Morgunblaðið - 12.05.2018, Blaðsíða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2018
9 til 12
Opið um helgar Hinn
vinsæli útvarpsmaður
Ásgeir Páll hefur opið all-
ar helgar á K100. Vakn-
aðu með Ásgeiri á laug-
ardagsmorgni. Svaraðu
rangt til að vinna,
skemmtileg viðtöl og góð
tónlist.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu
lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekk-
ert. Kristín er í loftinu í
samstarfi við Lean Body
en hún er bæði boxari og
crossfittari og mjög um-
hugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmti-
lega tónlist á laug-
ardagskvöldum. Bestu
lögin hvort sem þú ætlar
út á lífið, ert heima í
huggulegheitum eða
jafnvel í vinnunni.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartýi á K100. Öll
bestu lög síðustu ára-
tuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Lady Gaga er að bæta enn einu starfsheitinu við
listann, en nú er hún að fara í förðunarbransann. Fyrir-
tækið hennar sem heitir Ate my Heart Inc er að sækja
um einkaleyfi á nýrri línu af snyrtivörum sem heita
Haus Beauty. Í snyrtivörulínunni má finna farða, augn-
farða, varaliti og fleiri vörur en ein af þessum vörum er
kölluð „Fegurðarmjólk“ en við þurfum að bíða og sjá
hvaða tilgangi sú vara þjónar.
Lady Gaga framleiðir
fegurðarmjólk
20.00 Lífið er fiskur
20.30 Áfangar 4
21.00 Verkalýðsbaráttan á
Íslandi, sagan og lærdóm-
urinn Þættir um sögu
verkalýðsbaráttunnar.
21.30 Veðurfarið Pétur Ein-
arsson skoðar veðurfarið.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Everybody Loves
Raymond
08.45 Everybody Loves
Raymond
09.10 How I Met Your Mot-
her
09.30 How I Met Your Mot-
her
09.55 Life in Pieces
10.20 The Great Indoors
10.40 Black-ish
11.05 Making History
11.30 The Voice USA
13.00 America’s Funniest
Home Videos
13.25 MVP: Most Valuable
Primate
15.00 Superior Donuts
15.25 Madam Secretary
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Family Guy
17.55 Futurama
18.20 Friends with Bene-
fits
18.45 Glee
19.30 The Voice USA
20.15 Zoolander Ben Still-
er og Owen Wilson fara á
kostum í þessari mynd
sem margir kunna utan
að. Derek Zoolander er
karlfyrirsæta sem kemst á
snoðir um lífshættulegt
leynimakk tískurisanna
sem ætla að ráða af dög-
um áhrifamikinn stjórn-
málamann.
21.45 Snitch
23.40 3 Days to Kill
01.40 Spare Parts Drama-
tísk kvikmynd frá 2015
sem byggð er á sannri
sögu. Hún segir frá fjór-
um menntaskólanemum í
fátækrahverfi.
03.35 Aminas breve
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.15 Live: Cycling: Giro Extra
15.30 Cycling: Tour Of Aragon,
Spain 16.30 Superbikes: World
Championship In Imola, Italy
17.15 Motor Racing: Wtcr In Nür-
burgring, Germany 17.55 News:
Eurosport 2 News 18.00 Cycling:
Tour Of Italy 20.00 Equestrian:
Global Champions Tour In Hamb-
urg, Germany 21.10 News: Euro-
sport 2 News 21.15 Cycling: Tour
Of Italy 22.30 Motor Racing: Wtcr
In Nürburgring, Germany 23.30
Cycling: Tour Of Italy
DR1
12.00 Hjemmefronten 13.30 Rig-
tige Mænd – hvor svært kan det
være? 14.00 Detektiv ved et til-
fælde 15.30 Hvem var det nu vi
var 16.30 TV AVISEN med Spor-
ten 17.05 Ørkenens Sønner – En
gang til for Prins Knud 19.00
Eurovision Song Contest 2018, fi-
nale 22.30 Bringing Down the
House
DR2
1.05 Deadline Nat 13.45 Anne
og Anders i Island 15.45 Arabes-
que 17.30 Temalørdag: Mor er
den værste i verden 19.00 Temal-
ørdag: Kvinder i lære som mænd
20.30 Deadline 21.00 JERSILD
om Trump 21.35 Dirty Harry ven-
der tilbage 23.30 Diana – med
egne ord
NRK1
1.00 The Rolling Stones – live på
Cuba 2.50 Nye triks 5.00 Det er
ikke så dumt å bli gammel 6.00
Den andre prins William 6.50
Hagen min 7.30 Gull på markeds-
plassen 8.30 Mesternes mester
9.30 Columbo 11.00 Friidrett:
Diamond League 13.00 Verdens
sterkeste lillebror 14.00 Hand-
lingens menn 15.00 Beat for beat
16.00 Hygge i hagen 17.00 Lør-
dagsrevyen 17.45 Lotto 17.55
Klassequizen: Finale 19.00 Euro-
vision Song Contest 2018: Finale
22.15 Kveldsnytt 22.30 Begin
again – Forelsket i New York
NRK2
12.25 Generasjoner: Den første
frie reisen 13.05 Brian Cox og
naturens undere 14.05 The Roll-
ing Stones – live på Cuba 15.55
Kunnskapskanalen 16.55 Hand-
lingens menn 17.55 Den svenske
40-tallsgenerasjonen 18.55
Hemmelige rom: Dommedags-
sentralen 19.00 Nyheter 19.10
Neon Bull 20.50 Lisens-
kontrolløren: Kjendis 21.20 Fe-
nomenet Elvis 22.10 Overleverne
22.50 Smilehullet 23.00 NRK
nyheter 23.01 The Hollow Crown:
Henrik VI
SVT1
12.10 Vem bor här? 13.10
Katsching ? lite pengar har ingen
dött av 13.25 Janne Loffe Carls-
sons porträtt 14.05 På palmblad
och rosor 15.50 Helgmålsringn-
ing 15.55 Sportnytt 16.00 Rap-
port 16.15 Go’kväll 17.00
Sverige! 17.30 Rapport 17.45
Sportnytt 18.00 Smartare än en
femteklassare 19.00 Eurovision
Song Contest 2018: Final 22.30
Rapport 22.35 Bauta 22.50 Liar
Liar
SVT2
12.20 Foto: Makarna Larsson
12.50 Vetenskapens värld 13.50
Sverige idag på romani chib/arli
14.00 Rapport 14.05 Sverige
idag på romani chib/lovari 14.15
Husbåt som sommarboende
14.25 Inte vilken sommarstuga
som helst 14.35 Lysefjor-
dschoklad 14.40 Trollhättans FF
15.10 Världens natur: De stora
bergskedjorna 16.00 Korna i
Djurarp 16.30 Ishockey: VM-
magasin 17.00 Kulturstudion
17.01 Birgit-almanackan 17.05
Kulturstudion 17.08 Ghosts – Ib-
sens Gengångare 18.20 Kult-
urstudion 18.25 Griegs piano-
konsert 19.00 Kulturstudion
19.05 Jazzsaxofonist och opera-
tenor 20.10 Gomorra 21.00 Bo-
ardwalk empire 21.55 Girls
22.25 Plus 22.55 Korrespond-
enterna 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
07.00 KrakkaRÚV
09.31 Djúpið
09.52 Krakkastígur
(Hólmavík)
09.57 Alvin og íkornarnir
10.09 Uss-Uss!
10.20 Krakkafréttir vik-
unnar
10.40 Ungviði í dýraríkinu
(e)
11.30 Fjársjóður framtíðar
(Eldgos) (e)
12.00 Tobias og sætabrauð-
ið – Tyrkland (e)
12.30 Hafið, bláa hafið
(Blue Planet II) Heimild-
armyndaflokkur frá BBC.
(e)
13.25 Bannorðið (The A
Word) Breskt fjöl-
skyldudrama um hina
ósköp venjulegu Hughes-
fjölskyldu. (e)
14.25 Kiljan Ómissandi
bókmennaumfjöllun (e)
15.05 Mótorsport
15.35 Eurovisions (e)
16.30 KrakkaRÚV
16.31 Kioka
16.37 Póló
16.43 Ofur Groddi
16.50 Lóa
17.03 Blái jakkinn
17.05 Táknmálsfréttir
17.15 Andstæðingar Ís-
lands (Argentína) (e)
17.50 Leiðin á HM (Frakk-
land og Túnis)
18.20 Fréttir
18.40 Íþróttir
18.45 Veður
19.00 Eurovision 2018 (Úr-
slit) Bein útsending frá úr-
slitakvöldi Eurovision í
Lissabon í Portúgal. Kynn-
ir er Gísli Marteinn Bald-
ursson.
22.15 Skemmtiatriði
Skemmtiatriði sem flutt
var í hléi í Eurovision í
Lissabon í Portúgal.
22.30 Lottó
22.35 This Means War (Nú
er stríð) Rómantísk has-
armynd um bestu vini sem
starfa saman sem CIA-
leyniþjónustumenn.
Stranglega bannað börn-
um.
00.10 Moulin Rouge!
(Rauða myllan) (e) Bannað
börnum.
02.10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Strumparnir
07.25 Waybuloo
07.45 Kalli á þakinu
08.10 Með afa
08.20 Billi Blikk
08.35 Dagur Diðrik
09.00 Blíða og Blær
09.20 Dóra og vinir
09.45 Nilli Hólmgeirsson
09.55 Gulla og grænjaxl-
arnir
10.10 Lína Langsokkur
10.35 Ævintýri Tinna
11.00 Beware the Batman
11.20 Friends
11.40 Ellen
12.20 Víglínan
13.05 Bold and the Beauti-
ful
14.30 Allir geta dansað
16.35 Satt eða logið
17.20 Fyrir Ísland
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Ellen’s Game of Ga-
mes
19.55 Kafteinn Ofurbrók
21.30 Son of a Gun
23.20 The Lost City of Z
Myndin segir sögu breska
landkönnuðarins Percy
Fawcett sem fór inn í Ama-
zon-frumskóginn í byrjun
20. aldarinnar.
01.40 Split
03.35 Independence Day:
Resurgence
09.25 Phil Spector
11.00 Kindergarten Cop 2
12.40 Reach Me
14.15 Sundays at Tiffanys
01.50 Nobody Walks
03.10 Alien: Covenant
06.00 Lea to the Rescue
18.00 Milli himins og jarðar
(e)
19.00 Að austan
19.30 Landsbyggðir
20.00 Föstudagsþáttur
21.00 Að vestan
21.30 Landsbyggðalatté
22.00 Að norðan
22.30 Hundaráð (e)
23.00 Milli himins og jarðar
(e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.27 Zigby
17.38 Mæja býfluga
17.50 Kormákur
18.24 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
18.47 Doddi litli og Eyrna-
stór
19.00 Paddington
07.15 Inkasso-deildin
08.55 Premier L. Prev.
09.25 PL Match Pack
09.55 Formúla 1
11.45 Pepsímörk kvenna
12.50 Formúla 1
14.30 La Liga Report
15.00 Premier L. Prev.
15.30 Leikur 1 í lokaúrsl.
17.30 Seinni bylgjan
18.10 PL Match Pack
18.40 Real M. – Celt. V.
20.45 Middles. – A.V.
22.25 Evrópudeildin
22.50 Pepsímörk kvenna
23.50 UFC Now 2018
02.00 UFC Live Events
06.50 Derby C. – Fulh.
08.30 Barcel. – Villar.
10.10 Sevilla – Real M.
11.50 Pepsímörk kvenna
12.50 West Ham – Man. U.
14.30 Derby C. – Fulh.
16.10 Middles. – A.V.
18.15 Bayern M. – Stuttg
19.55 Freiburg – Augsburg
21.35 Inkasso deildin
23.15 Real M. – Celta V.
00.55 Leikur 1
02.25 Seinni bylgjan
06.00 Leikur 1
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Út úr nóttinni og inn í daginn.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Væri ég aðeins einn af þess-
um fáu.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Eftir afplánun.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Lík af aum-
ingja. Nýtt leikrit eftir Tyrfing Tyrf-
ingsson sem er skrifað fyrir útskrift-
arárgang leikarabrautar
sviðlistadeildar Listaháskóla Ís-
lands.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Hundrað ár, dagur ei meir:
Hugmyndasaga fullveldisins.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar. Fjallað um bók-
ina Harmaminning Leónóru Krist-
ínar í Bláturni, eftir Leonoru
Christinu Ulfeldt í þýðingu Björns
Th. Björnssonar. Viðmælendur eru
Hrefna Róbertsdóttir sagnfræð-
ingur og Margrét Eggertsdóttir
rannsóknarprófessor hjá Stofnun
Árna Magnússonar. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni. Fjallað um
blúsarana Walter Hawkins, sem var
kallaður Buddy Boy Hawkins,
Sleepy John Estes, Oscar Buddy
Woods og bræðurna Robert og
Harley Hicks.
23.00 Vikulokin. Umsjón: Anna
Kristín Jónsdóttir. (Frá því í morg-
un)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ég dett yfirleitt úr ræktinni
um klukkan 12.30 á laugar-
dögum. Þar sem ég ók heim
síðastliðinn laugardag stillti
ég á Rás 2 og þar beið
svona líka mikil og óvænt
gleðiveisla.
Mausarinn Birgir Örn
Steinarsson er þar með nýja
þætti, 8-9-0, og nafnið gefur
innihald þáttanna til kynna
en í þrjá klukkutíma spilar
Birgir Örn tónlist frá ní-
unda og tíunda áratugnum
auk tónlistar frá fyrsta ára-
tug þessara aldar. Lögin
mega ekki vera eldri en 35
ára og ekki yngri en 10 ára.
Sem aðdáandi þessarar
tónlistar get ég útskýrt hver
galdur Birgis er. Hann er sá
að sveigja fram hjá smell-
unum sem allir eru löngu
komnir með ógeð á. Hann
velur þessi lög sem eru
hrikalega góð en hljóma
ekki eilíflega í öllum þessum
fortíðarslagara-útvarps-
þáttum, algjörlega klisju-
laust.
Svo er þetta bara virki-
lega góð og metnaðarfull
dagskrárgerð, ekkert verið
að lesa upp úr dagblöðum,
drepa tímann með því að
þylja upp öll afmælisbörn
dagsins og hanga á engu.
Topptónlist og topp-
vinnubrögð, sem skipta öllu
máli í útvarpi hvort sem
fólk er að spila tónlist eða
fara yfir mannkynssöguna.
Nýr uppáhalds
á laugardögum
Ljósvakinn
Júlía Margrét Alexandersdóttir
Morgunblaðið/Hanna
Góður Birgir Örn er frábær
dagskrárgerðarmaður.
Erlendar stöðvar
16.05 Britain’s Got Talent
17.05 Friends
18.45 Friends
19.10 Anger Management
19.35 The Goldbergs
20.00 Britain’s Got Talent
21.00 Schitt’s Creek
21.25 NCIS: New Orleans
22.10 The Knick
23.05 The Mentalist
23.50 Game of Thrones
00.45 Anger Management
01.10 The Goldbergs
Stöð 3
Sonur Celine Dion, hinn 17 ára gamli Rene-Charles
Angelil, er kominn á fullt í tónlistarbransann og hefur
gefið út nokkur lög nýverið. En Angelil er ekki alveg
með sama stíl og móðir hans. Rene er rappari og tvö af
lögunum sem hann gaf út nýlega eru hyllingarlög til
samborgara hans The Weeknd. Rappnafnið sem Rene
hefur valið sér er Big Tip. Í lögum sínum segir Big Tip
frá því hvernig lífið sé, verandi sonur foreldra sem eru
stórstjörnur.
Í textanum við lagið „Never stop“ rappar hann um
hvernig það var að flytja til Las Vegas með móður sinni,
en hún vann við að skemmta þar í nokkur ár og kom
fram nokkrum sinnum í viku um tíma.
Rapparanum hefur greinilega fundist þessi tími erf-
iður því í einum af textum sínum segir hann að hann
hafi klárað tárin sín þegar hann var 16 ára.
Rapparinn Big Tip
er sonur Celine Dion
K100