum einstaka gríska sjarma en Tolo kúrir við einstaklega fallega strandlengjuna annars vegar en umlukið fjöllum hins vegar. Hér eru sand- og steinvölustrendur en strendurnar og blár sjórinn skapa andstæður við landslagið en það hefur ávallt heillað sólþyrstan ferðalanginn. Hér getur þú notið lífsins í suðrænni sól, í rólegu og friðsælu umhverfi með yndislegum heimamönnum – fullkomið fyrir afslappandi frí! TOLO & LOUTRAKI í Grikklandi ... í beinu flugi til Aþenu Frá kr. 107.065 m/hálft fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 107.065 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í gistingu. Netverð á mann frá kr. 113.695 m.v. 2 fullorðna í gistingu. 21. maí í 7 nætur. John & George Hotel Frá kr. 104.065 m/morgunmat innif. Netverð á mann frá kr. 104.065 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í gistingu. Netverð á mann frá kr. 110.095 m.v. 2 fullorðna í gistingu. 21. maí í 7 nætur Asteria Hotel Frá kr. 110.095 m/hálft fæði innifalið Netverð á mann frá kr. 107.065 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í gistingu. Netverð á mann frá kr. 113.695 m.v. 2 fullorðna í gistingu. 21. maí í 7 nætur. Tolo Hotel NÝTT Allt að 20.000 kr. afsláttur á mann Allt að 20.000 kr. afsláttur á mann Allt að 20.000 kr. afsláttur á mann Loutraki er gamall og fallegur strandbær við Corinth-flóa en skammt frá kúrir Isthmia strandbærinn við Saronic-flóa. Hér er að finna ekta gríska stemmningu en strendurnar í Grikklandi eru alveg einstaklega fallegar og góðar. Sjórinn er einstaklega tær og blár á þessum slóðum en hér er töfrandi andrúmsloft og óvenjulegt landslag, sérstök náttúrufegurð og eitt besta loftslag í heiminum. Hér eru veitingastaðir á vogskornum klöppum meðfram strandlengjunni sem töfra fram Miðjarðarhafsrétti af sinni alkunnu snilld en Grikkir leggja mikið upp úr hollu fæði, góðum kryddum og olíum í matargerðinni. Þá er einnig að finna við strandlengjuna kaffihús, bari og lifandi tónlist má heyra óma. Hér sækja ferðamenn í töfrandi umhverfi sem býr yfir óviðjafnanlegri náttúrufegurð, áhugaverðum stöðum, á sögulegum og mögnuðum slóðum. Frá kr. 112.995 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 112.995 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í gistingu. Netverð á mann frá kr. 145.995 m.v. 2 fullorðna í gistingu. 21. maí í 7 nætur. Ramada Poseidon Resort Frá kr. 122.795 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 122.795 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í gistingu. Netverð á mann frá kr. 149.695 m.v. 2 fullorðna í gistingu. 21. maí í 7 nætur. Wyndham Poseidon Resort Allt að 20.000 kr. afsláttur á mannAllt að 20.000 kr. afsláttur á mann TOLO Allt að 20.000 kr. afsláttur á mann Flugsæti frá kr. 89.900 báðar leiðir Frá kr. 104.065 Frá kr. 108.665 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 108.665 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í gistingu. Netverð á mann frá kr. 122.995 m.v. 2 fullorðna í gistingu. 21. maí í 7 nætur. King Saron Hotel Allt að 20.000 kr. afsláttur á mann LOUTRAKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.