Morgunblaðið - 16.09.2017, Blaðsíða 42
42 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2017
9 2 4 8 1 5 6 7 3
6 3 1 7 9 2 8 4 5
8 5 7 6 3 4 9 2 1
7 1 3 4 6 8 5 9 2
4 8 9 2 5 1 3 6 7
2 6 5 9 7 3 1 8 4
5 7 8 3 2 9 4 1 6
3 9 6 1 4 7 2 5 8
1 4 2 5 8 6 7 3 9
1 5 4 9 6 8 3 2 7
2 8 9 5 3 7 6 4 1
6 3 7 1 4 2 5 8 9
8 6 5 4 9 3 1 7 2
4 9 1 7 2 6 8 5 3
3 7 2 8 1 5 4 9 6
7 1 8 6 5 9 2 3 4
9 4 3 2 8 1 7 6 5
5 2 6 3 7 4 9 1 8
5 2 7 9 1 6 8 4 3
6 9 8 4 5 3 2 1 7
3 1 4 8 7 2 5 9 6
4 3 9 2 6 1 7 5 8
8 7 1 3 9 5 6 2 4
2 6 5 7 4 8 1 3 9
1 5 3 6 8 4 9 7 2
7 8 2 5 3 9 4 6 1
9 4 6 1 2 7 3 8 5
Lausn sudoku
Sviðsmynd er leikmynd (á sviði, í kvikmynd eða sjónvarpi) en er nú orðið algengt um lýsingu á óorðinni
atburðarás, maður ímyndar sér að e-ð gerist á einn eða fleiri vegu og kallar þá sviðsmyndir. Til að forð-
ast ofnotkun mætti stundum segja framtíðarmynd, framtíðarsýn eða möguleg atburðarás.
Málið
16. september 1959
Mjólkursamsalan hóf sölu á
mjólk og rjóma í hyrnum.
Pappaumbúðir leystu þar
með glerflöskur af hólmi.
Blöðin sáu ástæðu til að
birta leiðbeiningar um
hvernig ætti að opna um-
búðirnar: „Pakkinn er látinn
liggja á borði og síðan er
klippt af horninu sem upp
snýr svo að op myndast á
stærð við tveggeyring.“
16. september 1963
Lyndon B. Johnson, þáver-
andi varaforseti Bandaríkj-
anna, kom í opinbera heim-
sókn til Íslands og var vel
fagnað. Í ávarpi sagði hann:
„Íslendingar standa með
þeim sem vilja frelsi og
frið.“ Rúmum tveimur mán-
uðum síðar tók hann við
forsetaembættinu þegar
John F. Kennedy var myrt-
ur.
16. september 2010
Umhverf-
isráðherra
tilkynnti, í
tilefni af 70
ára afmæli
Ómars
Ragn-
arssonar,
að 16. sept-
ember yrði
Dagur ís-
lenskrar náttúru.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
2 6 7 3
8
4 2
3 4 8 5
4 1 6
2 5 7
5 7 3 2 1 6
8
7 3
4 6 3 2
8 4
6 7 1
6 5 4 1 7
5 3
8 1
7 1 5 3
4 3 7 5
8
9
6 9 4 5 2
3 7 2
9 2 6 7 5
5 6 4
6 7 4 3
5 6 7
8 2 5 9
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
Ú H I R U Ð A M A T S E H B O V B B
T Q F P F Y R I R Æ T L U N F Q O Ö
F T G X E S I N S C E L F V S K F F
L K G W T F J Ö R U S K E I F U R G
U I X U R E E L J P Q L O S K M J A
T I V A N A N X X G Y V R K R U I F
N S V P Ð N U G T E I B U Ú Z D T U
I M S X N G L N W I Q M L L L N R L
N A A W O J Æ A S E D H A A T Y R L
G V R A C A L T U Æ L N S G R M A R
U K D I Z N W Y I G J B Ð A K T S I
R S N U I I S A Z N S U I T A I Í Y
Y V F U M T N B D K N S B A O L R W
P I E Y H Ó X Q D X R G A X V O G S
H K N K B B P S E E S M H G J R L Z
H U W O X I X B V H D F J S A N H L
T L Q U R R U R T Y K R A Ð Ú B Í U
E C U S V G L L O E H D U B P P C O
Skúlagata
Aðgætinn
Biðsalur
Bótina
Fjöruskeifur
Fyrirætlun
Grísar
Gunnlaugssaga
Hestamaður
Litmyndum
Nefndra
Raunsæju
Svikul
Íbúðarkytru
Öfgafullri
Útflutningur
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 þjófnaður, 4
naumur, 7 láði, 8 aflið, 9
þakhæð, 11 vitlaus, 13
skot, 14 svifdýrið, 15
laus í sér, 17 dreitill, 20
duft, 22 skyldur, 23
furða, 24 mál, 25 éti
upp.
Lóðrétt | 1 hæðir, 2
framkvæmd, 3 leðja, 4
úrgangsfiskur, 5 bögg-
ull, 6 trjágróður, 10
svelginn, 12 háð, 13
frostskemmd, 15 kunn-
átta, 16 hitann, 18 bár-
ur, 19 hvassviðri, 20
venda, 21 súg.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fúlmennið, 8 ferli, 9 senna, 10 nýt, 11 tossa, 13 arnar, 15 hjörs, 18 skata, 21
tóm, 22 launa, 23 ástar, 24 fullhugar.
Lóðrétt: 2 útrás, 3 meina, 4 nísta, 5 innan, 6 eflt, 7 gaur, 12 súr, 14 rok, 15 hæll, 16
ötuðu, 17 stagl, 18 smáðu, 19 aftra, 20 aðra.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3
Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Dc2
Be7 8. e4 Rxc3 9. bxc3 O-O 10. Bd3
c5 11. O-O Dc7 12. De2 Rd7 13. a4
Hfd8 14. Bd2 Rf8 15. a5 Rg6 16. g3
Bc6 17. h4 h6 18. Hfe1 Bf6 19. h5 Rf8
20. Bf4 De7 21. De3 cxd4 22. cxd4
Dd7 23. Be5 Bxe5 24. Rxe5 Dd6 25.
Hed1 Be8 26. Be2 bxa5 27. Hxa5 Db4
28. Ha6 Rh7 29. d5 exd5 30. exd5
Rf6 31. Hxf6 gxf6 32. Rg4 Df8 33.
Rxf6+ Kh8 34. Hd4 Dg7 35. De7 Bd7
36. Hf4 Dg5 37. De4 Dg7 38. Bd3 a5
39. De7 Dg5
Staðan kom upp á heimsbikarmóti
FIDE sem stendur yfir þessa dagana í
Tiblisi í Georgíu. Pólski stórmeistarinn
Radoslaw Wojtaszek (2739) hafði
hvítt gegn brasilíska stórmeistaranum
Felipe El Debs (2533). 40. Bg6! Hg8
svartur hefði orðið mát eftir
40. … fxg6 41. Dh7#. 41. Dxd7 Hg7
42. Dc6 og svartur gafst upp enda
taflið gjörtapað.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Dýrt útspil. S-Allir
Norður
♠D2
♥107
♦G5
♣ÁDG9852
Vestur Austur
♠87 ♠1096543
♥ÁDG932 ♥865
♦KD64 ♦Á83
♣4 ♣6
Suður
♠ÁKG
♥K4
♦10972
♣K1073
Suður spilar 4G.
Gott fitt og góð lega valda því að 4♥
vinnast í AV á 16 háspilapunkta sam-
tals. En leiðin þangað er þyrnum stráð.
Spilið er frá undanúrslitum HM og gekk
á ýmsu.
Í leik Búlgaríu og Bandaríkjanna opn-
aði Karakolev á 14-16 punkta grandi,
Pszczola kom inn á 2♦ (=hálitur) og
Mihov stökk í 3G. Allir pass og ♥D út.
Ellefu slagir.
Hinum megin vakti Grue á 1♦
(grandið væri 15-17). Nanev sagði 1♥,
Moss 2♣ og Stefanov 2♥. Þar með var
hjartasamlegan staðfest og nú var auð-
velt að fyrir AV að melda áfram. Grue
sagði 2G, Nanev 3♥, Moss 3G og Stef-
anov 4♥. Afgreitt mál? Nei. Grue sagði
4G! Og allir pass.
Með tígli út fara 4G sex niður! Það
gerðist á öðru borðinu í leik Frakka og
Ný-Sjálendinga eftir svipaðar sagnir. En
Nanev var ekki jafn hittinn – kom út
með ♠8 og Grue hljóp heim með tíu
slagi.
www.versdagsins.is
Því að
hver sem
ákallar nafn
Drottins
verður
hólpinn...