Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.09.2017, Side 28

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.09.2017, Side 28
FERÐALÖG Flug til flestra áfangastaða á Bretlandseyjum er innanvið þrír tímar, þar á meðal til Birmingham. Hyatt Reg- ency Birmingham er gott heilsulindarhótel þar í borg. Einnig Birmingham 28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.9. 2017 REYKJANESBÆ Hafnargötu 61 | 230 Reykjanesbær | Sími 421 7104 VERSLUNINNI HEFURVERIÐ LOKAÐ Þökkumkærlega fyrir viðskiptin í gegnum árin Lúxus án langra flugferða Það þarf ekki að leita langt yfir skammt og bóka sólar- landaferðir til að upplifa slökun og lúxus á hóteli. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Þessa hótelvist er hægt að sam- eina því að skreppa á leik á An- field en þess gerist engin þörf ef ferðalangar vilja frekar bara hanga á hótelinu því það hrein- lega sogar gesti ofan í mjúka sófa og rúm og þá langar varla að gera neitt annað. Þetta lof- aða hótel er Titanic-hótelið í Liverpool en þegar knatt- spyrnulið koma til Liverpool gista þau þar og sonur þjálfara Liverpool, Jürgens Klopps, er þekktur fyrir að dvelja þar. Hót- elið er gömul og voldug romm- verksmiðja og því sjarmerandi klassískt gamaldags yfirbragð á öllu en eigendur hótelsins hafa leyft því hráa sem einkennir verksmiðjur – stórum hvelf- ingum og múrsteinum – að halda sér án þess að hótelið sé minna hlýlegt fyrir vikið. Her- bergin eru sérstaklega stór og mjög hátt til lofts. Veitingastað- urinn er margrómaður og heilsulind hótelsins í kjallaranum ekki síður, þar sem gufa, blaut- gufa, sundlaug, pottar og legu- bekkir bíða gesta. Lúxus í verksmiðju Titanic-hótelið er afar hlýlegt heilsulindarhótel þótt það líti kannski meira út fyrir að vera verksmiðja Willy Wonka að utan, enda fyrrum rommverksmiðja. Horft út á fjörðinn úr sundlaug hótelsins. Getty

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.