Peningamál - 01.11.2004, Síða 9

Peningamál - 01.11.2004, Síða 9
lands áætlar að aflaverðmæti á föstu verðlagi hafi á sama tíma minnkað um 0,8%. Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar var verðmæti útflutnings sjávarafurða 5,9% hærra á fyrstu níu mánuðum þessa árs en á sömu mánuðum ársins 2003. Á grundvelli þessara upplýsinga og áætl- ana um lækkun á meðalverði sjávarafurða í krónum talið í ár er í spá Seðlabankans reiknað með að út- flutningur sjávarafurða aukist um 7,5% að magni til á árinu 2004. Gert er ráð fyrir því að útflutningur áls aukist um 2%, útflutningur járnblendis dragist saman um 4%, en annar vöruútflutningur aukist um 18% og útflutningur þjónustu vaxi um 5,2% á föstu verðlagi.2 Þá er áætlað að útflutningur áls aukist um 31% á ár- inu 2006 þegar framkvæmdum við stækkun verk- smiðju Norðuráls lýkur. Álbræðslur sem fram- kvæmdir eru hafnar við munu hefja framleiðslu á ár- unum 2006-2008. Einnig er gert ráð fyrir áframhald- andi mikilli aukningu annars útflutnings og útflutn- ings þjónustu út spátímabilið. III Fjármálaleg skilyrði Í septemberhefti Peningamála var komist að þeirri niðurstöðu að fjármálaleg skilyrði í þjóðarbú- skapnum væru enn mjög hagstæð lántakendum, þótt á heildina litið væru þau ívið óhagstæðari en í sumar- byrjun, en ótvírætt hagstæðari að því er heimilin varðaði. Enn er niðurstaðan í meginatriðum hin sama, þrátt fyrir að innlendir skammtímavextir hafi hækkað töluvert frá sl. vori og tvívegis frá því að Peningamál 2004/3 komu út í september. Vaxtahækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Seðlabankinn hefur frá því sl. vor leitast við að auka aðhald peningastefnunnar, með hliðsjón af hröðum vexti eftirspurnar, aukinni verðbólgu og útlánavexti. Til viðbótar ½ prósentu vaxtahækkun sem kynnt var í Peningamálum 2004/3 í september voru vextir bankans hækkaðir um ½ prósentu í byrjun nóvember. Var það fimmta vaxtahækkunin á árinu, en alls hafa stýrivextir bankans verið hækkaðir um 1,95 pró- sentur. Í samræmi við yfirlýsingar Seðlabankans í und- anförnum Peningamálum um að vænta megi áfram- haldandi vaxtahækkana, er greinilegt að markaðs- Raunvöxtur útflutnings vöru og þjónustu 1998-2006 Mynd 4 1. Spá Seðlabankans 2004-2006. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 0 4 8 12 16 20 -4 -8 -12 % Ársfjórðungslegur vöxtur Árlegur vöxtur1 Vöxtur vöruútflutnings 1997-20061 Mynd 5 1. Á föstu gengi. Spá Seðlabankans 2004-2006. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 0 5 10 15 -5 -10 % Sjávarafurðir Vöruútflutningur alls Stýrivextir Seðlabankans 2002-2006 Mynd 6 Heimild: Seðlabanki Íslands. Gular og rauðar línur sýna framvirka vexti. Kassar sýna vaxtaspár samkvæmt könnunum meðal greiningaraðila fyrir útgáfu Peningamála (PM). 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 4 5 6 7 8 9 10 11 % PM 2004/4 PM 2004/2 10. nóvember 2004 12. maí 2004 Stýrivextir Seðlabankans2. Með öðrum vöruútflutningi er einkum átt við útflutning lyfja, lækn- ingatækja og tækja til matvælaframleiðslu. Áætlun um vöxt þessara greina er byggð á upplýsingum frá helstu fyrirtækjum á þessu sviði. 8 PENINGAMÁL 2004/4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.