Fréttablaðið - 01.05.2018, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 01.05.2018, Blaðsíða 30
Kostir og gallar Mitsubishi l200 l 2,4 lítra dísilvél l 184 hestöfl l fjórhjóladrif eyðsla frá: 7,2 l/100 km í bl. akstri Mengun: 173 g/km CO2 hröðun: 10,4 sek. í 100 km hraða hámarkshraði: 185 km/klst. verð frá: 5.190.000 kr. Umboð: Hekla l afl og fágun vélar l aksturseiginleikar l rými l Verð l Efnisnotkun í innréttingu l Ytra útlit Þó svo pallbílar séu upphaflega hugsaðir sem vinnuþjarkar sem henta vel iðnaðar- mönnum og í landbúnað fer þeim sífjölgandi sem kaupa sér pallbíl og geta fyrir vikið opnað nýjar dyr er kemur að útivist og náttúrusporti. Ágætt framboð er af pallbílum hér á landi og stendur valið milli hins goðsagnakennda Toyota Hilux, Nissan Navara, Mitsubishi L200, Volkswagen Amarok, Isuzu D-Max og hins nýja Mercedes Benz X-Class, en þeir sem þurfa pallbíla af stærri gerðinni velja sér yfirleitt bandaríska pallbíla, svo sem Ford F-150. Á seinni árum hafa pallbílar breyst frá því að vera hráir iðnaðarbílar hvað innra útlit varðar í það að vera eins og hver annar fólksbíll eða jeppi og tækni- Fágaður vinnuþjarkur Pallbíllinn L200 kemur verulega á óvart fyrir afl, fág- un í akstri, burðar- og dráttar getu, rými og ekki síst verð, því þar fer ódýrasti pallbíll- inn sem í boði er. TILBOÐ Icetrack ehf. Sími 773 4334 · mtdekk@mtdekk.is www.mtdekk.is DEEGAN 38 A/T 285/70R17 kr. 37.900 stk. og aðstoðarbúnaður hefur aukist að sama skapi. Það á sannarlega við Mitsubishi L200 bílinn, en þar fer vel búinn bíll með vel útbúnu innrarými. Helstu sölubílarnir í þessum minni flokki pallbíla hafa á undan- förnum árum verið Hilux, Navara og L200 og eru þeir mjög svipaðir að stærð, en L200 þá örlítið minni en hinir tveir. Því skiptir ef til vill verð, útlit, vélbúnaður og aksturs- eiginleikar mestu máli þegar kemur að því að velja á milli þeirra. En hvernig skyldi Mitsubishi L200 standa sig að þessu leyti? Ódýrastur pallbíla Ef verð þessara þriggja bíla er fyrst skoðað kemur í ljós að Mitsubishi L200 er þeirra ódýrastur og kostar af ódýrustu gerð 5,2 milljónir og dýrastur er hann á 5,85. Toyota Hilux er frá 5,45 til 7,3 milljóna og Navara frá 5,4 til 7,3 milljóna. L200 bíllinn er 184 hestöfl með sinni 2,4 lítra vél, Hilux er 150 hestöfl með sömu stærð vélar en Navara má fá með bæði 160 og 190 hestafla 2,3 lítra vél. Allir eru þeir með dísilvél og enginn þeirra í boði með bensín- vél. Grunngerð L200 kostar því bæði minnst en er samt með öflugri dísilvél. Þessi vél kemur eiginlega hressilega á óvart og bíllinn er svo sprækur með henni að greinarritara hreinlega brá í fyrstu þegar bílnum var gefið inn. Hann rauk hreinlega af stað og skortir eiginlega aldrei afl. Á þessu sviði má segja að L200 skáki keppi- nautunum. Þegar kemur að útliti þessara bíla finnst hverjum sitt en greinar- ritara finnst bæði Hilux og Navara 1 . M a í 2 0 1 8 Þ r i Ð j U d a G U r6 B í l a r ∙ f r é t t a B l a Ð i Ð Bílar 0 1 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F A 3 -6 6 5 8 1 F A 3 -6 5 1 C 1 F A 3 -6 3 E 0 1 F A 3 -6 2 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.