Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.04.2018, Side 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.04.2018, Side 20
Sumarlegt og smart Nú er rétti tíminn til þess að fara að huga að svölunum eða pallinum og gera útisvæðin örlítið huggulegri. Það er upplagt að fegra þessa staði með fallegum textíl, lifandi blómum og smekklegum smáhlutum Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Smart smáhlutir setja punktinn yfir i- ið á þessum skemmtilega sólpalli. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.4. 2018 HÖNNUN Laugardaginn 21. apríl kl. 13-15 verður textílvinnusmiðja á veg-um Barnamenningarhátíðar í Norræna húsinu fyrir börn frá 10ára aldri. Listakonurnar Edda Mac og Bethina Elverdam segja til. Hægt er að verða sér úti um miða á síðunni tix.is. Textílvinnusmiðja fyrir börn Húsgagnahöllin 104.837 kr. Level Lounge er notalegur útisófi sem er upplagður á pallinn. Seimei 10.500 kr. Cancun-karfa í stærðinni 45×63 cm er flott undir til að mynda plöntur á svölunum eða pallinum. The Pier 12.990 kr. Dásamlegt hengi- rúm í stæðrinni 280x180 cm. Fakó 9.800 kr. Grófur vasi í stærð- inni 29x28 cm. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Epal 10.600 kr. Lukt frá hönnunarhúsinu Holmegaard.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.