Morgunblaðið - 14.06.2018, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.06.2018, Blaðsíða 63
mundarsyni) og skákmeistari Tafl- félags Seltjarnarness 1986. Hann tefldi á ólympíuskákmótinu Leipzig 1960 og Havana 1966, tefldi á svæð- ismótinu í Vrnjacka Banja 1967 og á Reykjavíkurskákmótinu 1972 og 1976. Hann tefldi í sveit Útvegs- bankans frá upphafi, 1961, var út- nefndur alþjóðlegur skákdómari 1976 og var forseti Skáksambands Íslands 1974-76 og 1982-84. Fjölskylda Eiginkona Gunnars er Jónína Sigurgeirsdóttir, f. 2.8. 1937, þroskaþjálfi. Hún er dóttir Sig- urgeirs Guðmundssonar, f. 22.6. 1916, d. 3.10. 1979, sjómanns og iðn- verkamanns á Akureyri, og k.h., Þóru Sigurjónsdóttur, f. 7.4. 1916, d. 13.11. 1966, húsfreyju á Akureyri. Fyrri kona Gunnars var Hrönn Pétursdóttir, f. 10.7. 1932, d. 21.12. 1979, formaður Húsmæðrafélags Reykjavíkur og landsliðskona og fræg handboltakona með KR. Dætur Gunnars og Hrannar eru 1) Ágústa Unnur, f. 16.9. 1955, framhaldsskólakennari, búsett á Seltjarnarnesi, gift Hirti Emilssyni skipaverkfræðingi og eru börn þeirra Hrönn, f. 1979, grunnskóla- kennari og á hún soninn Birki Hrannar, f. 2012, Bjarni, f. 1984, hönnuður en kona hans er Aldís Vala Marteinsdóttir og er dóttir Bjarna Hanna Marey, f. 2009, og Emilíana Birta, f. 1997, nemi við LHÍ; 2) dr. Sigrún, f. 16.5. 1960, hjúkrunarfræðingur og háskóla- kennari, búsett á Seltjarnarnesi en maður hennar er Agnar H. Johnson framkvæmdastjóri og eru börn þeirra Hannes, f. 1985, tölvufræð- ingur hjá CCP en kona hans er Birna Dröfn Birgisdóttir og dóttir þeirra Aníta Ósk, f. 2016, Kristinn, f. 1986, framkvæmdastjóri en kona hans er Gyða Dögg Einarsdóttir og dóttir þeirra Eva, f. 2015, og Sig- rún, f. 1989, sjúkraþjálfari, og 3) Gunnhildur, f. 25.3. 1967, leið- sögumaður í Reykjavík en maður hennar er Kári Harðarson tölvu- fræðingur og eru dætur hennar Sól- veig María, f. 1993, að ljúka MSc- prófi í fjármálafræði, og Sæunn Lív, f. 2006. Alsystkini Gunnars: Halldór Ágúst, f. 1921, d. 1997, húsvörður í Reykjavík; Jóhanna, f. 1922, hús- freyja í Kópavogi; Elí, f. 1923, d. 1997, málarameistari og listmálari í Reykjavík; Steinþór Marinó, f. 1925, málarameistari og listmálari í Reykjavík; Veturliði, f. 1926, d. 2004, myndlistarmaður í Reykjavík; Guðbjartur, f. 1928, kennari og myndhönnuður; Benedikt Gabríel Valgarður, f. 1929, myndlistamaður í Kópavogi; Hálfsystkini Gunnars: Anna Sól- veig Veturliðadóttir, f. 1911, d. 1980, húsfreyja á Ísafirði og í Reykjavík; Helga Veturliðadóttir, f. 1912, d. 1915; Jón Veturliðason, f. 1914, d. 1999, matreiðslumeistari í Reykja- vík, og Helga Jóhannesdóttir, f. 1915, d. 1941, húsfreyja í Reykjavík. Foreldrar Gunnars voru Gunnar Halldórsson, f. 10.10. 1898, d. 11.4. 1964, sjómaður og kennari á Súg- andafirði og Akranesi og starfs- maður Útgerðarfélags Reykjavíkur, og Sigrún Benediktsdóttir, f. 28.10. 1891, d. 4.2. 1982, húsfreyja á Súg- andafirði, á Akranesi og í Reykja- vík. Gunnar Kristinn Gunnarsson Sigríður Sigurðardóttir húsfr. á Látrum Þórarinn Þórarinsson b. á Látrum í Mjóafirði við Djúp Valgerður Þórarinsdóttir húsfr. í Meiri-Hlíð Benedikt Gabríel Jónsson form. í Meiri-Hlíð í Bolungarvík Sigrún Benediktsdóttir húsfr. á Súgandafirði, Akranesi og í Rvík Sigríður Friðriksdóttir húsfr. í Hörgshlíð og Skálavík Jón Jónsson b. í Hörgshlíð og í Skálavík í Mjóafirði Elí Gunnarsson listmálari Valgarður Stefáns- son myndlistar- maður og rith. á Akureyri Páll Halldórsson skólastj. Stýri- mannaskólans Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir Adda) söngkona Steinþór Marinó Gunnarsson húsa- og listmálari Veturliði Gunnarsson myndlistar- maður í Rvík Jónas Halldórsson iðnrekandi í Rvík Valdimar Örnólfsson leikfimikennari Örnólfur Árnason rith. Valgerður Benedikts- dóttir hjá Forlaginu Elías Halldórsson bankastj. við Útvegsbankann Örnólfur Valdimars- son kaupm. og útgerð- arm. á Suð- reyri, síðar bankam. í Rvík Finnborg Örnólfs- dóttir útvarps- þula og leikkona ttarr Proppé forstj. í Rvík Óttarr Proppé fv. alþm. og ráðherra ÓÓlafur Proppé fyrrv. rektor KHÍ Benedikt Gunnars- son myndlist- armaður Baldur Her- mannsson kenn- ari og rithöfundur Valdimar Örnólfs- son bók- haldari á Suðureyri og versl- unarm. á Ísafirði Örnólfur Kristjáns- son sellóleikari Áslaug Hall Proppé húsfr. í Rvík Ólafur Torfa- son kennari og rithöfundur Margrét Jónsdóttir húsfr. í Fremri- Hnífsdal uMargrét Örnólfs- dóttir fv. læknaritari Jóhanna Gunnarsdóttir húsfr. í Rvík Níels Dungal læknir ( Ragnhildur Dóra Þór- hallsdóttir söngkona Olga Guðrún Árnadóttir rith. Margrét Þorbergsdóttir húsfr. að Meira-Hrauni Ágústína Jónsdóttir húsfr. í Malarbúð Guðrún Kristín Jónasdóttir húsfr. á Seljalandi Halldór Halldórsson útvegsb. á Seljalandi í Skutulsfirði Jónas Grímsson sjóm. í Malarbúð á Snæfellsnesi Halldór Guðmundsson b. að Meira-Hrauni í Skálavík Úr frændgarði Gunnars Kristins Gunnarssonar Gunnar Halldórsson sjóm. á Súgandafirði og Akranesi og starfsm. Skipaútgerðar Rvíkur ÍSLENDINGAR 63 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2018 100 ára Aðalbjörg Bjarnadóttir 95 ára Valgerður Guðnadóttir 85 ára Guðlaug Jóna Sigurðardóttir Guðlaug Sæmundsdóttir Hugborg Friðgeirsdóttir Páll Helgason 80 ára Ásdís Marteinsdóttir Björn Björnsson Bragi Árnason Erna Þorsteinsdóttir Heba Árnadóttir Theriault Jóhann Jakobsson Ólafur Steinn Sigurðsson 75 ára Ásrún Snædal Ásta Vigdís Böðvarsdóttir Guðrún M.S. Skúladóttir Sali Haxholli Þórdís Einarsdóttir Þórður Ó. Guðmundsson 70 ára Benedikt Sigurðsson Björg I. Karlsdóttir Böðvar Guðmundsson Sigmar Ægir Björgvinsson 60 ára Anna Einarsdóttir Ásdís Marísdóttir Bergljót B. Guðmundsdóttir Friðrik G. Friðriksson Ingibjörg Ásmundsdóttir Ingveldur Birgisdóttir Janina Stoniene Julie Maree Price Phaithoon Inkaew Sigurbjörg María Jónsdóttir Zdravka Kusic 50 ára Aðalsteinn Árnason Álfhildur Guðlaugsdóttir Árni Halldór Lilliendahl Björn Ingi Hafliðason Bryndís Jónsdóttir Ella Björk Einarsdóttir Guðlín Katrín Jónsdóttir Jón Ármann Arnoddsson Kristján Garðar Þórðarson Loftur Erlingsson Wiktor Piotr Kustra 40 ára Bentína S. Tryggvadóttir Einar Egilsson Halldór Kristinn Haraldsson Haraldur Ársælsson Hálfdán Bjarki Hálfdánsson Hjalti Þór Einarsson Luciano Oscar Becerra Lyudmyla Gladkaya Piotr Pawel Gosek Rakel B. Guðmundsdóttir Stefán Daníel Ingason 30 ára Ágúst Már Viggósson Birgir Sævarsson Elvar Ingimundarson Guðjón H. Hilmarsson Hafsteinn Einarsson Helena Júnía Stefánsdóttir Kjartan Benediktsson Magnús Brynjólfsson Ragnheiður Sigurðardóttir Ragnheiður Theodórsdóttir Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Sara Dögg Svansdóttir Sigurður Þór Garðarsson Sigþrúður Dagný Fjeldsted Vasile-Relu Plesca Vilborg H. Sæmundardóttir Til hamingju með daginn 30 ára Sveinn ólst upp á Patreksfirði, býr þar, lauk vélstjóraprófi frá Vélskóla Íslands og starfar við lax- eldi í Patreksfirði. Maki: Jónína H. Sigurð- ardóttir, f. 1987, kennari. Börn: Rakel Sara, f. 2007, og Brynjar Logi, f. 2011. Foreldrar: Magnús Jón Áskelsson, f. 1969, og Brynja Haraldsdóttir, f. 1968. Þau búa á Patreks- firði. Sveinn Benóný Magnússon 30 ára Ólafur býr í Kópa- vogi, lauk prófi í við- skiptafræði frá HR og sinnir sölustýringu á fyrir- tækjasviði Símans. Maki: Unnur Ósk Rúnars- dóttir, f. 1990, starfs- maður hjá LSR. Sonur: Rúrik Fannar Ólafsson, f. 2016. Foreldrar: Heimir Ólafs- son, f. 1955, pípulagn- ingameistari, og Kristín Jónsdóttir, f. 1957, lyfja- tæknir. Ólafur Fannar Heimisson 30 ára Hildur ólst upp á Kjarna í Eyjafirði, er bú- sett í Hafnarfirði og stundar nú nám í versl- unarstjórnun við Bifröst og HR. Maki: Óskar Þór Jónsson, f. 1983, kerfisfræðingur hjá N-1. Sonur: Baldur Berg Ósk- arsson, f. 2017. Foreldrar: Sigrún Sverr- isdóttir, f. 1965, og Har- aldur Árni Hjálmarsson, f. 1963. Hildur Þóra Haraldsdóttir ARCTIC RANGER KEMST MEÐ ÞÉR ALLA VEGASLÓÐA Íslenskt vörumerki - hannað fyrir íslenskar aðstæður! Létt og þægilegt í drætti - útilegan hefur sjaldan verið eins notaleg og fyrirhafnarlítil. Eltu draumana og ferðastu létt! Vel útbúið með góðum dempurum, eldunaraðstöðu, toppgrind, markísu, miðstöð, varadekki o.fl. - Verð frá kr.2.199.000.- STINGUM AF! Mörkin 6 - s.520-1000 - sportis@sportis.is Guðný Stella Guðnadóttir hefur varið doktorsritgerð sína við læknadeild Há- skóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Þeg- ar slembirannsóknum sleppir. Áhrif fjöl- veikinda, aldurs og kyns á meðferð kransæðasjúkdóma (Beyond Randomi- zed Clinical Trials. Multi-morbidity, Age and Gender Impact on the Treatment of Coronary Artery Disease). Umsjón- arkennari var dr. Karl K. Andersen, pró- fessor við læknadeild HÍ, og leiðbein- andi var dr. Þórarinn Guðnason hjartalæknir. Konur, fjölveikir aldraðir og aðrir minnihlutahópar með kransæða- sjúkdóma bera oft skarðan hlut frá borði við framkvæmd slembirann- sókna. Tilgangur þessarar doktors- rannsóknar var að rannsaka nokkra slíka hópa. Konur með brátt krans- æðaheilkenni höfðu tvöfaldar líkur á fylgikvillum eftir kransæðavíkkanir miðað við karla. Konur með þrengingu í einni kransæð fóru síður í krans- æðavíkkun en karlar. Í hópnum með þrengingar í þremur kransæðum og/ eða í höfuðstofni, fóru konur oftar í kransæðavíkkun en var sjaldnar vísað í opna kransæðaaðgerð. Enginn kynja- munur var á þrjátíu daga dánartíðni. Fjölveikir hrumir einstaklingar sem voru sjötugir eða eldri með hjarta- vöðvadrep með ST hækkun á hjart- arafriti sem fengu ífarandi meðferð höfðu lægri dán- artíðni og minni líkur á að fá samsettan klínískan endapunkt miðað við þá sem fengu lyfjameðferð. Þetta er í samræmi við niðurstöður slembirannsókna á yngri og hraustari einstaklingum. Nær allir háaldraðir einstaklingar á tíræð- isaldri sem fóru í kransæðaþræðingu í Svíþjóð á níu ára tímabili voru rannsak- aðir og nær allir höfðu einhver krans- æðaþrengsl og meirihluti þeirra hafði þrengsl í fleiri en einni æð. Krans- æðavíkkanir hjá einstaklingum á tíræð- isaldri voru nánast eingöngu fram- kvæmdar vegna bráðra ábendinga og fylgikvillar voru ekki langt frá fylgikvill- um yngri einstaklinga. Mikilvægt er að sýna fram á að meðferðir sem sannað hafa gild sitt í slemirannsóknum á til- tölulega hraustu miðaldra fólki með kransæðasjúkdóma hafi einnig góð áhrif hjá þeim sem eru eldri og veikari. Guðný Stella Guðnadóttir Guðný Stella Guðnadóttir er fædd árið 1979 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi af náttúrufræðibraut Menntaskólans í Reykjavík árið 1999, kandídatsprófi í læknisfræði frá HÍ árið 2005, sérnámi í lyflækningum 2014 og sérnámi í öldr- unarlækningum árið 2016. Frá árinu 2011 hefur hún starfað við háskólasjúkra- húsið í Gautaborg í Svíþjóð. Eiginmaður Guðnýjar Stellu er Helgi Guðmundsson atferlisfræðingur og eiga þau drengina Skarphéðin Gunnar og Hafþór Kristberg. Doktor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.