Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.05.2018, Side 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.05.2018, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.5. 2018 Minnisvarði um vesturfarann og þjóðskáldið Stephan G. Stephansson er á Arnarstapa í Skagafirði, skammt frá bænum Víðimýrarseli þar sem hann ólst upp. Hvað hét Stephan fullu nafni og hver var alnafni hans, sömuleiðis úr Skagafirði, sem gat sér frægðarorð víða um lönd sem listamaður? MYNDAGÁTA? Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hverjir voru nafnarnir? Svar: Stephan G. Stephansson hét upphaflega Stefán Guðmundur Guðmundsson (1853- 1927). Hann fluttist ungur til Kanada og bjó þar lengst. Nafni hans var Sauðkrækingurinn Stefán Íslandi, Stefán Guðmundsson (1907-1994), sem lengi starfaði í Danmörku og var þar meðal annars konunglegur hirðsöngvari. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.