Morgunblaðið - 14.06.2018, Síða 74
74 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna fara
yfir málefni líðandi stund-
ar og spila góða tónlist.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Það væri ekki í frásögur færandi að einhver þekkti ekki
tennissysturnar frægu, en þar sem Hafrún Kristjáns-
dóttir er forstöðumaður íþróttafræðigreina við Háskól-
ann í Reykjavík og mikill aðdáandi Serenu Williams, þá
þótti uppákoman frekar vandræðaleg.
Hafrún er lærður sálfræðingur og hefur getið sér
gott orð sem íþróttasálfræðingur. Hún er einn okkar
helsti sérfræðingur á því sviði og hefur því farið marg-
oft með Ólympíuförum Íslendinga á stórmót. Hún hitti
þær systur á Ólympíuleikunum í London og síðar meir í
Ríó og þekkti þær hvoruga við fyrstu sýn. Það vakti
mikla kátínu liðsmanna Hafrúnar sem voru farnir að
átta sig á því að hún væri frekar ómannglögg.
Hafrún er nú á leið til Rússlands að fylgjast með
landsliði karla á HM 2018. Hulda og Hvati vildu fá að
heyra væntingar Hafrúnar til liðsins.
Viðtalið við Hafrúnu finnur þú á www.k100.is
Þekkti ekki
Serenu og
Venus Williams
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.30 Mannamál
21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð-
málaumræða í umsjón
Lindu Blöndal. Þátturinn er
frumsýndur á fimmtudög-
um en endursýndur á föstu-
dögum og um helgar.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.40 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.20 The Late Late Show
with James Corden
10.00 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your Mother
13.10 Dr. Phil
13.50 American Housewife
14.15 Kevin (Probably) Sa-
ves the World
15.00 America’s Funniest
Home Videos
15.25 The Millers
15.50 Solsidan
16.15 Everybody Loves Ray-
mond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
19.45 Ný sýn – Guðni Bergs-
son Hugrún Halldórsdóttir
hittir þjóðþekkta Íslendinga
sem hafa staðið frammi fyrir
kaflaskilum í lífi sínu.
20.20 Gudjohnsen
21.05 Instinct
21.55 How To Get Away With
Murder
22.40 Zoo
23.30 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Spjallþáttakóngurinn
Jimmy Fallon tekur á móti
góðum gestum og slær á
létta strengi.
00.10 The Late Late Show
with James Corden
00.50 24
01.35 Salvation
02.20 Law & Order: Special
Victims Unit
03.10 SEAL Team
03.55 Agents of S.H.I.E.L.D.
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.30 Motor Racing: World Endur-
ance Championships In Le Mans,
France 16.35 News: Eurosport 2
News 16.45 Live: Motor Racing
17.00 Live: Motor Racing: World
Endurance Championships In Le
Mans, France 19.15 Live: Motor
Racing 20.00 Live: Motor Racing:
World Endurance Championships
In Le Mans, France 22.10 News:
Eurosport 2 News 22.15 Winter
Sports 22.25 Tennis: Wta Tourna-
ment In Nottingham, United King-
dom 23.30 Cycling: Route D Oc-
citanie, France
DR1
16.00 Under Hammeren 16.30
TV AVISEN med Sporten 16.55
Vores vejr 17.05 Aftenshowet
17.55 TV AVISEN 18.00 Søren
Ryge: Tormods heste 18.30 Felix
og vagabonden 19.00 Madma-
gasinet: Is 19.30 TV AVISEN
19.55 Langt fra Borgen 20.20
Sporten 20.30 Kommissær
George Gently 21.58 OBS 22.00
Taggart: Øen 22.45 Sherlock Hol-
mes 23.35 Bonderøven 2012
DR2
16.30 Barn i skilsmisseland
17.00 Nak & Æd – en råge ved
Råsted 17.30 Nak & Æd – krebs
på Nordfyn 18.00 Kapringen
19.40 Samtaler med en ser-
iemorder – Mark Riebe 20.30
Deadline 21.00 Debatten på Fol-
kemødet 22.05 Paul Gascoigne –
fodboldstjernens nedtur 22.55
Fodbold, had og racisme
NRK1
17.00 Dagsrevyen 17.45 Dist-
riktsnyheter 17.55 Holmenkollen
Skishow 18.55 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 21 20.00 Hef-
tige hotell 20.55 Distriktsnyheter
21.00 Kveldsnytt 21.15 USA i
fargar 22.05 Norskov
NRK2
15.00 NRK nyheter 15.15 Fugle-
folket på Utsira 15.30 Oddasat –
nyheter på samisk 15.45 Tegnsp-
råknytt 15.50 Hummerøya 16.00
Dagsnytt atten 17.00 Ein idiot på
tur – meininga med livet 17.45 I
Colombia med Simon Reeve
18.35 Majorens sønn 19.20 Put-
ins nye Russland 20.45 World cup
of spies 21.35 En prins finner seg
selv 22.50 Verdens nordligste
trikk 23.00 NRK nyheter 23.03
Visepresidenten 23.30 I Co-
lombia med Simon Reeve
SVT1
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Uppfinnaren 17.25 Jag rin-
ger pappa 17.30 Rapport 17.55
Lokala nyheter 18.00 Djursjuk-
huset 19.00 Då förändrades värl-
den 19.30 Strävan efter det per-
fekta 20.45 Rapport 20.50 En bit
av 50-talet 21.35 Our girl 22.35
Bauta
SVT2
14.15 Barnläkarna 15.15 Nyheter
på lätt svenska 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45
Uutiset 16.00 FIFA fotbolls-VM
2018: Ryssland – Saudiarabien
17.00 FIFA Fotbolls-VM 2018:
Studio 18.00 Hobbyhorse revolu-
tion 19.00 Aktuellt 19.39 Kult-
urnyheterna 19.46 Lokala nyheter
19.55 Nyhetssammanfattning
20.00 Sportnytt 20.15 Blue bird
21.40 Min sanning: Bo Holmst-
röm 22.40 Lars Monsen på villo-
vägar 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
09.45 Saga HM: Þýska-
land 2006 (FIFA World
Cup Official Film collec-
tion) (e)
11.15 Saga HM: Suður-
Afríka 2010 (FIFA World
Cup Official Film collec-
tion) (e)
12.30 Saga HM: Brasilía
2014 (FIFA World Cup
Official Film collection) (e)
13.30 Leiðin á HM (Ísland
og Sádi-Arabía) (e)
14.00 HM stofan Upphitun
fyrir leik Rússlands og
Sádi-Arabíu í A-riðli á
HM í fótbolta.
14.50 Rússland – Sádi-
Arabía
16.50 HM stofan Uppgjör
á leik Rússlands og Sádi-
Arabíu.
17.20 Leiðin á HM (Spánn
og Egyptaland) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ronja ræningjadóttir
18.24 Einmitt svona sögur
(Just so Stories)
18.37 Hrúturinn Hreinn
(Shaun the Sheep)
18.44 Flink (23. þáttur)
18.50 Vísindahorn Ævars
(e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Hönnunarkeppni
2018 Upptaka frá árlegri
hönnunarkeppni véla- og
iðnverkfræðinema sem
fram fór í Hörpu 3. febr-
úar.
20.30 Í garðinum með
Gurrý
21.00 Treystið mér (Trust
Me) Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin (Chi-
cago PD IV) Stranglega
bannað börnum.
23.05 Gullkálfar (Mammon
II) (e) Stranglega bannað
börnum.
24.00 Kastljós (e)
00.15 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað
um það sem efst er á
baugi hverju sinni í menn-
ingar- og listalífinu. (e)
00.20 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Tommi og Jenni
07.40 Strákarnir
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Á uppleið
10.40 Jamie’s Super Food
11.25 Í eldhúsinu hennar
Evu
11.45 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Isabella Dances Into
the Spotlight
14.35 Vífill í villta vestrinu
15.50 PJ Karsjó
16.15 The Simpsons
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 The Big Bang Theory
19.45 Deception
20.30 NCIS
21.15 Lethal Weapon
22.00 Barry
22.30 Crashing
23.05 Real Time with Bill
Maher
24.00 Burðardýr
00.35 C.B. Strike
01.40 Vice
02.10 Silent Witness
04.00 Girls
04.19 Friends
12.50 High Strung
16.35 Flying Home
18.15 High Strung
19.55 Joy
22.00 Knocked Up
00.15 Pressure
01.50 Public Enemies
20.00 Að austan
20.00 Að austan
20.30 Lengri leiðin Karla-
landsliðið í knattspyrnu er
á leið á HM í. Við kynnumst
leikmönnum.
20.30 Lengri leiðin
21.00 Að austan
21.00 Að austan
21.30 Lengri leiðin
21.30 Lengri leiðin
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
13.24 Svampur Sveins
13.49 Lalli
13.55 Rasmus Klumpur
14.00 Strumparnir
14.25 Ævintýraferðin
14.37 Gulla og grænj.
14.48 Hvellur keppnisbíll
15.00 Stóri og Litli
15.13 Grettir
15.27 K3
15.38 Mæja býfluga
15.50 Tindur
16.00 Dóra könnuður
16.24 Mörgæsirnar frá M.
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveins
17.49 Lalli
17.55 Rasmus Klumpur
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Gulla og grænjaxl-
arnir
18.48 Hvellur keppnisbíll
19.00 Lukku Láki
07.30 ÍBV – Valur (Pepsí-
deild karla 2018) Útsending
frá leik ÍBV og Vals í Pepsi
deild karla.
09.10 Breiðablik – Fylkir
10.50 Goðsagnir – Ragnar
Margeirsson
11.25 Cleveland Cavaliers
– Golden State Warriors
13.30 Ísland – Slóvenía
15.15 Premier League
World 2017/2018
Skemmtilegur þáttur um
leikmennina og liðin í
ensku úrvalsdeildinni.
17.45 KA – Stjarnan
20.00 Norðurálsmótið
21.15 Pepsímörkin 2018
22.40 Sumarmessan 2018
23.20 Keflavík – KR
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu. Ljósi varpað
á það sem efst er á baugi hverju
sinni, menningin nær og fjær skoð-
uð frá ólíkum sjónarhornum og
skapandi miðlar settir undir smá-
sjána.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Listahátíð í Reykjavík 2018:
Flor De Toloache. Hljóðritun frá
tónleikum mariachi-hljómsveit-
arinnar Flor de Toloache sem fram
fóru í Silfurbergi í Hörpu 2. júní sl.
Umsjón: Pétur Grétarsson.
21.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og
Jóhannes Ólafsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Nýlega hlustaði ég á útvarps-
þáttinn Hormónar á Rás 1
þar sem umfjöllunarefnið var
heimþrá. Heimþrá er eitt-
hvað sem allir hafa líklegast
upplifað á lífsleiðinni, en þó
virðist það vera persónu-
bundið hvernig heimþrá birt-
ist hverjum og einum. Ég er
búsett erlendis þessi miss-
erin og hef tæklað þetta við-
fangsefni með ýmsum leið-
um. Þegar hugurinn reikar
heim hef ég hlustað á íslensk
hlaðvörp. Þá finnst mér gott
að hlusta á „Segðu mér“ en
Sigurlaug M. Jónasdóttir
nær nánast alltaf að slá á
heimþrána með sinni óm-
þýðu rödd og alþýðlegu við-
mælendum. Þegar ég elda
hlusta ég á mína bestu menn
í „Hisminu“, sem gefa mér
innsýn inn í það helsta sem er
á baugi í samfélaginu hverju
sinni. Í löngum lestarferðum
og gönguferðum milli staða
hlusta ég á tónlistarsérfræð-
ingana í „Fílalagi“, glotti og
hlæ upphátt, enda skemmti-
legir með eindæmum þeir
Snorri Helgason og Bergur
Ebbi Benediktsson. Ef það er
eitthvað sem ég hef lært af
því að hlusta á Fílalag er það
að öllum athöfnum lífsins
fylgir ákveðin stemning. Nú
bíð ég eftir að hlaðvarpsrás-
irnar bjóði upp á hlaðvarp
fyrir hverja stemningu, og
sér í lagi fyrir þá sem eru bú-
settir erlendis með heimþrá.
Hlaðvörp og
heimþrá
Ljósvakinn
Nína Guðrún Geirsdóttir
Ljósmynd/BaldurKristjánsson
Fílalag Samband stemningar
og tónlistar er tekið fyrir
Erlendar stöðvar
19.10 Last Man On Earth
19.35 Man Seeking Woman
20.00 Seinfeld
20.50 Supergirl
21.35 The Detour
22.00 Boardwalk Empire
22.55 The Simpsons
23.20 American Dad
23.45 Bob’s Burger
00.10 Man Seeking Woman
00.35 Last Man On Earth
Stöð 3
Jónína Sigurgeirs-
dóttir, formaður
fagdeildar lungna-
hjúkrunarfræð-
inga, var á línunni í
Ísland vaknar þar
sem hún svaraði
gagnrýni Gígju
Skúladóttur hjúk-
urnarfræðings á
umsögn Félags
hjúkrunarfræðinga
til Alþingis um
frumvarp um raf-
rettur.
Gígja sagði í viðtali við Ísland vaknar á dögunum að
sér fyndist rangt af formanni félagsins, Guðbjörgu
Pálsdóttur, að tala á þennan hátt og nota félagið fyrir
„sínar persónulegu skoðanir“. Gígja sagði m.a.: „Þetta
er að bjarga mannslífum. Á milli 2-400 manns deyja ár-
lega vegna reykinga og það er mjög alvarlegt þegar
hjúkrunarfélagið kemur með svona yfirlýsingu sem
verður kannski til þess að fólk hættir við að veipa. Veip
bjargar lífum, það er alveg öruggt mál.“
Jónína gerir athugasemdir við þetta. „Ég vil benda á
að það hafði náðst mjög góður árangur í tóbaksvörnum
fyrir tíma rafsígarettanna, þannig að það er rangt að
þakka það rafsígarettum,“ segir Jónína. Viðtalið við
Jónínu og Gígju má finna á www.k100.is.
Rangt að þakka rafsígarettum
fyrir árangur í tóbaksvörnum
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með
Jesú