Morgunblaðið - 01.06.2018, Side 50

Morgunblaðið - 01.06.2018, Side 50
Vellíðan Hlynur Ágústsson fangar þegar fuglager fylgist með störfum sjómannsins. Frægur Þórður Birgisson tekur mynd af fugli í heimsókn hjá sjómönnum. Lygn Sævar Jóhannson myndar smábáta í hvíld á mildum degi. Hundslappadrífa Gunnar Ingi Gunnarsson myndar þegar bylur leggst yfir snævi þakinn bátinn. Sterk Guðni Sigurðsson myndar Viðey, nýlegan ísfisktogara HB Granda, í kvöldsólinni. Draumkennt Jón Steinar Ragnarsson myndar dularfullt skip. Bleikt Bjarni Aðalsteinsson tók þessa mynd af regnboga við sæinn. 50 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2018 Friðrik Arnar Ásgrímsson var sigurvegari netkosningar 200 mílna. Honum tókst að taka mynd á hárréttu augnabliki af hafsúlu á sveimi í kringum bátinn, í von um að fá ef til vill eitthvað í gogginn. Opið á skipsskrokknum rammar fuglinn inn og him- inn og haf skipta rammanum í dökka og ljósa helminga. Myndina tók Friðrik um borð í Vigra á keyrslu frá Reykjaneshryggnum. Fljúgandi veiðifélagar á miðunum Broddar Margrét Scheving myndar hrognkelsi á Langasandi við Akranes.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.