Peningamál - 01.11.2004, Qupperneq 5

Peningamál - 01.11.2004, Qupperneq 5
I Yfirlit þjóðhags- og verðbólguspár Forsendur nýrrar spár Eins og endranær byggist verðbólguspá Seðlabank- ans á þeirri forsendu að stýrivextir bankans haldist óbreyttir (7,25%) út spátímabilið og að gengi krón- unnar verði óbreytt frá spádegi. Miðað er við gildi gengisvísitölunnar hinn 10. nóvember. Þá var vísi- tölugildið u.þ.b. 120, sem er rúmlega 3% hærra gengi en notað var í spá bankans í júní sl. en sama gildi og miðað var við í marsspánni. Horfur eru á enn meiri vexti eftirspurnar en hingað til hefur verið gert ráð fyrir Ný þjóðhagsspá Seðlabankans er sýnd í töflu 1. Eins og þar kemur fram er nú spáð töluvert meiri vexti eftirspurnar og hagvexti á næstu tveimur árum en áður. Eru ástæður þess raktar í megintextanum. Á næsta ári er gert ráð fyrir að einkaneysla aukist um 9½% og þjóðarútgjöld um tæplega 11%. Vegna mik- ils innflutnings í tengslum við stóriðjuframkvæmdir verður hagvöxtur minni en vöxtur þjóðarútgjalda, en þó mun meiri en vöxtur framleiðslugetu við eðlilega nýtingu framleiðsluþátta. Samkvæmt spánni er því að öðru óbreyttu útlit fyrir mesta hagvöxt frá árinu 1987. Árið 2006 munu stóriðjuframkvæmdir ná hámarki en hagvöxtur verður þó heldur minni en árið 2005, enda fjárfesting þegar orðin mjög mikil árið áður og fram- leiðsluspenna einnig. Verðbólguhorfur til næstu tveggja ára hafa versnað verulega Hinn mikli vöxtur eftirspurnar hefur leitt til þess að vannýtt framleiðslugeta hefur gengið til þurrðar og veruleg framleiðsluspenna myndast sem ágerist eftir því sem líður á spátímabilið. Það leiðir óhjákvæmi- lega til aukinnar verðbólgu, þrátt fyrir að sterkt gengi krónunnar haldi áfram að vinna á móti innlendum verðbólguþrýstingi til skamms tíma. Verðbólguspá Seðlabankans er sýnd í töflu 2. Eitt ár fram í tímann er spáð 3½% verðbólgu. Í júní var spáð u.þ.b. 4% verðbólgu ár fram í tímann, en 3% verðbólgu ef miðað er við sama tímabil og nú. Tvö ár fram í tímann er spáð að verðbólga verði einnig u.þ.b. 3½%, en í júní var aðeins spáð 2½% verðbólgu. Hafa Þróun og horfur í efnahags- og peningamálum1 Verðbólguhorfur til næstu tveggja ára hafa versnað Frá því að Seðlabankinn birti síðustu verðbólguspá sína í júní sl. hafa verðbólguhorfur til lengri tíma litið versnað töluvert. Má einkum rekja það til meiri vaxtar innlendrar eftirspurnar en áður var reiknað með. Frá því júníspáin var gerð hefur ýmislegt orðið til þess að kynda undir vexti eftirspurnar. Stóriðju- áformin hafa enn færst í aukana, á sama tíma og aðgangur almennings að lánsfé hefur orðið mun greiðari en áður og vextir verðtryggðra húsnæðisveðlána til langs tíma lækkað. Einnig hefur verið boðað að áformum um lækkun skatta á næstu árum verði framfylgt, sem enn frekar munu auka ráðstöfunartekjur almennings og hvetja til aukinnar einkaneyslu. Horfur eru á að þessar aðstæður muni leiða til þess að framleiðsluspenna verði mun meiri en áður var talið og muni kynda undir verðbólgu síðari hluta spátímabilsins ef ekkert verður að gert. 1. Í þessari grein eru notaðar upplýsingar sem lágu fyrir þann 23. nóvem- ber 2004. 4 PENINGAMÁL 2004/4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.