Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.12.2017, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.12.2017, Blaðsíða 41
Þessi ídýfa er frískleg á bragðið og góður val- kostur við majónesídýf- ur. einn kubbur fetaostur (250 g) ½ bolli fínsöxuð flöt stein- selja ¼ bolli fínsöxuð mynta 2 msk fínsaxað ferskt dill (gott að geyma eina heila grein til skreytingar) sjávarsalt og nýmalaður svartur pipar ólífuolía Blandið fetaostinn með smá vatni í matvinnslu- vél eða blandara. Færið yfir í meðalstóra skál og hrærið steinselju, myntu og dilli saman við. Kryddið til með salti og pipar. Hellið smá ólífu- olíu yfir og skreytið með dilli. Fetaosts- ídýfa með krydd- jurtum 31.12. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 GettyImages/iStockphoto Hummus passar bæði með stöndugum kartöfluflögum eða pítubrauði og er góður val- kostur á borðið. Rauðrófurnar gefa þessum skemmtilegan lit. 2 meðalstórar rauðrófur dós af kjúklingabaunum geiri af hvítlauk 2 msk sesamfræ sítróna jómfrúarólífuolía sjávarsalt Þvoðu rauðrófurnar og vefðu þær inn í álpappír. Settu þær í ofnfast fat með smá vatni í botn- inum og hitaðu í ofni í um klukkustund á 190°C. Ristaðu sesamfræin með ólífuolíu á pönnu. Þegar rauðrófurnar hafa kóln- að aðeins þarf að flysja þær og skera gróflega í bita. Settu kjúklingabaunir, hvít- lauk, sesamfræ, rauðrófur, safa úr hálfri sítrónu og smá salt í blandara eða matvinnsluvél. Bættu við salti og sítrónusafa eftir smekk. Rauð- rófu- hummus Mexíkóskar ídýfur eru yfirleitt mjög vinsælar í boðum en Dröfn Vilhjálmsdóttir, sem er með vefsíðuna eld- hussogur.com, er með uppskrift að einni slíkri á síð- unni sinni. Uppskriftin er fyrir meðalstórt eldfast mót. 200 g rjómaostur 1-2 dósir (fer eftir stærð mótsins) maukaðar pintóbaunir (refried beans) 1 krukka jalapeno (ca 100 g án vökva), minna fyrir mild- ari ídýfu, saxað smátt 1 dós 18% sýrður rjómi ½ bréf af taco-kryddblöndu 1 meðalstór rauðlaukur, skorinn smátt ca 300 g rifinn ostur 2 krukkur (fer eftir stærð mótsins) tacosósa ca 200 g (án vökva) svartar olífur, skornar í sneiðar ca 30 g ferskt kóríander, blöðin söxuð Rjómaosti er smurt á botn eldfast móts. Þá er niður- soðnum baunum dreift jafnt yfir rjómaostinn. Jala- peno er saxað smátt og dreift yfir baunirnar. Þá er sýrðum rjóma blandað saman við hálft bréf af taco- kryddi og blöndunni dreift yfir jalapenoið. Því næst er smátt söxuðum rauðlauk dreift yfir sýrða rjóma- blönduna. Síðan er rifna ostinum dreift yfir rauðlauk- inn. Þá er rifni osturinn þakinn með tacosósu. Því næst er söxuðum svörtum ólífum dreift yfir tacosós- una og loks er söxuðum kóríanderblöðum dreift yfir ólífurnar. Borið fram með nachos en það er smart að nota skálarlaga nachos með þessum rétti. Mexíkósk ídýfa Ljósmynd/Eldhússögur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.