Morgunblaðið - 12.05.2018, Page 34

Morgunblaðið - 12.05.2018, Page 34
34 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2018 Funahöfða 7, 110 Reykjavík | Sími 577 6666 ., '*-�-��,�rKu�, KIEL/ - OG FRYSTITJEKI Iðnaðareiningar í miklu úrvali VINNINGASKRÁ 1. útdráttur 11. maí 2018 190 10717 21937 31108 41355 51238 61688 69957 241 11099 22771 31419 41515 51578 62016 70117 346 11802 23184 31691 41568 51672 62073 70372 404 12018 23293 31849 41619 51867 62294 71459 829 13075 23443 32726 41635 51901 62424 71915 873 13102 23849 32775 41753 52250 62512 71961 1065 13561 24156 33225 41816 52530 62751 72499 1108 14046 24666 33373 42098 52650 62987 73411 1186 14097 24845 33633 42573 52736 62997 73542 2349 15511 24995 33902 42768 53015 63489 73803 2856 15553 25063 34052 42916 53793 64132 73827 3092 15722 25282 34170 43185 54012 64485 74013 3346 15878 25449 34575 43341 54298 64603 74134 3762 16462 25503 34635 43418 54393 64640 74140 3933 17610 25570 35176 43437 55159 64804 74336 4041 17704 25933 35316 43512 55754 65577 74909 4172 17788 26173 35331 43897 56167 66061 75195 4613 17946 26221 35534 44526 56406 66102 75439 4765 17990 26468 36067 44873 56410 66127 75463 5244 18206 26754 36124 45429 56498 66528 76075 5287 18227 26796 36222 45442 57730 66857 76199 5558 18286 26912 36296 46006 57782 66888 76225 6571 18555 27275 36964 46039 57865 67146 76799 7114 18656 27452 37966 46607 58353 67520 76889 7420 18919 27542 38037 46727 58621 67673 77051 7683 18926 27886 38210 47031 58970 67819 77238 8153 18936 28044 38517 47236 59284 67850 78041 8289 19585 28352 38606 47526 59501 68015 78216 8301 19625 28409 38705 47578 59747 68164 78235 8577 19722 28766 39684 48459 59786 68281 78946 9010 19728 28930 40180 48829 59913 68288 79798 9120 19995 29250 40244 48833 60376 68348 9342 20293 29352 40328 49090 60473 68417 9623 20488 29403 40388 49423 61183 69393 10121 20504 29651 40422 49475 61358 69399 10555 21158 30434 40835 49868 61396 69787 10584 21322 30844 41107 50099 61401 69937 315 8266 19053 28478 36889 46563 57304 69129 1837 8545 19864 28531 37603 46732 57357 71584 2156 9277 21373 28587 37635 47959 58040 71859 2364 11481 21774 30185 38279 48221 58537 74740 2673 12172 22295 32144 38437 48323 60666 77286 2700 12787 23588 32487 38628 48505 61354 77513 2750 13422 23804 33359 38762 50682 61721 78587 3874 14312 23815 33521 40183 50885 64087 78916 5281 14586 24979 33887 40375 54224 64896 79443 5456 14713 25361 34718 40947 54239 65930 5580 16423 26318 35157 41443 54602 66162 5711 16599 26506 35799 41880 54662 67200 7474 18187 28074 36577 46534 54862 67342 Næstu útdrættir fara fram 15., 17., 24. & 31. maí 2018 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 6916 41054 61002 79616 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 5308 16603 23622 38581 53445 64947 6955 18119 30471 39240 54769 68563 9006 20645 36287 42014 56547 70061 16296 20925 37475 52963 60185 76074 Aðalv inningur Kr. 3.000.000 Kr. 6.000.000 (tvöfaldur) 3 6 7 4 0 Það var áhugavert að lesa grein Ástu Fjeldsted, fram- kvæmdastjóra Við- skiptaráðs, vegna um- mæla minna í umræðuþætti á Hringbraut. Ásta sak- ar mig um að hafna al- farið opinberum og al- þjóðlegum hagtölum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem lobbíisti sérhags- munahóps fer á afturlappirnar yfir ummælum mínum eða skrifum og væntanlega ekki það síðasta. Það vakti sérstaka athygli mína að hún talar um falsfréttir og líkir ummæl- um mínum við einhvern trumpisma en virðist sjálf vera upp fyrir haus í sömu mykju sem hún reynir að dreifa á aðra. Í fyrsta lagi sagði ég að hagtölur og meðaltöl geta verið meingölluð. Með því var ég ekki að hafna alfarið hagtölum, tölfræði og meðaltölum almennt. En að kjarna málsins. Af hverju sagði ég þetta og hvað get ég vísað í máli mínu til stuðnings. Ef við byrj- um á neysluvísitölugrunninum sem af mörgum fræðimönnum er talinn gefa brenglaða niðurstöðu meðal annars út af húsnæðisliðnum en hús- næðisliðurinn einn og sér hefur gert það að verkum að hér hefur verið verðhjöðnun en ekki verðbólga síð- ustu ár. Þar sem neyslu- vísitölugrunnurinn er mældur með öðrum hætti en þekkist á byggðu bóli hlýtur það að gera allan alþjóð- legan samanburð ómarktækan eða í það minnsta gallaðan eins og ég hélt fram. Þetta hefur kostað íslensk heimili milljarða tugi síðustu ár. Launavísi- talan er svo annað mál en Samtök atvinnulífs- ins hafa bent á að launavísitalan sé meingölluð og gefi ekki bara upp ranga mynd af launaþróun heldur beinlínis keyri áfram launahækk- anir. Nú er farin af stað vinna við að breyta því hvernig við reiknum út launaþróun. Ef þessar tvær vísitölur eru meingallaðar hvað er þá hægt að segja um útkomuna ef þær eru báð- ar notaðar til að reikna út kaupmátt? Við í VR höfum einmitt gagnrýnt mjög framsetningu á útreikningi á kaupmætti og þá sérstaklega þegar ekki er tekið tillit til skerðinga vegna tekjutenginga, skatta og fleiri þátta eins og vaxta og húsnæðis- kostnaðar sem við höfum sannað að hafa mikil áhrif. Einnig er óábyrgt að setja fram fullyrðingar um sam- anburð milli landa varðandi ráðstöf- unartekjur án þess að taka með í reikninginn hvað kostar að lifa. Taka tillit til vaxtastigs og húsnæðis- kostnaðar og fleiri þátta sem gjör- breyta öllum samanburði, meðal- tölum og niðurstöðum. Við erum með fjölda gagna frá leigufélögum sem staðfesta 50 til 70% hækkun á húsaleigu síðastliðin tvö ár. Hver er kaupmáttur fólks á leigumarkaði samanborið við nágrannalöndin? Þetta er ekki bara einhver lítill hóp- ur eða einhver smávægileg frávik. Þetta er risastór tala í jöfnunni. Og talandi um hagtölur þá er sam- kvæmt OECD rekstrarkostnaður ís- lenskra lífeyrissjóða með því lægsta sem þekkist. Það hlýtur að vera staðreynd ef marka má ofurtrú framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs á alþjóðlegum hagtölum. Staðreyndin er sú að tölur OECD um rekstrar- kostnað taka eingöngu mið af upp- gefnum rekstrarkostnaði í ársreikn- ingum. Í tilfelli íslenskra lífeyris- sjóða er það nær eingöngu skrif- stofu- og stjórnunarkostnaður en tölurnar taka ekki mið af fjárfesting- Aðför gegn upplýstri umræðu Eftir Ragnar Þór Ingólfsson »Meðaltöl og hagtölur geta verið af hinu góða og gefið ágæta mynd af stöðu þjóðar og samfélags. … En ég tel þær geta verið mein- gallaðar og vara við því að þær séu notaðar sem heilagur sannleikur. Ragnar Þór Ingólfsson Atvinna Mikil umræða hefur verið um menntamál og þar með talin leikskóla- mál að undanförnu og er það vel. Það er hins vegar nauðsynlegt að halda á lofti réttum og áreiðanlegum upplýs- ingum í þeim efnum en nokkur dæmi eru um að flaggað sé falsfréttum sem ætlað er að slá ryki í augu kjós- enda rétt fyrir kosningar. Rangar og villandi upplýsingar um biðlista Því miður hafa frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins haldið á lofti röngum og úreltum upplýsingum um stöðu svokallaðra biðlista á leik- skólum, sem er dapurlegur vitn- isburður um fátæklega mál- efnastöðu. Því er haldið fram í myndböndum, sjón- varpsauglýsingum og blaðagreinum að 1.629 börn séu á biðlista í Reykjavík eftir leik- skólaþjónustu og í grein sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokksins, birtir í Morgunblaðinu sl. fimmtudag er því haldið fram að fjöldinn sé tæplega tvö þúsund börn. Hið rétta er hins vegar að af þeim rúmlega 1.600 börnum sem voru á biðlista í byrjun apríl hefur nú um 1.400 börnum verið boðin leik- skólavist í haust og um 200 börn til viðbótar munu fá slíkt boð síðar í þessum mánuði. Forráðamenn 1.600 barna sem voru á fyrr- nefndum biðlista fá því boð um leik- skólarými núna í maí og börn þeirra verða tekin inn á leikskólana í haust. Innritun gengur vel – líka á ungbarnadeildir Innritun á leikskóla borgarinnar gengur vel og raunar betur en á síð- astliðnu ári. Nú hafa öll börn sem fædd eru 2016 eða fyrr fengið boð um leikskólarými og stefnir í að öll börn sem verða 18 mánaða 1. september næstkomandi fái boð um að komast inn á leikskóla borgarinnar í haust. Innritun er hafin á ungbarnadeild- irnar og þar með talið nýju deildirnar sjö sem verða opnaðar í haust í Graf- arvogi, Vesturbæ, Grafarholti og Hlíðum. Ungbarnadeildirnar verða þá alls fjórtán talsins í öllum borgar- hlutum og þær eru mikilvægt fram- faraskref því þar er aðstaða, leikrými, búnaður og útisvæði sniðið að þörfum yngstu barnanna. Mikill áhugi á sumarstörfum á leikskóla Borgarráð samþykkti á dögunum tillögu um að bjóða ungu fólki sumar- störf á leikskólum, sem við teljum mikilvægt til að glæða áhuga ungu kynslóðarinnar á því að starfa með börnum á leikskólum og ekki síður kveikja áhuga hjá fleiri á því að sækja sér menntun í leikskólakennara- fræðum. Samþykkt var fjárveiting fyrir 60 sumarstörfum og voru við- brögð framar vonum, því 240 um- sóknir bárust um þessi störf. Nú er verið að velja úr umsóknum en allir leikskólar borgarinnar munu fá sumarstarfsmann í tengslum við þetta átak. Fjölgun leikskólarýma strax í haust og nýbyggingar á kom- andi árum Samfylkingin leggur áherslu á að til að koma betur til móts við foreldra yngstu barna verði fjölgað leikskóla- rýmum um nærri 200 á þessu ári, bæði við borgarrekna leikskóla í Laugardal, Breiðholti, Grafarvogi, Fossvogi og Háaleiti og fjölgun plássa Góðar fréttir og aðrar falskar um leikskólamál Eftir Skúla Helgason » 1.400 börnum hefur nú verið boðin leik- skólavist í haust og 200 til viðbótar fá boð á næstu vikum. Skúli Helgason

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.