Fréttablaðið - 10.05.2018, Qupperneq 60
Verkfæralagerinn
Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is
Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17
Verkfæri í miklu úrvali
ViAir 12V loftdælur
í miklu úvali.
METABO Bútsög
KS216
Verðmætaskápar
Jeppatjakkur
2.25t 52cm.
16.995
frá 4.995
17.995
VIÐ SÉRHÆFUM
OKKUR Í
ASÍSKRI
MATARGERÐ.
HOLLUR OG
LJÚFFENGUR
MATUR.
Vietnamese restaurant
Laugavegi 27 og
Suðurlandsbraut 8
sími: 588 6868
pho.is
Gæðastaðir Reykjavíkurborgar
Ma t a r g a g n r ý n -andi Michelin mælir með fimm íslenskum veit-ingahúsum eftir heimsókn sína
hingað til lands fyrir skömmu. Dill
er þar á meðal, en staðurinn er sá
eini á Íslandi sem hefur þegar hlotið
eftirsótta Michelin-stjörnu.
Aðrir eru Grillið, Vox, Matur og
drykkur og Gallery á Hótel Holti.
Um Dill segir hann meðal annars
að eldamennskan sé í hæsta gæða-
flokki og það sé þess virði að kíkja
við. Staðurinn noti hráefni í hæsta
gæðaflokki og hver réttur hafi sitt
eigið bragð. Undirbúningur sé allur
hinn besti til að viðhalda gæðunum.
Þessi litli staður sé að verða einn
sá vinsælasti til að upplifa hina svo-
kölluðu nýju Norrænu matargerð.
Þó að hver réttur innihaldi fáein
hráefni séu réttirnir flóknir hvað
áferð og bragð varðar.
Um Vox sagði hann hráefnin
vera fersk og að þar einfaldlega
gott að borða. Stíll sé yfir staðnum
og brönsinn þar sé vinsæll. Elda-
mennskan skapandi og nútímaleg.
Gagnrýnandinn er ánægður með
vínseðilinn á Gallery á Hótel Holti.
Það er eini staðurinn sem fær hrós
fyrir slíkt. Þarna sé klassísk frönsk
eldamennska með íslensku hráefni,
og segir gagnrýnandinn að upp-
skriftin að graflaxinum sé frá 1966.
Eðlilega minnist gagnrýnandinn
á útsýnið á Grillinu og segir að það
sé dáleiðandi fallegt – einkum og sér
í lagi sólsetrið. Hráefnið sé ferskt,
matreiðslan spennandi og að hið
unga teymi sem þar starfar hafi
skilað glæsilegum og bragðgóðum
réttum á hans borð.
Gamlar uppskriftir fái nútíma-
legt útlit á Mat og drykk og þar sé
maturinn ekki mjög dýr. Réttirnir
séu góðir og íslenska snakkið sem
þar er í boði sé frábært.
benediktboas@frettabladid.is
Michelin mælir með
fimm stöðum
Stjörnugjafi og matargagnrýnandi Michelin var staddur hér á landi
fyrir skömmu og tók út veitingahús borgarinnar. Mælir gagnrýn-
andinn nú með fimm stöðum eftir heimsóknina – sem bragð er að.
Matur og drykkur
Grandagarði 2, 101 Reykjavík
grillið
Radisson Blu
Hótel Saga,
Hagatorgi,
107 Reykjavík
Vox
Hilton Reykjavík
Hótel Nordica,
Suðurlands-
braut 2, 108
Reykjavík
dill
Hverfisgötu 12,
101 Reykjavík
gallery
Hótel Holt, Bergstaðastræti
37, 101 Reykjavík
Ferksleiki er orð
seM Matargagn-
rýnandi Michelin notar
Mikið í sinni álitsgjöF
uM íslensku staðina.
Tilkynnt hefur verið hvaða tón-listaratriði hljóta Reykjavík Loftbrú styrkinn í ár og var
það gert við hátíðlega athöfn í Iðnó í
gær. Styrkhafar hljóta tveggja millj-
óna króna styrk til spilamennsku á
erlendri grundu og er um að ræða
fyrstu veitingu styrksins eftir miklar
breytingar á honum. Styrkhafarnir
eru Anna Þorvaldsdóttir, hljóm-
sveitin Hugar, AdHd, Reykjavíkur-
dætur og Mammút.
Anna Þorvaldsdóttir stendur fyrir
tónleikum með verkum íslenskra
tónskálda erlendis og á næstu miss-
erum verða verk hennar sjálfrar flutt
af mörgum stærstu hljómsveitum
innan samtímatónlistargeirans í
Bandaríkjunum og Evrópu.
Hugar hafa skipulagt tónlistar-
ferðir út árið 2019 erlendis og fylgja
þar á eftir góðu gengi á streymis-
veitum undanfarið.
AdHd á stóran aðdáendahóp
erlendis einkum á meginlandi Evr-
ópu. Sveitin hefur viðamikið tengsla-
net innan djasssenunnar og hefur
skipulagt glæsilegt tónleikaferðalag
til að fylgja eftir síðustu plötu sinni.
Reykjavíkurdætur hafa verið dug-
legar að spila erlendis og byggja þar
tengslanet víða. Þær eru búnar að
skipuleggja metnaðarfullt tónleika-
ferðalag á næstunni.
Mammút stefnir á tónleikaferða-
lag um Evrópu til að fylgja eftir
fimmtu breiðskífunni og spanna
tveggja ára tímabil. – sþh
reykjavík loftbrú afhent í gær
Reykjavík Loftbrú var afhent í gær og hlutu Reykjavíkurdætur hann auk
Mammúts, Önnu Þorvaldsdóttur, Huga og AdHd. FRéttAbLAðið/SigtRygguR ARiFréttablaðið með þér í sumar.
Þú getur nálgast frítt eintak af Fréttablaðinu
á eftirfarandi stöðum víðsvegar um landið:
1 0 . m a í 2 0 1 8 F I m m T U D a G U R36 l í F I ð ∙ F R É T T a B l a ð I ð
Lífið
1
0
-0
5
-2
0
1
8
0
4
:3
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
B
D
-6
9
C
C
1
F
B
D
-6
8
9
0
1
F
B
D
-6
7
5
4
1
F
B
D
-6
6
1
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
6
4
s
_
9
_
5
_
2
0
1
8
C
M
Y
K