Morgunblaðið - 14.05.2018, Síða 9

Morgunblaðið - 14.05.2018, Síða 9
Fyrir Kópavog Sex efstu frambjóð- endur hjá nýja framboðinu. Listi framboðsins Fyrir Kópavog hefur breyst. Mun Rebekka Þurý Pétursdóttir, framhaldsskólanemi og starfsmaður Bónuss, taka annað sætið í stað Jónu Guðrúnar Kristins- dóttur. Ómar Stefánsson, forstöðu- maður og fv. bæjarfulltrúi, er eftir sem áður oddviti listans. Í þriðja sæti er Hlynur Helgason alþjóðahagfræðingur, Valgerður María Gunnarsdóttir verslunarstjóri er í fjórða sæti, Guðjón Már Sveins- son þjónustufulltrúi í fimmta sæti og sjötta sætið skipar Katrín Helga Reynisdóttir framkvæmdastjóri Rebekka Þurý tekur sæti Jónu FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2018 ÁRSFUNDUR 2018 Hilton Nordica Þriðjudagur 15. maí kl. 14 Á traustum grunni • Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra Ávarp • Jónas Þór Guðmundsson stjórnarformaður Ávarp • Hörður Arnarson forstjóri Á traustum grunni - gott ár að baki • Selma Svavarsdóttir forstöðumaður á starfsmannasviði Að virkja jafnréttið • Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Áhrif aukinnar eftirspurnar á raforkumarkað • Stefanía G. Halldórsdóttir framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Orka í dansi framtíðarinnar Fundarstjóri • Magnús Þór Gylfason yfirmaður samskiptasviðs Landsvirkjun hvetur til opinnar umræðu um orkumál og býður alla velkomna á ársfund. Síðasta ár voru met slegin í sölu og vinnslu rafmagns. Rekstrarafkoma fyrirtækisins hefur aldrei verið betri og efnahagurinn er traustur. Á ársfundinum verður fjallað um þessa góðu stöðu. Einnig verða kynnt þau tækifæri og þær áskoranir sem framundan eru og fjallað um raforkumarkaðinn í víðu samhengi. Bein útsending verður frá fundinum á landsvirkjun.is. Verið öll velkomin Skráning á www.landsvirkjun.is #lvarsfundur Íslandsmetið í perlun armbanda var slegið í stúkunni á Laugardalsvelli í gær þegar Tólfan, stuðningsmanna- sveit landsliðsins, og Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein, sameinuðu krafta sína. Alls voru 3.983 armbönd perl- uð en fyrra metið var 3.972 arm- bönd en það var sett í Hörpu í jan- úar. Landsliðsþjálfarar í kapp Landsliðsþjálfararnir, Heimir Hallgrímsson og Freyr Alexanders- son, létu sig ekki vanta en þeir kepptust meðal annars um hvor væri fljótari að perla armband og lýsti Gummi Ben keppninni. Arm- bönd þeirra voru síðan boðin upp og seldist armband Heimis fyrir 60.000 krónur, en Freys fyrir 15.000. Allur ágóði af sölu armbandanna rennur til Krafts. „Við bjóðum nú þegar upp á sálfræðiþjónustu, fé- lagsaðstoð og fjárhagsaðstoð, en nú viljum við bæta við sérstökum end- urhæfingarhelgum þar sem áhersla verður lögð á að njóta lífsins í núinu og gera eitthvað skemmtilegt,“ seg- ir Ástrós Rut Sigurðardóttir, for- maður Krafts. Morgunblaðið/Eggert Kraftur Ungir sem aldnir lögðu hönd á plóg til að freista þess að slá Íslandsmetið. Það tókst að lokum. Perlað til góðs á Laugardalsvelli

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.