Morgunblaðið - 02.10.2017, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin framúr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata. Þeim er ekk-
ert óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukktíma fresti virka
daga frá 07 til 18
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
1. B.O.B.A – Jói Pé, Króli
2. Too Good At Goodbyes – Sam Smith
3. Friends – Justin Bieber, Bloodpop
4. New rules – Dua Lipa
5. Havana – Camilla Cabello, Young Thug
Jói Pé og Króli hafa heillað landsmenn uppúr skónum.
Vinsældalisti Íslands
1. október 2017
20.00 Ferðalagið Þáttur um
ferðalög innanlands sem
erlendis.
21.00 Kosningar 2017
Frambjóðendur fyrir þing-
kosningar 28. október 2017
yfirheyrðir um stefnumál
sín.
21.30 Hafnir Íslands Heim-
ildaþættir um hafnir Ís-
lands og samfélög hafn-
arbyggða.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 E. Loves Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 90210
09.50 Royal Pains
10.35 Síminn + Spotify
13.35 Dr. Phil
14.15 Rachel Allen’s Eve-
ryday Kitchen
14.40 Doubt
15.25 The Great Indoors
15.50 Crazy Ex-Girlfriend
16.35 E. Loves Raymond
17.00 King of Queens
17.25 How I Met Y. Mother
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Late Late Show
19.50 Playing House Tvær
æskuvinkonur hafa brallað
ýmislegt í gegnum tíðina en
nú takast þær á við stærsta
ævintýrið til þessa
20.15 Top Chef efnilegir
matreiðslumeistarar fá
tækifæri til að sýna sig og
sanna getu sína.
21.00 Taken Fyrrum CIA
maðurinn Bryan Mills
tekst á við fortíðina með því
að leita hefnda.
21.45 The Good Fight
Diane Lockhart er komin á
nýja lögmannsstofu í Chi-
cago.
22.30 Happyish Bráð-
skemmtileg þáttarð um
hjón á besta aldri sem eiga
erfitt með að finna ham-
ingjuna.
23.00 The Tonight Show
23.40 The Late Late Show
00.20 CSI
01.05 Hawaii Five-0
01.50 Star
02.35 Girlfriends’ Guide to
Divorce
03.20 Baskets
03.50 Taken
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
16.35 Top Gear 17.30 QI 18.30
Live At The Apollo 19.15 Point-
less 20.00 Top Gear America
20.45 Adam Hills: Happyism
21.35 Live At The Apollo 22.20 8
Out of 10 Cats 23.00 QI 23.30
Michael McIntyre: Hello Wem-
bley!
EUROSPORT
15.00 Cycling 16.00 Cycling
17.00 Live: Snooker 21.05 Fo-
otbMajor League Soccer 23.00
Watts 23.30 Ski Jumping
DR1
15.05 En ny begyndelse III 16.00
Skattejægerne 16.30 TV AVISEN
med Sporten 17.05 Aftenshowet
18.00 Sporløs 18.45 Hvem pas-
ser på Michael? 19.30 TV AVISEN
19.55 Horisont 20.30 Kriminal-
inspektør Banks: Tracy 22.00
Herrens Veje 23.00 Dalgliesh:
Dæk ansigtet til 23.50 Spooks
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.30 1000
dage for verdens natur 2 17.15
Nak & Æd – en vagtel i Rumæ-
nien 18.00 En rigtig dansk familie
18.45 Indefra med Anders Agger
– Grenen 19.30 Nak & Æd – en
sneppe på Rømø 20.15 So ein
Ding 20.30 Deadline 21.00 Rose
og den nye verdensorden 21.35
JERSILD om TRUMP 22.05 Vi ses
hos Clement 22.50 Børn uden
fædre 23.50 Deadline Nat
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.15 Fil-
mavisen 1960 15.30 Oddasat –
nyheter på samisk 15.50 Italienar
på ville vegar 16.15 Skattej-
egerne 16.45 Distriktsnyheter
Østlandssendingen 17.00
Dagsrevyen 17.45 Solgt! 18.15
Generasjoner: Jakten på
drømmejobben 19.00 Dagsre-
vyen 21 19.30 Rebecka Mart-
insson: Til din vrede går over
20.55 På benken: Sjalu 21.00
Kveldsnytt 21.15 Vera 22.45
Special ID
NRK2
14.15 Med hjartet på rette sta-
den 15.05 Poirot: Eventyret om
den egyptiske graven 16.00
Dagsnytt atten 17.00 Verdens tøf-
feste togturer 17.45 Vitenska-
pens verden: ADHD & Me 18.35
Fra fisk til menneske 19.30 Urix:
Urix spesial 20.50 Planeten vår II
21.40 Etterforskarane: Avhøyra
22.40 Fra fisk til menneske
23.35 Urix: Urix spesial 23.55
Oddasat – nyheter på samisk
SVT1
14.15 Tobias och tårtorna 15.00
Vem vet mest? 15.30 Sverige
idag 16.30 Lokala nyheter 16.45
Fråga doktorn 17.30 Rapport
18.00 Vår tid är nu 19.00 Värl-
dens Barn 19.05 Doctor Foster
20.05 Top of the Lake: China Girl
21.05 Au pair i Australien 21.35
Rapport 21.40 Nobel 22.25 Kort-
filmsklubben – engelska 22.35
Kortfilmsklubben – tyska
SVT2
15.00 Kalla krigets fordon 15.10
Anslagstavlan 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45
Uutiset 16.00 Engelska Antik-
rundan 17.00 Vem vet mest?
17.30 Förväxlingen 18.00 Ve-
tenskapens värld 19.00 Aktuellt
20.00 Sportnytt 20.20 Dox: In-
gen utväg 21.50 Agenda 22.35
Kalla krigets fordon 23.05 Sport-
nytt 23.25 Nyhetstecken
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.00 Silfrið (e)
17.05 Séra Brown (Father
Brown) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Háværa ljónið Urri
18.11 Veistu hvað ég elska
þig mikið
18.24 Skógargengið
18.35 Undraveröld Gúnda
18.46 Guli jakkinn
18.48 Kóðinn – Saga tölv-
unnar Hvernig er vélmenni
búið til? Hvernig er tölvu-
leikur búinn til? Hvaðan
kemur Internetið? Hvað er
gervigreind?
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Kastljós og Menn-
ingin Frétta- og mannlífs-
þáttur þar sem ítarlega er
fjallað um það sem efst er á
baugi.
20.05 Veiðin (The Hunt)
Stórbrotnir dýralífsþættir
um dans rándýrs og bráð-
ar. David Attenborough
kannar hvaða ráðum rán-
dýrið beitir til að ná sér í
matarbita og hvernig bráð-
in hagar sér til að komast
lifandi frá hættunni.
20.55 Vegir Drottins (Her-
rens Veje) Danskt fjöl-
skyldudrama þar sem velt
er upp tilgangi trúarinnar í
samfélaginu. Presturinn
Johannes er dáður af son-
um sínum en gerir hiklaust
upp á milli þeirra, deilir og
drottnar. Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Myndir Vivian Maier
(Finding Vivian Maier)
Heimildarmynd um barn-
fóstruna Vivian Maier sem
tók fleiri en 100.000 myndir
af götulífi í New York, Chi-
cago og Los Angeles. Fæst-
ar myndanna birtust fyrr
en árið 2007 en hafa síðan
vakið mikla athygli og
þykja einstök heimild.
23.45 Mótorsport (Rallý og
rallýcross) Þáttur um Ís-
landsmótin í rallý, torfæru
og öðru á hjólum.
00.15 Kastljós og Menn-
ingin (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.20 Kalli kanína og fél.
07.45 The Middle
08.10 2 Broke Girls
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Last Man on Earth
10.45 Fresh off the Boat
11.10 Mannshvörf á Íslandi
11.50 Empire
12.35 Nágrannar
13.00 The X Factor UK
16.05 Fright Club
17.00 B. and the Beautiful
17.23 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 The Mindy Project
19.50 I Own Australia’s
Best Home
20.45 Gulli byggir
21.15 The Brave
22.00 The Deuce
23.00 Vice
23.30 Víglínan
00.15 Tin Star
01.00 Outlander
01.55 Ballers
02.30 Empire
03.10 Bones
03.55 Murder in the First
04.35 Operation Avalanche
12.30/17.15 St. Vincent
14.15/19.00 Absolutely
Anything
15.40/20.25 Love and Fri-
endship
22.00/03.40 Amy
00.05 Wedding Ringer
01.45 Wild
18.00 Nágrannar á norð-
urslóðum Í þáttunum
kynnumst við Grænlend-
ingum betur.
18.30 Hvítir mávar (e)
Gestur þáttarins er Magn-
ús Ólafsson.
19.00 Nágrannar á norð-
urslóðum
19.30 Milli himins og jarðar
(e) Sr. Hildur Eir Bolla-
dóttir ræðir við góða gesti.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
16.11 Skoppa og Skítla
16.25 K3
16.38 Mæja býfluga
16.47 Stóri og Litli
17.00 Dóra könnuður
17.24 Mörg. frá Madag.
17.47 Doddi og Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Lalli
18.55 Rasmus Klumpur
19.00 Kalli á þakinu
07.00 Formúla 1 Keppni
09.30 WBA – Watford
11.10 Stoke – Southampt.
12.50 B.mouth – Leicester
14.30 Patriots – Panthers
16.55 Sh. Wed. – Leeds
18.35 Footb. League Show
19.05 Spænsku mörkin
19.35 M.d Evrópu – fréttir
20.00 Messan
21.20 Chelsea – Man. City
23.00 ÍBV – KA
00.40 Augsburg – Bor. Dort-
mund
07.00 Huddersfield – Tott-
enham
08.40 W. Ham – Swansea
10.20 Manchester United –
Crystal Palace
12.00 Messan
13.20 Breiðabl. – Grindav.
15.00 M.keppni KKÍ kv.
16.40 M.keppni KKÍ karla
18.20 Broncos – Raiders
20.40 Newc. – Liverpool
22.20 Arsenal – Brighton
24.00 Everton – Burnley
01.40 Hertha Berlin – Bay-
ern Munchen
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Guðmundur Karl Brynjarsson
flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Stefnumót.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar frá ýmsum tímum.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Heyrðu þetta.
15.00 Fréttir.
15.03 Í fótspor Jane Austen. Þáttur
um ævi og feril enska rithöfund-
arins Jane Austen, sem fjallaði um
mið- og yfirstéttarkonur í skáldsög-
um sínum.(e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Við förum
yfir allt það helsta úr Krakkafréttum
vikunnar og kryfjum það sem helst
var á baugi.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Fílharm-
óníusveitar Vínarborgar.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Fiskarnir hafa
enga fætur. eftir Jón Kalman Stef-
ánsson. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Uppgjörið í Pepsi-deild karla
í knattspyrnu á Stöð 2 Sport
á laugardagskvöldið fangaði
athygli mína. Konan stödd
erlendis svo ég fékk frelsi til
að fylgjast með þriggja tíma
prógrammi og ekki sveik það
mig. Hörður Magnússon,
stjórnandi Pepsi-markanna
síðustu árin, matreiddi flott-
an pakka þar sem Pepsi-
deildin var gerð upp frá a til
ö með tvo fína spekinga sér
við hlið, Hjörvar Hafliðason
og Óskar Hrafn Þorvaldsson.
Óskar Hrafn hefur að
mínu mati átt gríðarlega
góða endurkomu í sjón-
varpið. Óskar liggur ekki á
skoðunum sínum, er bein-
skeyttur, rökfastur og lætur
gamminn geisa. Hann fór
hægt af stað. Mér fannst
hann fullargur til að byrja
með í þáttunum en honum óx
ásmegin jafnt og þétt og er
ómissandi.
Hann og Hjörvar mynda
góðan dúett með Hödda
Magg sem akkerið í brúni.
Hjörvar má kalla ákveðið
„nörd“ í þessu bransa en
hann lumar svo sannarlega á
góðum punktum og skilar vel
til áhorfenda því sem hann
hefur fram að færa
Pepsi-mörkin er þáttur
sem ég reyni að missa ekki af
og vonandi heldur hann
áfram með sömu menn í sett-
inu.
Flott uppgjör í
Pepsi-mörkunum
Ljósvakinn
Guðmundur Hilmarsson
Ljósmynd/Stöð 2
Góður Hörður Magnússon,
stjórnandi Pepsi-markanna.
Erlendar stöðvar
Omega
20.00 Kv. frá Kanada
21.00 S. of t. L. Way
21.30 Joel Osteen
22.00 Fíladelfía
16.00 Á g. með Jesú
17.00 Fíladelfía
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
17.25 New Girl
17.45 Mike & Molly
18.05 The League
18.35 Modern Family
19.00 Curb Your Enthus.
19.30 Who Do You Think
You Are?
20.35 Grimm
21.20 How To Make It in
America
21.50 The Sopranos
22.35 The Vampire Diaries
23.15 Sleepy Hollow
Stöð 3
Á toppnum í Bandaríkjunum árið 1983 sat rokkgyðjan
Bonnie Tyler með lagið „Total Eclipse of the Heart“.
Lagið var samið og útsett af Jim Steinman og kom út á
fimmtu hljóðversplötu Tyler „Faster Than the Speed of
Night“ sama ár. Það varð stærsti smellur söngkonunnar
á ferlinum, sat í fjórar vikur í toppsætinu í Bandaríkj-
unum og komst einnig á toppinn í öðrum löndum, með-
al annars Bretlandi. Þar í landi var lagið það fimmta
mest selda á árinu 1983. Á heimsvísu seldist „Total
Eclipse of the Heart“ í rúmlega sex milljónum eintaka.
Risaslagari á toppnum í
Bandaríkjunum árið 1983
Bonnie Tyler sat á
toppnum í fjórar vikur.
K100
Morgunblaðið/Eggert