Morgunblaðið - 16.03.2018, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.03.2018, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MARS 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðunn Georg og Sigríð- ur Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Í kvöld mun söngkonan Valgerður Guðnadóttir flytja ís- lensk dægurlög í Salnum, Kópavogi. Tónleikarnir eru hluti af Tíbrár-tónleikaröðinni og eru undir yfirskriftinni „Draumskógur – dægurlög í nýjum búningi“. Hún kíkti ásamt Matthíasi Stefánssyni gítarleikara í spjall í Magasínið á K100. Í viðtalinu rifjuðu Hulda og Hvati upp prinsessutímabil Valgerðar þar sem hún léði Disney-persónum eins Pocahontas, Mulan og Litlu haf- meyjunni rödd sína. Hlustaðu og horfðu á skemmtilegt viðtal og fallegan söng á k100.is. Draumskógur í kvöld 20.00 Magasín (e) Snædís Snorradóttir skoðar fjöl- breyttar hliðar mannlífs. 20.30 Kjarninn (e) Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá rit- stjóra Kjarnans. 21.00 Tölvur og tækni þætt- ir um allt sem lýtur að nýj- ustu og forvitnilegustu tæknilausnum samtímans 21.30 Hvíta tjaldið Kvik- myndaþáttur þar sem sögu hreyfimyndanna er gert hátt undir höfði. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.00 Dr. Phil 13.40 The Mick 14.00 Man With a Plan 14.20 Trúnó 15.00 Family Guy 15.25 Glee 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.30 The Voice USA Söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. 21.00 The Bachelor Leitin að stóru ástinni heldur áfram. Piparsveinninn að þessu sinni er sjarmörinn Ben Higgins. 23.15 21 Jump Street Lög- reglumennirnir Jenkos og Schmidts sem fá það verk- efni að líta út eins og skóla- strákar er ákveðið að senda þá í dulargervi inn í fram- haldsskóla einn þar sem allt virðist löðrandi í fíkni- efnum. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 01.10 Insomnia Tveir rann- sóknarlögreglumenn frá Los Angeles eru sendir til smábæjar í Alaska þar sem unglingur var myrtur. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 03.10 The Tonight Show 03.50 The Walking Dead Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.00 Live: Football 12.30 For- mula E 13.00 Alpine Skiing 14.45 Live: Alpine Skiing 16.30 Live: Ski Jumping 17.35 Biathlon 18.35 Alpine Skiing 19.30 Ski Jumping 20.15 Biathlon 21.00 Alpine Skiing 22.30 Ski Jumping 23.15 Fifa Football 23.45 Biat- hlon DR1 11.00 Bonderøven 2009 11.30 Kender du typen 2010 12.00 Hammerslag 12.40 Hun så et mord 14.15 Hercule Poirot 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Skattejægerne 17.30 TV AVISEN med Sporten 18.00 Disn- ey sjov 19.00 X Factor 20.00 TV AVISEN 20.15 Vores vejr 20.25 X Factor Afgørelsen 20.45 Jurassic World 22.40 Jeg erklærer jer nu for Chuck og Larry DR2 11.40 Smag på Bay Area 12.20 De skøre samlere 13.20 Mød mine forfædre – izzarderne 15.20 Puerto Rico og USA 16.00 DR2 Dagen 17.30 Tæt på sandheden med Jonatan Spang 18.00 Hus- ker du … 1970’ernes kvinder 19.00 Dame, konge, es, spion 21.00 Danskerne i Rusland 21.30 Deadline 22.00 JERSILD minus SPIN 22.50 Dokumania: Børnene på Putins losseplads NRK1 11.15 V-cupfinale langrenn: Sprint fri teknikk, kvinner og menn 13.00 Paralympics 14.45 Vinterstudio 15.00 V-cupfinale alpint: Lagkonkurranse, kvinner og menn 16.15 Vinterstudio 16.30 V-cup hopp: Raw Air 17.50 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge Rundt 18.55 Beat for beat 19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan 21.25 Paralympics 21.45 Finn- marksløpet 22.05 Kveldsnytt 22.25 Secret City 23.10 The Sin- ner 23.50 Island rocker NRK2 16.30 Oddasat – nyheter på sam- isk 16.45 Tegnspråknytt 17.00 Dagsnytt atten 17.59 I Tyrkia med Simon Reeve 18.58 Heftige hus 19.57 Hitlåtens historie 20.00 Nyheter 20.10 På jakt med Lotta og Leif 20.25 Island rocker 21.25 Sting – live i Paris 23.08 Skavlan SVT1 13.05 Paralympics 14.50 Alpint: Världscupen 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Bäst i test 20.00 Skavlan 21.00 Svenska nyheter 21.30 The Sin- ner 22.15 Rapport 22.20 Sverige idag 22.35 Suits 23.20 Veckans brott SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Blåbärsmålaren 15.45 Vi bara lyder 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Alpint: Världscupen 17.30 Sveriges fetaste hundar 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxl- ingen 19.00 Theodor Kallifatides ? ett nytt land utanför mitt fönster 20.00 Aktuellt 20.18 Kult- urnyheterna 20.23 Väder 20.25 Lokala nyheter 20.30 Sportnytt 20.40 Paralympics: Magasin 21.10 Yarden 22.25 Kjerstin Dellert 23.25 Vetenskapens värld RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 14.35 Kínverska aðferðin (Xinxin og de fortabte ind- vandrere) (e) 15.05 ÓL fatlaðra: Skíða- skotfimi 16.35 Níundi áratugurinn (The Eighties)(e) 17.20 Landinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir 18.08 Söguhúsið 18.15 Krakkastígur (Egils- staðir) 18.22 Ormagöng (Mannaðar geimferðir) Stjörnu-Sævar svarar ýmsum vís- indaspurningum. 18.27 Sanjay og Craig 18.50 Vísindahorn Ævars (Rachel Carson) (e) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Tracey Ullman tekur stöðuna (Tracey Ullman Show II) Tracey tekur heimaland sitt, Bretland, fyrir og gerir því skil í gegn- um alls kyns óborganlegar persónur. 20.15 Gettu betur (MA – FG) Bein útsending frá seinni undanúrslitum 21.25 Vikan með Gísla Mar- teini 22.10 Banks lögreglufulltrúi – Bruni í hverjum blóðdropa (DCI Banks V: To Burn in Every Drop of Blood) Þeg- ar fórnarlamb hrottalegrar árásar finnst rannsakar Banks hvort árásin tengist öðru máli, þar sem ung stúlka fyrirfór sér á sama stað. Bannað börnum. 23.45 Walliams & vinur (Walliams & Friend) David Walliams fær til sín þekkt- an leikara í hverjum þætti til að skemmta áhorfendum. (e) 00.25 ÓL fatlaðra: Svig – fyrri ferð Bein útsending 02.20 ÓL fatlaðra: Skíða- skotfimi 03.50 ÓL fatlaðra: Stórsvig 04.30 Íþróttaafrek Íslend- inga (Kristinn Björnsson – Guðrún Arnardóttir) (e) 04.55 ÓL fatlaðra: Svig – seinni ferð Bein útsending 06.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Ljóti andaru. og ég 08.05 The Middle 08.30 Drop Dead Diva 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Mike & Molly 10.45 Anger Management 11.10 Restaurant Startup 12.00 Atvinnum. okkar 12.35 Nágrannar 13.00 Warm Springs 14.55 Casper 16.30 I Own Australia’s Best Home 17.20 Vinir 17.45 B. and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 American Idol 20.55 Rough Night Myndin segir frá fimm vinkonum sem skella sér út á lífið í til- efni þess að ein þeirra er að fara að gifta sig. 22.35 Love on the Run Franny er ung kona sem finnst hún vera algjörlega stopp í lífinu. 24.00 Inside Man 02.05 Colossal 03.50 Warm Springs 11.00/16.30 Truth 13.05/18.35 The Birth of a Nation 15.05/20.35 Murder, She Baked: A Chocolate Chip Cookie Mystery 22.00/02.50 Klovn Forever 23.40 Phantom 01.15 Almost Married 20.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) Í þáttunum, kynnumst við Grænlend- ingum betur. 20.30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir Bolla- dóttir fær til sín gesti. 21.00 Föstudagsþáttur Í þættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Stóri og litli 18.13 Víkingurinn Viggó 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Kormákur 19.00 Skósveinarnir 07.00 Lokomotiv Moskva – Atletico Madrid 08.40 Zenit – Leipzig 10.20 Dynamo Kyiv – Lazio 12.00 Ch. League Draw 13.00 Europa League Draw 14.00 Arsenal – AC Milan 15.40 Salzburg – Dort- mund 17.20 La Liga Report 17.40 E.deildarmörkin 18.30 Haukar – Keflavík 21.00 Körfuboltakvöld 22.40 Lengjubikarinn 00.20 FA Cup – Preview 07.40 Md í hestaíþróttum 09.40 körfuboltakvöld 10.40 ÍR – Stjarnan 12.20 M.deildarmörkin 12.50 Pr. League Review 13.45 Arsenal – Watford 15.25 Bornemouth – Tott- enham 17.05 Valur – Haukar 18.50 Spænsku mörkin 19.20 Pr. League Preview 19.50 Tottenham – New- castle United 22.00 Bundesliga Weekly 22.30 Haukar – Keflavík 00.10 Körfuboltakvöld 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sigfús Kristjánsson flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni: Lonnie John- son. Fjallað um lokahluta Chicago dvalar Lonnie Johnson og ferðalag til vesturstrandarinnar. Þar kynntist hann tónlist Nat King Cole tríósins. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Málið er. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Tónlist eftir lagasmið- ina og samstarfsmennina Mike Chapman og Nicky Chinn. 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. Helgi Hjörvar les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. 22.17 Samfélagið. (e) 23.12 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ég veit ekki hvort margir muna eftir orðum Einars Bollasonar þegar hann lýsti snilldartilþrifum Michaels Jordans í lýsingum Stöðvar 2 frá bandarísku NBA-deild- inni á árum áður. „Þessi maður er ekki hægt,“ sagði Einar. Þessi orð Einars komu upp í hugann þegar ég settist fyrir framan skjáinn og horfði á leik Barcelona og Chelsea í Meistaradeildinni. Ég ætlaði að fylgjast með fyrstu mínútum leiksins en töframaðurinn Lionel Messi hélt mér við efnið út allan leikinn. Þegar ég sá Messi leika listir sínar mundi ég eftir orðum Einars sem áttu vel við Messi þegar hann tók yfir sviðið á Camp Nou einu sinni sem oftar. Messi átti þátt í öllum þremur mörk- unum, skoraði tvö og lagði upp eitt. Fyrra markið skor- aði hann eftir aðeins 128 sek- úndna leik þegar hann „klobbaði“ Thibaut Courtois, einn af betri markvörðum heims, með skoti nánast frá endalínu og síðar í leiknum setti Messi aftur boltann á milli fóta Courtois. Þessi sami Messi verður andstæð- ingur Íslendinga í fyrsta leiknum á HM í sumar. Það verður gaman að sjá Messi með berum augum í fyrsta sinn en um leið er kvíði. Hver á að stöðva þennan snilling? Þessi maður er ekki hægt! „Þessi maður er ekki hægt“ Ljósvakinn Guðmundur Hilmarsson AFP Snillingur Lionel Messi. Erlendar stöðvar Omega 20.00 C. Gosp. Time 20.30 Jesús er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 T. Square Ch. 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Cha. Stanley 19.30 Joyce Meyer 18.15 Great News 18.40 Baby Daddy 19.05 Last Man Standing 19.30 Entourage 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 First Dates 21.35 Bob’s Burgers 22.00 American Dad 22.25 Schitt’s Creek 22.50 NCIS: New Orleans 23.35 Entourage 00.05 Seinfeld 00.30 Friends 00.55 Last Man Standing Stöð 3 Stúlknahljómsveitin Fifth Harmony spilar fyrir Íslend- inga í Laugardalshöllinni hinn 16. maí næstkomandi. Sveitin ætti að vera vel kunnug hlustendum K100 en hún var stofnuð árið 2012 í þættinum X-Factor í Banda- ríkjunum. Á sex árum hefur hún gefið út þrjár plötur og sópað til sín fjölda verðlauna, þar á meðal þrennum MTV Europe Music-verðlaunum ásamt sex styttum á Teen Choice-hátíðinni. Fifth Harmony hefur selt yfir hálfa milljón platna en nýjasta plata sveitarinnar var ein mest selda plata Bandaríkjanna á síðasta ári. Ein stærsta stúlknasveit í heiminum í dag. Fifth Harmony í Laugardalshöll K100 Vala Guðna og Matti Stef kíktu í Magasínið á K100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.