Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.12.2017, Síða 53

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.12.2017, Síða 53
31.12. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 53 LÁRÉTT 1. Haf fær hljóm frá lækningatækjum. (6) 5. Klaufsk og sá hamingjusamasti hittast hjá krumpaðasta. (11) 11. Hasselhoff endar hjá Rambo með íslenskan staf og of miklu magni af vörum. (9) 12. Tæmi úr skírnarembætti vegna höfunda. (10) 13. Mikill fjöldi fólks láti klingja í glösum í byggingu. (13) 14. Borðuðum ekki úti vegna þess að dýrasvif er minna. (8) 15. Zzzz á fundum sést í dvölum á þingum. (11) 16. Erfitt með stút þrátt fyrir allt. (9) 19. Tagl Gríms ruglast út af lélegum kveðskap. (8) 21. Vanar einföldum dýjum frekar en sófum. (7) 25. Setti fyrir utan og gerði grein fyrir. (7) 26. Þrotnir eftir Grímuna? Já, fyrst þeir voru í búningi. (10) 28. Illt fótboltafélag sést með framborið. (9) 30. Frú með osta fyrir einhverjar á slæmri árstíð. (11) 31. Málmur í afkima Menntaskólans við Sund er blekking. (8) 32. Ekki viss vegna uppgefins. (5) 33. Seinlega unnið starf með sársauka við fágun. (11) 34. Neyð Slava út af sóun. (6) 35. Stafar fyrir íslenskar krónur ákveðna tegund sjávarvöru. (11) 36. Er steiktur með flatorma? (5) LÓÐRÉTT 1. Óþægindi við kveðju fara næstum í gagnslausar. (9) 2. Sniffar einhvern veginn út af tölunni. (7) 3. Hefur bötnun þrátt fyrir gróðavænlegt. (9) 4. Óheilar dofni einhvern veginn í því sem verður ekki skipt eða brotið. (12) 6. Lítilsvirðir pílu fíngerðra. (7) 7. Vágestir geta sýnt falska væntumþykju. (8) 8. Skekktu út af elduðu. (8) 9. Set kíló við annan og írídíum finnst í rannsóknum á molnuðu bergi.. (11) 10. Hreyfing skipist í línur þegar þú sást eftir. (8) 17. Gamalrúnar með plöntu. (6) 18. Með heiður svarðar bestar verða erfiðastar yfirferðar. (13) 20. Leiðtogi Fíu með meistarapróf reynist vera glæpamaður. (12) 22. Þarf að launa fyrir kindur með áunnum peningum. (11) 23. Væli og stel skari sem er meiri fagurkeri. (11) 24. Vegna sonar er Tantal sett hjá kömbum sem eiga saman. (10) 26. Fleiri gró við tré eitt sýna ruddaskap. (9) 27. Það að standa úti veldur deilum. (9) 29. Minn yfirgefur minkaræktina út af vél. (8) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgun- blaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 31. desember rennur út á hádegi föstudaginn 5. janúar. Vinningshafi kross- gátunnar 24. desember er Brynjólfur Magnússon, Lynghaga 2, 107 Reykjavík. Hann hlýtur í verð- laun bókina Mistur eftir Ragnar Jónasson. Veröld gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.