Peningamál - 01.11.2004, Page 48

Peningamál - 01.11.2004, Page 48
Endurhverf verðbréfaviðskipti Í ársbyrjun 2003 voru um 74 ma.kr. útistandandi í end- urhverfum verðbréfaviðskiptum Seðlabankans við lánastofnanir og í lok október 2004 ríflega 28 ma.kr., þ.e. lækkun um 46 ma.kr. Innstæðubréf Seðlabankinn hóf reglulega sölu innstæðubréfa í árs- byrjun 2004. Útistandandi fjárhæð innstæðubréfa var um 7 ma.kr. í lok október sl. Verg minnkun lauss fjár vegna aðgerða Seðlabanka Íslands Minnkun endurhverfra verðbréfaviðskipta Seðlabank- ans og sala innstæðubréfa hafa leitt til þess að um 53 ma.kr. af lausu fé hafa runnið til Seðlabankans. Hrein aukning lauss fjár vegna aðgerða Seðlabanka Íslands Samkvæmt þessum útreikningum virðist því laust fé í umferð hafa aukist um 31 ma.kr. á tímabilinu frá árs- byrjun 2003 til loka október á þessu ári vegna aðgerða Seðlabankans og breytinga á reglum um bindiskyldu. Mánaðarleg breyting (vinstri ás) álagðrar bindiskyldu gjaldeyriskaupa Uppsöfnuð breyting (hægri ás) vegna álagðrar bindiskyldu vegna gjaldeyriskaupa alls Mynd 1 Heimild: Seðlabanki Íslands. Aukning lauss fjár vegna aðgerða Seðlabanka Íslands 2003-2004 J F M A M J J A S O N D J F M A M J J A S O N D 2003 2004 0 5 10 15 20 -5 Ma.kr. 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 Ma.kr. Mynd 3 Heimild: Seðlabanki Íslands. J F M A M J J A S O N D J F M A M J J A S O N D 2003 2004 0 5 10 15 20 -5 -10 -15 -20 Ma.kr. 0 5 10 15 20 25 30 35 40 Ma.kr. Mánaðarleg breyting (vinstri ás) álagðrar bindiskyldu gjaldeyriskaupa stöðu endurhverfra viðskipta stöðu innstæðubréfa Áhrif breytinga Seðlabanka Íslands á laust fé í umferð 2003-2004 Álögð bindiskylda, endurhverf viðskipti, innstæðubréf og gjaldeyriskaup Breyting lauss fjár í umferð mánaðarleg, nettó (vinstri ás) uppsöfnuð (hægri ás) Mánaðarleg breyting (vinstri ás) stöðu endurhverfra viðskipta stöðu innstæðubréfa Mynd 2 Heimild: Seðlabanki Íslands. Minnkun lauss fjár vegna aðgerða Seðlabanka Íslands 2003-2004 J F M A M J J A S O N D J F M A M J J A S O N D 2003 2004 0 5 10 15 20 -5 -10 -15 -20 Ma.kr. 0 10 -10 -20 -30 -40 -50 -60 -70 Ma.kr. Uppsöfnuð breyting (hægri ás) vegna endurhverfra viðskipta vegna innstæðubréfa alls PENINGAMÁL 2004/4 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.