Morgunblaðið - 12.01.2018, Page 33

Morgunblaðið - 12.01.2018, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 2018 ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VANTAR ÞIG PÍPARA? Íslensku þjónustufyrirtækin eru á  Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að dugmiklu fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Vantar þig aukapening? Allir blaðberar Morgunblaðsins fara í blaðberaklúbbinn sem veitir ýmis fríðindi. Eins og til dæmis: • Fjallakofi nn 15% afsláttur af SCARPA gönguskóm og 10% afslátt af öðru. • Lemon 20% afslátt á öllum Lemon stöðum. • SmáraTívolí 20% afsláttur af tímakortum. • Bakarameistarinn 10% afsláttur af eigin framleiðslu. • Sambíóin Mánudagsbíó, afslættir af miðum á mánudögum. • Edda útgáfa 25% afsláttur á bókum. • Dalía blómaverslun 10% afsláttur. • Lín design 15% afsláttur. • Istore 4% afsláttur af tölvum og Ipad. 10% afsláttur af fylgihlutum. • Stilling 12% afsláttur. • Örninn reiðhjólaverslun 10% afsláttur. Raðauglýsingar Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl 9 og kaffi kl 14.30. Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16. Opið hús kl. 13-16. Bókabíllinn kemur við Árskóga 6-8 kl. 16.15-17. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. S. 535-2700. Boðinn Föstudagur: Vatnsleikfimi í sundlaug Boðans kl. 9. Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10- 10.30. Leikfimi kl. 12.50-13.30. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15. Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi hjá Rósu kl. 10.15. Furugerði 1 Morgunverður frá kl. 8.10-9.10 í borðsal. Stólaleikfimi með Olgu kl. 11. í innri borðsal. Útskurður í kjallara til hádegis. Hádegisverður kl. 11.30-12.30 í borðsal. Ganga kl. 13 ef veður leyfir. Föstudagsfjör kl. 14, ýmis konar atburðir sem auglýstir eru með fyrir- vara. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30 í borðsal. Vitatorg Föstudagur á Vitatorgi, aðstoð á ævingatækjum kl. 9.30 - 10.30, Föstudagshópurinn kl. 10-12. Gönguhópur kl. 10.30, Handa- band vinnustofa allir velkomnir kl. 13-16. Frjáls spilamennska. Verið velkomin á Vitatorg, síminn er 411-9450 Garðabær Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl. 9.30-16. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt frá kl. 14.-15.45. Göngu- hópur frá Jónshúsi kl. 10. Félagsvist FEBG í Jónshúsi kl. 13. Bíll fer frá Litlakoti kl. 12.20, Hleinum kl. 12.30 og frá Garðatorgi 7 kl. 12.40 og til baka að lokinni félagsvist ef óskað er. Smiðjan í Kirkjuhvoli er opin kl. 13–16. Allir velkomnir. Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.10 botsía, kl. 13 tréskurður, kl. 13 léttgönguhópur (frjáls mæting). Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Opin handavinna kl. 9–12. Útskurður kl. 9, verkfæri á staðnum og nýliðar velkomnir. Morgunleikfimi kl. 9.45. Botsía kl. 10 -11. Hádegis- matur kl. 11.30. Bingó kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl. 9.45, jóga kl. 10 hjá Carynu, hádegismatur kl. 11.30. Spilað brids kl. 13, eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnuð kl. 8.50, við hringborðið kl. 8.50, thai chi kl. 9, botsía kl. 10.15, listasmiðjan er opin fyrir alla frá kl. 9-15.30, allir velkomnir óháð aldri, nánari upplýsingar í Hæðargarði 31 eða í síma 411-2790. Korpúlfar Bridsklúbbur Korpúlfa kl. 12.30 í Borgum, hannyrðahópur Korpúlfa kl. 12.30 í Borgum og sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl.13.30 og föstudagsvöfflukaffi kl. 14.30 til 15.30, allir velkomnir. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, listasmiðja með leiðbeinanda kl. 9-12, morgunleikfimi kl. 9.45, upplestur kl. 11, bingó kl. 14, ganga með starfsmanni kl. 14. Uppl. í s. 4112760. Selið, Sléttuvegi 11-13 Selið er opið frá kl. 10-14. Upp úr kl. 10 er boðið upp á kaffi og gaman að koma í spjall og kíkja í blöðin, hádegis- verður kl. 11.30-12.30. Allir eru hjartanlega velkomnir í Selið. Nánari upplýsingar hjá Maríu í síma 568-2586. Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga / hláturjóga saln- um Skólabraut kl. 11. Syngjum saman í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Spilað i króknum á Skólabraut kl. 13.30 og brids í Eiðismýri 30 kl. 13.30. Nk. miðvikudag 17. janúar kl. 20. býður Selkórinn eldri borgur- um til söngveislu í Félagsheimili Seltjarnarness. Allir velkomnir. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Dansað sunnudagskvöld kl. 20-23. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi, allir velkomnir. Leikhúsferð, skoðun og matur miðvikudaginn 31. janúar kl. 18. Farið á Himnaríki og helvíti. Sýningin byggir á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar í leik- gerð Bjarna Jónssonar. Umræða um verkið verður í Stangarhylnum fimmtudaginn 25. janúar kl. 14. Þar mun höfundur leikgerðar mæta og ræða verkið og uppsetningu. Vesturgata 7 Sungið við flygilinn kl. 13.-14, Gylfi Gunnarsson. Kaffi- veitingar kl. 14.-14.30. Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Sumarbústaðalóðir til sölu í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í landi Vaðness í Grímsnes- og Grafningshreppi. Vaxtalaus lán í allt að eitt ár. Allar nánari upplýsingar gefur Jón í síma 896-1864 og á facebook síðu okkar vaðnes-lóðir til sölu. Til sölu KRISTALS LJÓSAKRÓNUR Útsalan er að byrja: Glæsilegar kristalsljósakrónur fyrir falleg heimili. Handskornar kristalsljósakrónur, veggljós, matarstell, kristalsglös til sölu. BOHEMIA KRISTALL, Grensásvegi 8 Sími 7730273 Þjónusta Faglærðir málarar Tökum að okkur öll almenn málningarstörf. Tilboð eða tímavinna. Sími 696 2749 - loggildurmalari@gmail.com Ýmislegt Fyrir bóndann á BÓNDADAGINN ARIZONA teg 00 51 701 í stærðum 36-48 á kr. 8.950,- ARIZONA teg. 00 51 461 í stærðum 36-48 á kr. 10.900,- ARIZONA teg. 05 52 111 í stærðum 36-48 á kr. 12.750,- Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán. - fös. kl. 10–18, Laugardaga kl. 10 - 14 Laugardaga 10 - 14. Húsviðhald Hreinsa þakrennur ryðbletta þök og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.