Morgunblaðið - 16.09.2017, Síða 34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2017
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu liggur fyrir.
Umsóknarfrestur er til 18. september nk.
Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið
starf@DMR.is merkt lögfræðingur.
Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningar-
bréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu
umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna
Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í
6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast sam-
kvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra
starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra.
Dómsmálaráðuneytið
Sölvhólsgötu 7
101 Reykjavík
Sími 545 9000
Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir reynslumiklum lögfræðingi til starfa á skrifstofu
réttinda einstaklinga. Leitað er að einstaklingi sem getur tekið þátt í og leitt víðtækt
samráð og samstarf á sviði mannréttinda innanlands sem utan. Starfið felst einkum
í vinnu á sviði mannréttindamála, vinnu við mótun frumvarpa og reglna, sem og
umsjón og framkvæmd alþjóðasamninga.
Lögfræðingur hjá dómsmálaráðuneytinu
ÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐD
Fullnaðarnám í lögfræði með embættis-
Að minnsta kosti þriggja ára starfsreynsla
sem lögfræðingur
Góð þekking og reynsla á réttarsviði
mannréttinda
Þekking og reynsla af störfum innan
stjórnsýslunnar æskileg
Þekking á starfsemi Sameinuðu
þjóðanna og Evrópuráðsins æskileg
Þekking eða reynsla af stefnumótun
æskileg
Mjög gott vald á íslensku og færni til að
tjá sig í ræðu og riti
Mjög góð enskukunnátta og færni til að
tjá sig í ræðu og riti
Þekking á einu norðurlandamáli æskileg
Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni
Mjög góð forystu- og samskiptahæfni
Starfskraftur
Garðasókn auglýsir eftir starfskrafti til þess
að sjá um þrif á húsnæði sóknarinnar við
Kirkjulund í Garðabæ. Þarna er um að ræða
Vídalínskirkju, safnaðarheimili, eldhús og
skrifstofur.
Starfið er 50% starfshlutfall og er vinnu-
tíminn samkomulag, en þó er reiknað með
ákveðinni viðveru.
Vinsamlegast sendið umsóknir eða
beiðni um upplýsingar á netfangið
thbirna@gardasokn.is
Vélavörður / vélstjóri
Dögun ehf. leitar að vélaverði á Dag SK 17. Leitað
er að aðila með réttindi(750 kw) sem jafnframt
getur leyst af yfirvélstjóra. Reynsla af togveiðum,
helst á rækju, æskileg.
Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn, með
upplýsingum um menntun og fyrri störf, með
tölvupósti til: oskar@dogun.is og/eða gissurb@
simnet.is. Nánari upplýsingar veita Gissur Baldurs-
son í síma 690-1652 eða Óskar Garðarsson í síma
892-1586.
Dögun ehf. var stofnað árið 1983. Fyrirtækið stundar
rækjuvinnslu og útgerð, og er með aðsetur á Sauðárkróki.
Markaðsfærsla og
kynning tölvukerfa o.fl.
Hefur þú áhuga á hálfs dags starfi hjá lítilli
verkfræðistofu á byggingarsviðinu?
Starfið felst í kynningu og markaðsfærslu
hugbúnaðar á byggingarsviðinu með
tilheyrandi námskeiðahaldi, sýningarþátt-
töku og öðrum tilfallandi verkefnum.
Þekking á markaðsmálum nauðsyn og á
byggingarmálefnum kostur ásamt færni í
tölvunotkun.
Auk þessa hefðum við áhuga á að vita hvort
viðkomandi búi yfir forritunarkunnáttu, kunni
að þýða tölvukerfi yfir á ensku og kunni að
færa bókhald.
Starfið krefst sjálfstæðis, frumkvæðis og
lipurðar starfsmanns og er mikið lagt upp úr
jákvæðum samskiptum. Um er að ræða
framtíðarstarf.
Ef þetta er eitthvað fyrir þig, sendu okkur
þá upplýsingar um þig á póstfangið:
hannarr@hannarr.com.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Við gætum þess trúnaðar sem þú óskar eftir.
Atvinnuauglýsingar 569 1100
Samorka óskar eftir tilboðum í jarðstrengi fyrir neðan-
greindar dreifiveitur. Útboðsgögnin eru afhent rafrænt.
Hafa skal samband í tölvupósti í netfangið
baldur@samorka.is, en einnig er hægt að nálgast gögnin
á heimasíðu SAMORKU – www.samorka.is.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu (EES)
(http://ted.europa.eu).
Meginatriði útboðs Samorku á jarðstrengjum
Um er að ræða útboð á eftirfarandi rafmagns
jarðstrengjum (Underground Power Cables): 1 kV, 12 kV
og 24 kV jarðstrengir fyrir RARIK ohf., HS veitur hf.,
Norðurorku hf., Orkubú Vestfjarða ohf. og Orkuveitu
Reykjavíkur. Um nánari lýsingu er vísað til útboðsgagna.
Samningstíminn er þrjú ár, þ.e. til ársloka 2020 með
möguleika á framlengingu. Útboðsgögn eru afhent
rafrænt frá og með 18. september 2017.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn
24. október, kl. 14:00 á skrifstofu
Samorku, Borgartúni 35, 3. hæð
að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Samtök or
a
ÚTBOÐ – RAFMAGNSSTRENGIR
Fasteignasali óskast
Lögheimili Eignamiðlun auglýsir eftir löggiltum fasteignasala eða nema
í löggildingu fasteignasala til starfa. Góð aðstaða og góðir
tekjumöguleikar fyir heiðarlegt og duglegt fólk.
Reynsla af sölu fasteigna og hreint sakavottorð skilyrði.
Umsækjendur sendi ferilskrá á logheimili@logheimili.is.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknarfrestur til 31.10.2017
has an open vacancy as
Section leader for the
division Farm Animals
Read more and apply at:
www.nordgen.org/en/
open-positions
Ritari óskast 1/2 daginn
Rótgróin fasteignamiðlun leitar að ritara til
starfa hálfan daginn frá kl. 13-17 á daginn.
Starfið felst í afgreiðslu viðskiptavina,
símsvörun, skjalavinnslu og almennum
ritarastörfum. Viðkomandi þarf að vera
sjálfstæður í vinnubrögðum, hafa góða
þjónustulund, vera stundvís og geta hafið
störf sem fyrst. Söluhæfileikar er kostur.
Áhugasamir sendið inn svar á
box@mbl.is merkt ,, R-26255”
EIGNABORG LEITAR EFTIR
FASTEIGNASÖLUM OG NEMUM Í
LÖGGILDINGU TIL STARFA.
Góð verkefnastaða.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Upplýsingar gefur Óskar Bergsson, sölustjóri og löggiltur
fasteignasali í síma 893 2499 og oskar@eignaborg.is
Hamraborg 12 | 200 Kópavogur | 416 0500 | www.eignaborg.is FASTE IGNASALA Í 40 ÁR 1977-2017