Morgunblaðið - 12.01.2018, Síða 21

Morgunblaðið - 12.01.2018, Síða 21
NÆST DRÖGUM VIÐ ÚT STOKKHÓLM 18. JANÚAR Fimmtudaginn 18. janúar hljóta 5 heppnir áskrifendur flugferð fyrir 2 með WOW air til Stokkhólms til fimm heppinna áskrifenda FYRSTU 10 MIÐARNIR FLUGU ÚT Í GÆR Heimurinn kallar og Morgunblaðið svarar með því að gefa áskrifendum 104 flugmiða til tíu spennandi heimsborga á hverjum fimmtudegi í tíu vikur. Í gær drógum við út fimm fyrstu áskrifendurna í þessum ferðaglaða leik. Eftirtaldir hlutu að gjöf tvo flugmiða hver með WOW air til gleðiborgarinnar San Francisco: Tómas Guðbjartsson Örn Arnarson Gunnar H. Magnússon Bjarni G. Stefánsson Bárður Marteinn Níelsson Við óskum þessum heimsborgurum innilega til hamingju með flugið til San Francisco og vonum að þeir njóti ferðarinnar í góðum félagsskap. Næsta fimmtudag drögum við út flugmiða til Stokkhólms. Fylgstu með því að þú gætir haft heppnina með þér. Ertu í áskrift? VIÐ GEFUM 104 FLUGMIÐA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.