Morgunblaðið - 01.06.2018, Side 41

Morgunblaðið - 01.06.2018, Side 41
HÚ SIÐ ÍS L E N S K A /S IA .I S /G R A 79 89 0 06 /1 6 HÁTÍÐARSVÆÐI HB GRANDA Til að fagna sjómanna- deginum bjóðum við til fjölskylduskemmtunar hjá HB Granda við Norðurgarð. Hátíðarsvæðið opnar kl. 13:00 og boðið verður upp á fiskismakk, súpu, pylsur, kökur, kleinur og fleira góðgæti. Andlitsmálun og blöðrudýr verða á svæðinu. Frábærir skemmtikraftar sjá um fjöruga dagskrá fyrir alla fjölskylduna. SKEMMTIDAGSKRÁ 13:00 Svæðið opnar 14:00 Leikhópurinn Lotta 14:30 Sjómannadagsfiskar 15:00 Góði úlfurinn 15:30 JóiPé og Króli 16:00 Dagskrá lýkur YKKUR ER BOÐIÐ Á FJÖLSKYLDUHÁTÍÐHBGRANDA Á SJÓMANNADAGINN 3. JÚNÍ #HBGRANDIKynntu þér dagskrá sjómannadagsins á hatidhafsins.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.