Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.09.2017, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.09.2017, Blaðsíða 3
www.heild.isfyrirspurn@heild.is sími: 568 6787 Hreyfingog heilsa á nýjum stað Höfðinn er ný og glæsileg miðstöð verslunar og þjónustu að Bíldshöfða 9. Hér eru nú til húsa heilsugæsla, heilsuræktarstöð, apótek, stoðkerfisráðgjafar, röntgenstofa og golfverslun. Enn eru nokkur rými laus í stærðum frá 300-1.200 m2. NOKKUR RÝMI LAUS 300–1200m2 Apótekarinn er framsækið verslunar- og þjónustufyrirtæki sem býður upp á lyf og aðrar heilsutengdar vörur. Flexor býður upp á göngugreiningu, lausnir við stoðkerfisvandamálum, stuðningshlífar og skó við hæfi. Heilsuborg leggur áherslu á árangur sem endist og brúar bilið milli líkamsræktar og heilbrigðisþjónustu með því að flétta saman hreyfingu, fræðslu og meðferð. Heilsugæslan Höfða leggur áherslu á gott aðgengi, stuttan biðtíma og skráningu á ákveðinn heimilislækni. Röntgen Domus býður upp á allar hefðbundnar röntgenrannsóknir auk tölvu- sneiðmynda og ómskoðunar, og kappkostar að veita skjóta og góða þjónustu. Örninn Golfverslun er sú stærsta sinnar tegundar á landinu og býður upp á mikið úrval af hágæða golfvörum. Yfir 2.000 viðskiptavinir sækja húsið á hverjum degi. Bíldshöfðinn liggur sérstaklega vel að helstu samgönguæðum. Samkvæmt rammaskipulagi rís íbúðabyggð fyrir 10–15.000 manns á Ártúnshöfða á næstu árum og liggur Bíldshöfði við fyrirhugað byggingarsvæði. Fyrirtækin í húsinu:

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.