Morgunblaðið - 16.09.2017, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2017
Styrkir
Smáauglýsingar
Smáauglýsingar
Bækur
Hornstrandabækurnar
fyrir fróðleiksfúsa
Hornstrandabækurnar: Allar 5 í
pakka 7,500 kr.
Upplögð afmælis- og tækifæris-
gjöf. Frítt með póstinum.
Pantanir jons@snerpa.is
eða 456 8181.
Vestfirska forlagið
BÓKBAND
Bókasafnarar athugið!
Eggert Ísólfsson bókbandsmeistari
tekur að sér allar gerðir handbók-
bands.
Upplýsingar í síma 8992121
eða eggert@steinegg.is
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Sjónvarpsskenkur til sölu
Vel með farinn og vandaður.
Verð 10 þús. eða tilboð.
Upplýsingar í síma: 867-4183
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Bílar
Til sölu Ford Escape jeppi,
benzín, árgerð 2007, ekinn
193.000km. Vel með farinn bíll,
dráttarkrókur og vetrardekk fylgja.
Verð 650.000þús.
Uppl. í sima 617-7330 og 437-1571
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur
ryðbletta þök og tek
að mér ýmis smærri
verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
mbl.is
alltaf - allstaðar
Alþingi auglýsir styrk til að rita meistaraprófsritgerð er varðar Alþingi. Styrknum er ætlað að stuðla að
rannsóknum á hlutverki Alþingis í lýðræðisskipan Íslands, verkefnum þingsins og starfsemi þess almennt.
Rannsóknin er ekki bundin við tilteknar fræðigreinar.
Styrkur er veittur til einstaklinga sem vinna að lokaverkefni til meistaranáms, að lágmarki 30 ETCS
einingar, við íslenska eða erlenda háskóla.
Styrkurinn nemur 400.000 krónum.
Styrkur er greiddur út í tvennu lagi. Helmingur er greiddur út þegar rannsóknaráætlun verkefnisins hefur
verið samþykkt af leiðbeinanda og lokagreiðsla fer fram þegar verkefni hefur verið skilað.
Í umsókn um styrk skal eftirfarandi koma fram:
a. Nafn, heimilsfang og tölvupóstfang umsækjanda.
b. Lýsing á viðfangsefni rannsóknarinnar og á hvern hátt hún er fallin til að varpa ljósi á
umfjöllunarefnið (200-500 orð).
c. Tímaáætlun um framvindu.
Umsókn skal fylgja ferilskrá umsækjanda og samþykki leiðbeinanda fyrir rannsókninni sem lokaverkefni.
Gert er ráð fyrir að Alþingi fái kynningu á niðurstöðum rannsóknarinnar auk prentaðs eintaks af henni.
Umsóknarfrestur er til 9. október nk. Umsókn skal send á netfangið heidrunp@althingi.is
Umsóknir um styrk
til að rita meistaraprófsritgerð er varðar Alþingi.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir
Gunnarsbraut 36, 201-1970, Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Þórðarson
v.db. Málfríðar Haraldsdóttur, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Arion banki hf. og Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild, fimmtudaginn 21.
september nk. kl. 15:00.
Skipholt 33, Reykjavík, fnr. 201-2353, þingl. eig. LX fasteignir ehf,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf. og
Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., fimmtudaginn 21. september nk. kl.
13:40.
Skipholt 33, Reykjavík, fnr. 201-2354, þingl. eig. LX fasteignir ehf,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf. og
Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., fimmtudaginn 21. september nk. kl.
13:50.
Skipholt 33, Reykjavík, fnr. 201-2349, þingl. eig. LX fasteignir ehf,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf. og
Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., fimmtudaginn 21. september nk. kl.
13:30.
Skipholt 37, Reykjavík, fnr. 223-4664, þingl. eig. LX fasteignir ehf,
gerðarbeiðendur Vátryggingafélag Íslands hf. og Reykjavíkurborg og
Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., fimmtudaginn 21. september nk. kl.
14:30.
Skipholt 37, Reykjavík, fnr. 223-4665, þingl. eig. LX fasteignir ehf,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf.,
fimmtudaginn 21. september nk. kl. 14:40.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
15. september 2017
Nauðungarsala
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
ramhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir
Eyjar 2, Kjósarhreppur, landnr.125987, fnr. 208-5809, þingl. eig. Ásdís
Rún Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn
20. september nk. kl. 14:00.
Lækjarvað 8, Reykjavík, fnr. 227-1455, þingl. eig. Guðrún Helga
Harðardóttir og Stefán Þórarinsson, gerðarbeiðandi Brú Lífeyris-
sjóður starfs sveit, miðvikudaginn 20. september nk. kl. 11:00.
Skógarás 17, Reykjavík, fnr. 204-6624, þingl. eig. Daníel Hörður Skúla-
son, gerðarbeiðandiTollstjóri, miðvikudaginn 20. september nk. kl.
10:30.
Stóra Skál 1, Kjósarhreppur, fnr. 229-9866, þingl. eig. Ásdís Rún
Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf. ogTrygginga-
miðstöðin hf., miðvikudaginn 20. september nk. kl. 14:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
15. september 2017
Tilboð óskast í Staðarfell í Dalabyggð
20609 – Staðarfell í Dalabyggð.
20609 - Ríkiskaup auglýsa til sölu húseignirnar að
Staðarfelli á Fellströnd, Dalabyggð, fastanr. 211-
7800. Um er að ræða fimm byggingar sem hýst
hafa starfsemi SÁÁ frá árinu 1980. Öllum bygging-
unum hefur verið ágætlega viðhaldið.
Náttúrufegurð er mikil og staðsetning er á
rólegum og fallegum útsýnisstað til suðurs yfir
Hvammsfjörð og Skógarströnd. Staðarfell er í um
30 mínútna aksturfjarlægð frá Búðardal.
Byggingarnar sem um ræðir eru:
1. Skólabygging frá 1912, 751 m². Í húsinu eru 24
herbergi, eldhús, matsalur, þvottahús ofl.
Þarna var áður rekinn húsmæðraskóli.
2. Íbúðarhús með þremur íbúðum frá 1969, 291
m².
3. Íbúðarhús með tveimur íbúðum frá 1971, 135
m².
4. Véla- og verkfærageymsla frá 1955, 48 m², með
kyndiklefa fyrir olíukyndingu.
5. Geymsluhúsnæði með kæligeymslu og
þurrksvæði frá 1948, alls um 68 m².
Alls er heildarstærð húsanna talin vera um 1.293
m², brunabótamat kr. 260.191.000,- og fasteigna-
mat kr. 59.810.000,- skv. Þjóðskrá Íslands –
fasteignaskrá. Áætluð leigulóð er um 1,8 ha.
Húseignirnar eru til sýnis í samráði við Svein
Gestsson í síma 893 6633. Mikilvægt er að óska
eftir skoðun með góðum fyrirvara þar sem starf-
semi er í húsunum.
Óskað er eftir tilboðum í eignina.Tekin verður
afstaða til móttekinna tilboða eftir 9. október 2017.
Innsend tilboð skulu gilda í 4 vikur frá þeim degi.
Gögn og nánari upplýsingar er að finna á
heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is
Tilboð skulu berast til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c,
105 Reykjavík, sími 530 1400. Skrifstofa Ríkiskaupa
er opin virka daga milli kl. 9:00 og 15:00.
Ath. ekki verður haldinn opnunarfundur
vegna skila á tilboðum.