Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.03.2018, Síða 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.03.2018, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.3. 2018 ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans EUROSPORT 13.15 Live: Biathlon 15.15 Live: Ski Jumping 17.20 Biathlon 18.40 News 18.50 Ski Jumping 20.00 Equestrianism 21.30 For- mula E 22.10 News 22.15 Biat- hlon 23.15 Ski Jumping DR1 12.20 Guld på Godset 13.25 Skiskydning World Cup 8 Oslo Holmekollen: Stafet (m), direkte 14.50 Kommissær Janine Lewis 16.00 Vera: Skygger på himlen 17.30 TV AVISEN med Sporten 18.00 Guld i Købstæderne – Ny- købing Falster 2 19.00 Liberty 20.00 21 Søndag 20.40 Fod- boldmagasinet 21.10 Kriminal- inspektør Banks: Spøgelser 22.40 Mistænkt 7: Sidste akt DR2 12.15 Ruslands børn 13.15 Put- in ifølge Oliver Stone 17.00 DR2 Live: Valg i Rusland 20.00 Tæt på sandheden med Jonatan Spang 20.30 Vi ses hos Clement 21.30 Deadline 22.00 Quizzen med Signe Molde 22.30 JERSILD mi- nus SPIN 23.15 Nordkorea – livet inden for murene NRK1 18.00 Søndagsrevyen 18.45 Sportsrevyen 19.45 Heimebane: Medgangssupportare 20.35 Un- der sanden 22.05 Kveldsnytt 22.25 Unge lovende 22.55 Pres- ten 23.25 Perks of being a wallflower NRK2 12.15 V-cupfinale skøyter: 500 m menn 12.30 V-cup kombinert: Hopp 12.55 V-cupfinale skøyter: 1500 m kvinner 13.20 VM- minner 13.30 Vinterstudio 13.45 V-cup skiskyting: Stafett menn 14.00 V-cupfinale skøyter: 1500 m menn 14.20 V-cupfinale skøy- ter: Lagsprint kvinner 14.30 V- cupfinale skøyter: Lagsprint menn 14.45 VM-minner 14.55 V-cup kombinert: 10 km langrenn 15.35 V-cupfinale skøyter: Felles- start kvinner 15.45 V-cupfinale skøyter: Fellesstart menn 16.00 Paralympics 17.45 Island rocker 18.45 Virtuos – semifinale 20.10 Hovedscenen: Jonas Kaufmann – tett på 21.20 Scarface SVT1 11.30 Alpint: Världscupen 12.15 Vinterstudion 12.30 Alpint: Världscupen 13.15 Längdskidor: Världscupen 14.00 Vinterstudion 15.00 Paralympics 16.55 Sport- nytt 17.00 Rapport 17.10 Lokala nyheter 17.15 Landet runt 18.00 Sportspegeln 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Mästarnas mästare – jubi- leumssäsongen 20.00 Gränsland 20.45 Gift vid första ögonkastet 21.30 Akuten 22.20 Rapport 22.25 Idag om ett år SVT2 12.45 Marianne Faithfull 13.50 Hallå! Magnus Uggla show 15.25 Rapport 15.30 Sverige idag på romani chib/kalderash 15.40 Sverige idag på meänkieli 15.50 Byggnadsvårdarna 16.00 Kort- filmsklubben – franska 17.00 Samernas tid – nordsamiska 18.00 Världens natur: Blue Plan- et II 18.50 Så träffades vi 19.00 Babel 20.00 Aktuellt 20.15 Ag- enda 21.00 Dokument utifrån: Dödliga fiender ? kampen inom islam 21.55 Gudstjänst 22.40 Blåbärsmålaren 23.10 Vi bara ly- der 23.40 Situation USA RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 sport 2 Stöð 2 sport Omega N4 Stöð 2 krakkar Stöð 2 Hringbraut Stöð 2 bíó 20.00 Að austan (e) 20.30 Landsbyggðir 21.00 Nágrannar á norð- urslóðum 21.30 Hvítir mávar (e) 22.00 Nágr. á norðursl. 22.30 Hvítir mávar (e) 23.00 Nágr. á norðursl. 23.30 Hvítir mávar (e) 24.00 Að vestan (e) Endurt. allan sólarhringinn. 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús er svarið 20.00 Omega 21.00 Tónlist 16.00 S. of t. L. Way 16.30 Kall arnarins 17.00 T. Square Ch. 18.00 Tónlist 07.00 Barnaefni 17.49 Lalli 17.55 Mamma Mu 18.00 Strumparnir 18.25 Hvellur keppnisbíll 18.37 Ævintýraferðin 18.49 Gulla og grænjaxl. 19.00 Kubo and The Two Strings 07.20 FA Cup 2017/2018 09.00 Liverpool – Watford 10.40 FA Cup 2017/2018 12.20 La Liga Report 12.50 FA Cup – Preview 13.20 FA Cup 2017/2018 15.30 E.deildarmörkin 16.20 FA Cup 2017/2018 18.30 Martin: Saga úr Vest- urbæ 19.15 FH – Selfoss 21.10 NBA – Bill Russell 22.00 N. Orleans – Celtics 07.05 Augsburg – Werder Bremen 08.45 Valur – Haukar 10.15 Stoke – Everton 11.55 Derby – Cardiff 14.00 Pr. League World 14.30 1 á 1 15.10 Barcelona – Athletic Bilbao 17.15 FA Cup 2017/2018 18.55 PL Match Pack 19.20 Valur – Afturelding 20.50 FA Cup – Preview 21.20 FA Cup 2017/2018 23.00 R. Madrid – Girona 08.55/15.25 Reach Me 10.30/17.00 Hello, My Name is Doris 12.00/18.30 Lea to the Rescue 13.35/20.10 Florence Fost- er Jenkins 22.00/03.40 Maze Runner: The Scorch Trials 00.10 Joe 02.05 Ninja: Sh. of a Tear 07.00 Barnaefni 11.10 Ellen 12.00 Nágrannar 13.45 So You Think You Can Dance 15.15 Ísskápastríð 15.55 Blokk 925 16.30 Í eldhúsi Evu 17.05 Um land allt 17.40 60 Minutes 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.10 Allir geta dansað Í þáttunum keppa tíu þjóð- þekktir Íslendingar í dansi en þeir eru paraðir saman við tíu fagdansara. 21.00 Gasmamman Þriðja þáttaröðin um Sonju sem þangað til í síðustu þáttaröð lifði afar góðu og áhyggju- lausu lífi með eiginmanni sínum og þremur börnum í úthverfi Stokkhólms. 21.50 Homeland 22.40 Transparent 23.10 Shetland 00.10 Cardinal 00.55 Mosaic 01.50 The Path 02.45 Lucifer 03.35 Springfloden 05.05 Better Call Saul 20.00 Magasín Snædís Snorradóttir skoðar fjöl- breyttar hliðar mannlífs. 20.30 Eldhugar Í Eldhugum fara Pétur Einarsson og viðmælendur hans út á jað- ar. 21.00 Heimildarmynd Endurt. allan sólarhringinn. 08.00 King of Queens 08.25 E. Loves Raymond 09.10 How I Met Y. Mother 09.55 Superstore 10.15 Playing House 10.40 Growing Up Fisher 11.05 Telenovela 11.30 The Voice USA 12.20 Top Chef 13.05 Glee 13.50 Family Guy 14.15 90210 15.00 Playing House 15.25 Jane the Virgin 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 The Grinder 17.50 Grandfathered 18.15 Ally McBeal 19.05 Trúnó 19.45 Superior Donuts 20.10 The Beatles: Eight Days a Week – The Tour- ing Years Einstök heimild- armynd frá Ron Howard um Bítlana. Þar eru sýnd- ar myndir frá tónleikum sem Bítlarnir héldu 1962 til 1966. 22.00 SEAL Team Spennu- þáttaröð um sérsveit bandaríska sjóhersinns. 22.45 Agents of S.H.I.E.L.D. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra of- urhetja. 23.30 The Walking Dead 00.20 The Killing 00.55 The Bastard Ex- ecutioner 01.05 The Bastard Ex- ecutioner 01.50 The Handmaid’s Tale 02.35 Hawaii Five-0 03.25 Blue Bloods 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sigfús Krist- jánsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. um íslenskt mál. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfrengir. 10.15 Bók vikunnar. Fjallað um bók vikunnar, Fegurð er sár eftir Eka Kurnawan í þýðingu Ólafar Péturs- dóttur. 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Sveinn Val- geirsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti og stjórnandi: Kári Þormar. Dómkórinn syngur. 12.00 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvík- ingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. (e) 15.00 Málið er. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tónleikum Symphonia Angelica tónlistarhópsins sem fram fóru í Fríkirkjunni í Reykjavík, 2. mars sl. Á efnisskrá eru verk eftir Georg Friedrich Händel, Heinrich Iganz Franz von Biber, Claudio Monteverdi ofl. Einsöngv- arar: Sigríður Ósk Kristjánsdóttir og Elmar Gilberts- son. Einleikari: Laufey Jensdóttir fiðluleikari. 17.25 Orð af orði. Um íslenskt mál. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Píkuskrækir. Um myllumerkið MeToo. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. (e) 19.40 Orð um bækur. (e) 20.35 Gestaboð. (e) 21.30 Fólk og fræði. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Norðurslóð. Norræn vísna- og þjóðlagatónlist. Fjallað um norska söngvaskáldið Öyvind Sund. (e) 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.00 KrakkaRÚV 10.30 Menningin – sam- antekt 11.00 Silfrið Egill Helga- son og Fanney Birna Jónsdóttir fá til sín góða gesti til að kryfja atburði liðinnar viku 12.10 ÓL fatlaðra: Skíða- ganga 13.10 ÓL fatlaðra: Íshokkí 14.40 ÓL fatlaðra: Lokahá- tið 16.20 Saga HM: Chile 1962 (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er að gera áhuga- verða og skemmtilega hluti. 20.20 Paradísarheimt Jón Ársæll Þórðarson ræðir við fanga. Fólk sem á það sameiginlegt að eiga sér von þrátt fyrir að hafa verið svipt frelsinu. 20.50 Löwander-fjölskyldan (Vår tid är nu) Sænsk þáttaröð um ástir og örlög Löwander-fjölskyldunnar, sem rekur vinsælan veit- ingastað í Stokkhólmi und- ir lok seinni heimsstyrj- aldar. 21.50 Bjólfur (Beowulf: Return to the Shieldlands) Þættirnir segja frá stríðs- manninum Beowulf sem snýr aftur til heimalands síns. Bannað börnum. 22.35 Mannauður (Il Capi- tale Umano) Ítölsk kvik- mynd um örlög tveggja fjölskyldna eftir að öku- maður jeppa keyrir á hjól- reiðamann. B. börnum. 00.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Erlendar stöðvar RÚV íþróttir 11.00 ÓL fatlaðra: Lokahá- tið Bein útsending 15.25 Seinfeld 17.30 Mayday 18.15 Baby Daddy 18.40 Great News 19.05 Last Man Standing 19.30 Entourage 20.00 The Mentalist 20.45 Enlightened 21.15 Westworld 22.25 Prison Break 23.10 American Horror Story: Cult 23.55 The Last Ship 00.40 Entourage 01.10 Great News Stöð 3 12 til 18 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið all- ar helgar á K100. Svar- aðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. 16 til 20 Kristín Sif spilar góða tónlist fyrir hlustendur K100 síðdegis á sunnu- degi og inn í kvöldið. Góður félagi á leið heim úr helgarfríi, í sunnu- dagssnattinu eða heima við. 20 til 00 K100 tónlist K100 spil- ar bara það besta frá 90’ til dagsins í dag. K100 Ég finn að ég hef brennandi áhuga á hrukkum þessa dag-ana, nánast þannig að það er vandræðalegt. Ég nefni-lega hef nýlega uppgötvað að hrukkurnar á efri vörinni hafa farið snarlega dýpkandi eftir að ég varð fimmtug. Og þó að þetta sé kannski ekki mikilvægt atriði í stóra samhenginu, þá er ég dálítið upptekin af þessu. (Tek það fram að ég hef líka stórar áhyggjur af flóttamönnum, skotárásum í Bandaríkjunum og al- mennri misskiptingu auðs í heiminum.) En það má líka ræða litlu hlutina af og til! Ég er algjörlega búin að gúggla hrukkur fram og til baka og því miður finnast engar töfralausnir. Ég frétti af vinkonum sem taka kollagen-töflur í gríð og erg því þær eiga að vera undralyf gegn öldrun húðarinnar. Costco selur þetta í stórum dunkum og vinkonurnar fylla körfurnar, enda kostar dunkurinn bara tvö þúsund kall þar en sex þúsund í heilsubúðum. En skyldi þetta virka? hugsaði ég, meira en lítið skeptísk. Ég ákvað að gúggla þetta vel og lengi og fann ég ekki eina einustu grein sem vísindalega sannaði ágæti þessara kollagen-taflna. Jú, það finnast vissulega reynslusögur, en ekkert haldbært sem sannar þetta. Ég ákvað að hringja í húðlækninn minn. Hún fussaði og sveiaði. Mikið rétt, þetta er bull og vitleysa og virkar alls ekki. Málið er að þetta brotnar niður í meltingar- veginum og hoppar alls ekkert upp í andlit og fyllir upp í hrukkur, eins og ég hafði svo sannarlega von- að. Þetta endar bara úti í sjó eins og annað sem fer í gegn og meltingarvegur- inn gerir ekkert til þess að soga þetta efni inn í húð- ina. Reyndar er það svo með mörg fæðubótarefni, það er alveg óljóst hvaða gagn allt þetta duft gerir. Í alvöru, er betra að borða brokkólí í duftformi? Er það ekki bara betra gufusoðið? Þetta snýst auðvitað allt um að græða peninga og ef hægt er að sykurhúða fiskiroð og selja það dýrum dómum sem hrukku-meðal er augljóst að það er gert. Fæðubótarefnabransinn malar gull og smáa letrið er svo smátt að maður veit hvort sem er ekkert hvað maður er að láta ofan í sig. (Sérstaklega þegar fjarsýnin er sífellt að versna, ég get varla lesið á sjampóbrúsann í sturtunni og ruglast stundum á hárnæringu og sjampói. Getur einhver plís stækkað stafina á brúsunum? Það er voða erfitt að setja upp gleraugu í sturt- unni.) Sannleikurinn er sá að líklega breyta öll heimsins krem og allar fínu kollagen-töflurnar engu. Ég þarf líklega að sætta mig við að fátt virðist lækna hrukkur þótt mögulega sé hægt að fylla upp í þær með fylliefni og lama þær með bótoxi. Að sögn húðlæknisins á að forðast sólina. Ekki er verra að stunda almennt hollt líferni, sleppa reykingum og drykkja gerir voða lítið fyrir útlitið. Svefnleysi er líka slæmt, það vita allir. Svo snýst þetta líka um genin; sumir eru bara hrukkóttari en aðrir. Annars nær ellikerling alltaf í mann að lokum, bara spurning um að reyna að fresta henni aðeins. Vandræðalegur hrukkuáhugi Morgunblaðið/Árni Sæberg ’ Þetta snýst auðvit-að allt um að græðapeninga og ef hægt er aðsykurhúða fiskiroð og selja það dýrum dóm- um sem hrukkumeðal er augljóst að það er gert. Ellikerling nær manni að lokum. Þá er bara að setja upp sólgleraugu og húfu til að virðast yngri þar sem hrukkumeðöl duga ekki. Allt og ekkert Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.