Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.12.2017, Page 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.12.2017, Page 13
Olíuverslun Íslands var stofnuð 3. október 1927 á skrifstofu Héðins Valdimarssonar. Allt frá fyrstu tunnu hefur félagið verið órjúfanlegur hluti af ferðalögum landsmanna og sjávarútvegi. Þjónustan hefur vaxið og dafnað og við höfum tekið þátt í ótal samfélagsverkefnum. Breytingarnar á þessum 90 árum eru miklar, en þó er eitt sem breytist ekki: Við ætlum áfram að vera þjóðinni samferða og ferðalöngum sannur vinur við veginn. VIÐ ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Á ÁRINU OG SAMFYLGDINA UNDANFARIN 90 ÁR Á myndinni sést Cecil Bender, starfsmaður Olís, dæla bensíni á ameríska rennireið við Hlemm á upphafsárunum. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS VINUR VIÐ VEGINN Í 90ÁR Síðan 1927

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.