Ægir

Volume

Ægir - 01.04.2017, Page 35

Ægir - 01.04.2017, Page 35
35 WORLD SEAFOOD CONGRESS 2017 Vöxtur í bláa lífhagkerfinu Hagnýt nálgun og vandaðar rannsóknir til markaðsnýsköpunar, öruggs framboðs sjávarfangs og heilinda í framleiðslu matvæla. Matís ásamt þekktum alþjóðlegum samstarfsaðilum skipuleggur ráðstefnuna sem haldin verður í Hörpu 10.-13. september 2017, nú í fyrsta skipti á Norðurlöndum. Markmið ráðstefnunnar er að tengja saman íslenska og alþjóðlega nýsköpun ásamt heilindum í framleiðslu sjávarafurða við alþjóðastofnanir og alþjóðleg sjávarútvegsfyrirtæki. Meginviðfangsefni ráðstefnunnar er mikilvægi fjárfestinga og aukin þekking í samhengi við tæknilegar umbyltingar í virðiskeðju sjávarfangs. Meðal fyrirlesara eru: - John Bell, Bioeconomy Directorate EC DG - Ray Hilborn, University of Washington - Tanja Hoel, NCE Seafood Innovation Cluster - Lynette Kusca, Natural Machines - David M. Malone, United Nations University - Árni Mathiesen, FAO - Marie C. Monfort, Marketing Seafood & Sea-Matters Fisheries Training Programme wsc2017.com

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.