Morgunblaðið - 16.09.2017, Side 36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2017
ÚTBOÐ
Reykjavíkurborg
Innkaupadeild
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Endurskoðunarþjónusta
EES útboð nr. 13976.
• Tennisvellir Víkings. Endurgerð – jarðvinna,
Útboð nr. 14075.
• Hleðslustöðvar fyrir rafbíla í miðborginni.
Útboð 14076.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Raðauglýsingar 569 1100
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir að
taka á leigu um 60-100 m² húsnæði fyrir Vínbúð á
Mývatni. Húsnæðið mun skiptast að u.þ.b. 2/3
hlutum í verslunarsvæði og 1/3 hluta í lager og
starfsmannaaðstöðu.
Húsnæðið þarf að fullnægja eftirfarandi kröfum:
1. Húsnæðið skal vera á jarðhæð.
2. Húsnæðið skal vera á verslunarsvæði.
3. Umferð að og frá húsnæðinu sé greið.
4. Góð aðkoma sé að húsnæðinu fyrir
viðskiptavini og næg bílastæði.
5. Húsnæði bjóði upp á að vöruhurð opnist
beint út á bak- eða hliðarsvæði.
6. Lögð er áhersla á gott aðgengi af bílaplani
fyrir hreyfihamlaða og jafnframt þurfa að vera
bílastæði fyrir starfsfólk.
7. Aðkoma að húsnæðinu fyrir flutningabíla
og/eða lyftara með vörur skal vera góð.
8. Verslunarrýmið sé sem næst rétthyrnt
(hlutföll rýmisins nálægt 3 á móti 2) og mega
súlur, veggir eða annað ekki hamla yfirsýn um
verslunarhluta húsnæðisins.
9. Lofthæð skal vera góð þannig að tryggja
megi góða hljóðvist og lýsingu.
10. Húsnæðið verður að fullnægja öllum kröfum
sem opinberar eftirlitsstofnanir og umsagnar-
aðilar gera til slíks og vera samþykkt af þeim.
Leigutími húsnæðisins skal vera 7-10 ár.
Húsnæðið skal afhenda samkvæmt samkomulagi
og ræðst afhendingartími nánar af ástandi þess
við afhendingu.
Áhugasamir skulu senda öll gögn um það
húsnæði sem þeir hyggjast bjóða í lokuðu umslagi
til skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykja-
vík fyrir kl. 11:00, föstudaginn 6. október 2017,
merkt: 20644 - Leiga á húsnæði fyrir Vínbúð ÁTVR
á Mývatni.
Gögn þurfa meðal annars að innihalda eftirfar-
andi:
1. Staðsetning húsnæðis.
2. Teikningar af húsnæði.
3. Afhendingartími.
4. Ástand húsnæðis við afhendingu.
5. Leiguverð án vsk. og skal það innifela allan
kostnað.
6. Upplýsingar um aðra starfsemi í húsnæðinu.
7. Kvaðir sem kunna að hafa áhrif á starfsemi
Vínbúðar á svæðinu.
8. Fyrirsjáanlegar breytingar sem gætu haft
áhrif á kröfuliði 1- 10 að ofan á leigutímanum.
ÓSKAST TIL LEIGU
Tilboð/útboð
Til leigu
Útboð
Um er að ræða færslu á núverandi götu Skeiðholts í Mos-
fellsbæ. Helstu verkþættir eru rif og fræsing núverandi götu,
gatnagerð fyrir nýrri götu, gerð bílastæðagötu, stígagerð,
lagning regnvatnslagna, aðlögun annarra veitna og gerð
hljóðveggja meðfram Skeiðholti.
Helstu magntölur eru:
Gatnagerð og stígar:
Gröftur 2800 m³
Fylling 3000 m³
Lagnaskurðir 330 m
Regnvatnslagnir 150 m
Ídráttarrör 100 m
Strengir 1000 m
Fræsing 1900 m²
Malbik 4700 m²
Kantsteinn 650 m
Hellulögn 600 m
Hljóðveggir:
Gröftur 700 m³
Fylling 700 m³
Steyptir sökklar 320 m
Hljóðveggir 320 m
Fyrsta áfanga skal að fullu lokið 1.ágúst 2018
Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu bæjarskrifstofu
Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð frá og með klukkan 12:00
á þriðjudeginum 19. September 2017. Tilboðum skal skilað
á sama stað, bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar, eigi síðar en
föstudaginn 20. október 2017 kl.11:00 og þau opnuð að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið:
Færsla Skeiðholts, gatnagerð,
lagnir og hljóðveggur
Landsbankinn leitar arkitekta til að hanna
nýbyggingu bankans við Austurbakka 2
í Reykjavík.
Að flatarmáli verður byggingin 14.500 m² ofan-
jarðar og um 2.000 m² í kjallara, auk bílakjallara
sem mun nýtast öllu svæðinu við Austurhöfn.
Landsbankinn hyggst nýta um 10.000 m² af
húsinu undir eigin starfsemi. Á jarðhæð er gert
ráð fyrir rými fyrir verslun og þjónustu, þ.m.t.
móttöku og afgreiðslu fyrir bankann. Nánari
lýsing er í deiliskipulagi sem er aðgengilegt á
vef Reykjavíkurborgar.
Óskað er eir að arkitektar sem hafa áhuga á
að hanna húsið sendi bankanum tölvupóst á
neðangreint netfang. Í tölvupóstinum þurfa að
koma fram upplýsingar um fyrri verk, árangur
í samkeppnum, reynslu og starfsmannaölda
viðkomandi arkitektastofu auk annarra viðeigandi
upplýsinga.
Landsbankinn mun í kjölfarið velja 3-5 arkitekta-
stofur eða arkitektateymi til að skila frumtillögum
að hönnun hússins. Þeir arkitektar sem valdir
verða til þátttöku fá þóknun fyrir tillögu sína.
Bankinn leggur í kjölfarið mat á tillögurnar og
velur sér samstarfsaðila við endanlega hönnun
hússins. Áætlaður skilafrestur á tillögum eir
val á 3-5 arkitektateymum er um tveir mánuðir.
Landsbankinn áskilur sér einnig rétt til að hafna
öllum tillögum.
Tölvupóstur með fyrrgreindum upplýsingum
þarf að hafa borist Landsbankanum á pdf-formi
á netfangið austurbakki@landsbankinn.is
eigi síðar en mánudaginn 18. september nk.
Landsbankinn • landsbankinn.is • 410 4000
Landsbankinn auglýsir
eftir arkitektum vegna
nýbyggingar
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund sunnudag kl. 14.
SORPA bs. óskar eftir tilboðum í verkið:
Flutningur á úrgangi úr
móttökustöð
Helstu verkþættir eru:
Flutningur á um 80.000 tonnum af
úrgangi á ári
Leiga á 44 gámum
Tilfærsla á gámum
Tilfallandi smáverk samanber
verklýsingu
Verktíminn er 5 ár, frá 1. apríl 2018 til
31. mars 2023.
Útboðsgögn er hægt að nálgast frá og með
þriðjudeginum 19. september 2017 á skrif-
stofu SORPU bs. að Gylfaflöt 5, 112 Reykja-
vík, á opnunartíma, gegn 15.000 kr. óaftur-
kræfu gjaldi fyrir hvert eintak.
Kynningarfundur fyrir verkefnið verður
haldinn að Gylfaflöt 5, þann 2. október 2017
kl. 14:00.
Fyrirspurnartíma lýkur 18. október 2017 og
verður fyrirspurnum svarað eigi síðar en
25. október, 2017.
Tilboð verða opnuð að Gylfaflöt 5, 1. nóv-
ember 2017 kl. 13:00 að viðstöddum þeim
bjóðendum, sem þess óska.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahags-
svæðinu og um það gilda lög nr.120/2016
um opinber innkaup.
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • veitur.is
Útboð
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • veitur.is
Veitur ohf., óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið:
Veitur ohf., óska eftir tilboðum í ráðgjafa og
hönnunarverkefnið VEH-2017-22 HAB Kjalardalur-
Akranes endurnýjun hitaveitu, ráðgjöf, hönnun og gerð
útboðsgagna og efnislista.
Verkefnið lýtur að ráðgjöf, hönnun vegna endurnýjunar
aðveituæðar HAB á árinu 2018.
Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum
„VEH-2017-22, HAB Kjalardalur- Akranes endurnýjun
hitaveitu. Ráðgjöf, hönnun, gerð útboðsgagna og
efnislista“
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með
mánudeginum 18.09.2017 á vefsíðu Orkuveitunnar
https://www.or.is/fjarmal/utbod#page-7016
Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110
Reykjavík, þriðjudaginn 05.10.2017 kl. 11:00
VEV-2017-22 16.09.2017
HAB KJALARDALUR - AKRANES
Endurnýjun hitaveitu
Ráðgjöf, hönnun, gerð
útboðsgagna og efnislista
fasteignir