Feykir


Feykir - 26.11.2015, Blaðsíða 3

Feykir - 26.11.2015, Blaðsíða 3
32 01 5 N Ý P R EN T eh f / 1 1 2 0 1 5 Dagar handan við dægrin eru minningamyndir Sölva Sveinssonar frá Sauðárkróki Í fyrsta kaflanum, Landsteinar bernskunnar, segir Sölvi: „Þetta voru þau ár sem Staðaröxl var hæsta fjall í heimi, árin sem brunnklukkan var mesta óargadýrið í náttúrunni, þannig að við kögursveinar lögðum langa lykkju á leið okkar til þess að forðast lygnur og pytti; hét reyndar brúnklukka í máli okkar. Þeir sem gleyptu brunn- klukku áttu ógnarkvalir í vændum, þúsundfalt harðari en hjá tannlækninum áður en dauðinn kæmi frelsandi eins og Daníel Glad hvítasunnutrúboði með Barnablaðið.“ Á Sauðárkróki fæst bókin í afgreiðslu Sögufélagsins í Safnahúsinu og í Skagfirðingabúð. Hægt er að panta bókina frá Sögufélaginu í síma 453 6261 eða 453 6640 eða með því að senda póst á netfangið saga@skagafjordur.is

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.