Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.12.2017, Qupperneq 54
Elle bbbbb
„Áhorfandinn veit varla hvaðan á hann stendur veðrið …kvikmynd sem situr í áhorfandanum
lengi, hann spyr sig spurninga um eigin samskipti við persónur í eigin lífi … “ AMB
Marglaga sálfræðitryllir
120 battements par minute bbbbb
„Söguþráðurinn er hraður og spennandi og persónurnar
áhugaverðar. Þrátt fyrir að vera HIV-jákvæðar eru þær ekki
bara fórnarlömb …“ BH
Risið upp
The Square bbbbn
„Myndin er hlaðin lymskulegum og hnyttnum atriðum sem öll miða að því að afhjúpa á einn eða
annan hátt hve fáránlegt samfélag manna er í raun og veru.“ BH
Litlir kassar - allir eins
54 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31.12. 2017
LESBÓK
Kvikmyndir ársins
Margar frábærar kvikmyndir voru sýndar á árinu sem er að líða. Einn af kvikmyndagagnrýnendum Morgunblaðsins,
Helgi Snær Sigurðsson, valdi tíu af þeim bestu sem frumsýndar voru hér á landi á árinu og gagnrýndar í blaðinu.
Toni Erdmann bbbbm
„Í Toni Erdmann er spurt stórra spurninga, hvers virði starfsframinn sé og hvað geri lífið þess
virði að lifa því. Í hverju felst hamingjan og hvað er hamingja?“ HSS
Gleðin er besta víman
Hjartasteinn bbbbm
„Það vekur sérstaka eftirtekt hvað handritið er gott …
allir krakkarnir með eindæmum góðir og ljóst er að vel var
staðið að leikaravali …“ BH
Ber er hver að baki
Get Out bbbbn
„ … menningarnám, þar sem hvítt fólk telur sig hafa rétt á
að eigna sér menningu annarra kynþátta, tekið til umfjöllunar
með einkar snjöllum hætti ...“ BH
Hvíta hættan
Blade Runner 2049 bbbbn
„Tæknilega séð og sjónrænt er Blade Runner 2049
óaðfinnanleg … með mörgum áhugaverðum og skemmti-
legum hugmyndum.“ HSS
Framtíðar-Gosi
The Party bbbbb
„Hér er um að ræða gamandrama í hæsta gæðaflokki og þótt myndin
sé stutt í mínútum talið er hún stór í sniðum, viðburðarík, skemmtileg
og margslungin.“ BH
Er eitthvað að brenna?
Dunkirk bbbbm
„… einfaldlega ein af bestu myndum ársins og auðvelt að mæla með
henni fyrir kvikmyndaunnendur, sem og aðdáendur Christophers
Nolans.“ SGS
Þegar allar bjargir
virðast bannaðar
La La Land bbbbb
„… ber vitni um ósvikna ástríðu fyrir kvikmyndagerð, hún er ákaflega heillandi og eflaust munu
margir bíógestir fara dansandi og syngjandi heim og raula City of Stars fyrir munni sér …“ HSS
Enginn dans á rósum
Eftirfarandi kvikmyndir
komust einnig á blað yfir
þær bestu á árinu:
Manchester by the Sea,
Moonlight, Paterson,
Pororoca, The Other
Side of Hope, Killing of
a Sacred Deer og Undir
trénu.
OG ÞESSAR LÍKA
HSS: Helgi Snær
Sigurðsson, BH:
Brynja Hjálmsdóttir,
AMB: Anna Margrét
Björnsson, SGS:
Stefán Gunnar
Sveinsson