Morgunblaðið - 22.06.2018, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
gestir reka nefið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Fréttir herma að söngleikur sem byggður er á ævi Mich-
aels Jackson sé í vinnslu. Stefnt er á frumsýningu á
Broadway árið 2020 en nánari tímasetning hefur ekki
verið nefnd. Söngleikurinn er enn án titils en handrits-
höfundur er leikritaskáldið Lynn Nottage sem hlotið
hefur hin virtu Pulitzer-verðlaun fyrir skrif sín. Leik-
stjórn verður í höndum Tony-verðlaunahafans Chri-
stopher Wheeldon sem einnig mun semja dansana við
tónlistarperlur poppkóngsins. Spennandi verður að vita
hver fær þann heiður að leika sjálfan Michael Jackson í
uppfærslunni.
Stefnt að frumsýningu söngleiks árið 2020.
Söngleikur um ævi Jacksons
20.00 Atvinnulífið
20.30 Sögustund (e)
21.00 MAN (e) Glæsilegur
kvennaþáttur í umsjón
MAN-tímaritsins, allt um
lífstíl, heilsu, hönnun, sam-
bönd og fleira. Umsjón:
Björk Eiðsdóttir og Auður
Húnfjörð.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.40 The Tonight Show
09.20 The Late Late Show
10.00 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your Mot-
her
13.10 Dr. Phil
13.50 Man With a Plan
14.15 LA to Vegas
14.35 Flökkulíf
15.00 Family Guy
15.25 Glee
16.15 Everybody Loves Ray-
mond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Spjallþáttakóngurinn
Jimmy Fallon tekur á móti
góðum gestum og slær á
létta strengi.
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.30 The Biggest Loser
Bandarísk þáttaröð þar sem
fólk sem er orðið hættulega
þungt snýr við blaðinu og
kemur sér í form á ný.
21.00 The Bachelorette
22.30 He’s Just Not That
Into You
00.40 The Sixth Sense Dul-
mögnuð mynd frá leikstjór-
anum M. Night Shyamalan
með Bruce Willis, Haley Joel
Osment og Toni Collette í
aðalhlutverkum. Hún fjallar
um ungan dreng sem er í
miklu sambandi við fram-
liðna og barnasálfræðing
sem reynir að hjálpa honum.
02.30 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
03.10 The Exorcist
03.55 Síminn + Spotify
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.30 Cycling: Belgium Cup ,
Belgium 13.30 Fencing: European
Championship In Novi Sad, Serbia
14.30 Snooker: World Cham-
pionship In Sheffield, United King-
dom 16.00 Cycling: Tour Of Italy
17.00 Tennis: French Open In Par-
is 17.55 News: Eurosport 2 News
18.00 Rally: Fia European Rally
Championship In * 18.30 Su-
perbikes: World Championship In
Brno, Czech Republic 20.00 Mot-
or Racing: Wtcr In Zandvoort, Net-
herlands 21.25 News: Eurosport
2 News 21.30 Misc.: Beyond
Champions 22.00 Tennis: French
Open In Paris
DR1
12.00 FIFA VM 2018: Brasilien –
Costa Rica 12.45 FIFA VM 2018:
VM Studie pause Brasilien – Costa
Rica 13.00 FIFA VM 2018: Brasil-
ien – Costa Rica 13.50 FIFA VM
2018: VM Studie nedtakt Brasil-
ien – Costa Rica 14.30 FIFA VM
2018: VM Studie optakt Nigeria –
Island 15.00 FIFA VM 2018: Ni-
geria – Island 15.50 TV AVISEN
15.55 FIFA VM 2018: VM Studie
pause Nigeria – Island 16.00 FIFA
VM 2018: Nigeria – Island 16.45
FIFA VM 2018: VM Studie nedtakt
Nigeria – Island 17.00 TV AVISEN
med Sporten 17.01 Disney sjov
17.20 Vores vejr 17.30 FIFA VM
2018: VM Studie optakt Serbien –
Schweiz 18.00 FIFA VM 2018:
Serbien – Schweiz 18.50 TV AV-
ISEN 18.55 FIFA VM 2018: VM
Studie pause Serbien – Schweiz
19.00 FIFA VM 2018: Serbien –
Schweiz 19.50 FIFA VM 2018: VM
Studie nedtakt Serbien – Schweiz
20.20 Hamilton: Men ikke hvis
det gælder din datter 21.45 L.A.
Confidential
DR2
12.40 Moderne mirakler 13.10
Verdens største telt 14.00 Ver-
dens mest avancerede ubåd
14.50 Smag på Madagaskar
15.30 Husker du… 2008 16.15
Husker du… 2009 17.00 Nak &
Æd – et krondyr ved Vester Thorup
17.30 Nak & Æd – et dådyr på
Romsø 18.00 The Queen 19.35
How to Catch A Serial Killer 20.30
Deadline 21.00 JERSILD minus
SPIN 21.50 Intersections 23.30
Children Who Kill
SVT1
12.00 FIFA fotbolls-VM 2018:
Brasilien – Costa Rica 14.00 FIFA
Fotbolls-VM 2018: Studio 15.00
FIFA fotbolls-VM 2018: Nigeria –
Island 16.00 Rapport 16.15 Di-
agnoskampen 16.55 Normalt liv
17.00 Program ej fastställt 17.30
Rapport 17.45 Svenska tv-
historier: Karin Falck 18.00 Mid-
sommarkonsert från Lilla Rösö
19.00 Sommaren med Monika
20.40 The Graham Norton show
21.25 Rapport 21.30 Små citro-
ner gula 23.05 Line fixar kroppen
SVT2
12.15 Janis: Little girl blue 14.00
Rapport 14.05 Det söta livet
14.15 Jazzgossen 16.00 FIFA fot-
bolls-VM 2018: Nigeria – Island
17.00 FIFA Fotbolls-VM 2018:
Studio 18.00 FIFA fotbolls-VM
2018: Serbien – Schweiz 20.00
FIFA Fotbolls-VM 2018: Studio
21.00 Medicin med Mosley
21.50 The Newsroom 22.45 Min
squad XL – meänkieli 23.15 Min
squad XL – romani
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
11.30 HM stofan
11.50 Brasilía – Kosta Ríka
(HM 2018 í fótbolta) Bein
útsending frá leik Brasilíu
og Kosta Ríka.
13.50 HM stofan Upphitun
fyrir leik Nígeríu og Ís-
lands.
14.50 Nígería – Ísland Bein
útsending frá leik Nígeríu
og Íslands á HM.
16.50 HM stofan Uppgjör á
leik Nígeríu og Íslands.
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 HM stofan
17.50 Serbía – Sviss Bein
útsending frá leik Serbíu og
Sviss á HM.
19.50 HM stofan Sam-
antekt.
20.25 Veður
20.30 Fréttir
20.55 Íþróttir
21.10 Poirot – Þriðja stúlk-
an (Agatha Christie’s Poirot
XI: Third Girl)
22.45 Frank (Frank) (e)
Bannað börnum.
00.20 Borowski – Krist-
alsnótt (Borowski – Crystal
Sky) Þýsk sakamálamynd
um lögreglufulltrúana
Klaus Borowski og Söruh
Brandt. Höfuð af ungum
manni rekur á land við
smábæ í nágrenni Kílar og
rannsókn málsins leiðir þau
um undirheima borg-
arinnar. (e) Stranglega
bannað börnum.
01.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Blíða og Blær
07.25 Ljóti andarunginn og
ég
07.45 Tommi og Jenni
08.05 Strákarnir
08.30 The Middle
08.55 Mom
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Doctors
10.20 Restaurant Startup
11.05 Great News
11.25 Veistu hver ég var?
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Lýðveldið
13.25 A Long Way Down
15.00 The Space Between
Us
16.55 Grand Designs – Li-
ving
17.45 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.00 Fréttayfirlit og veður
19.05 Modern Family
19.30 Britain’s Got Talent
21.05 Batman Begins
Fjórða og að margra mati
besta Batman-myndin þar
sem segir frá uppvaxt-
arárum Bruce Wayne og
hvernig það bar að að hann
öðlaðist ofurkrafta.
23.20 Baby, Baby, Baby
00.45 Snatched
02.15 Sleight
03.40 A Long Way Down
15.30 Middle School: The
Worst Years of My Life
17.05 Grown Ups
20.25 Middle School: The
Worst Years of My Life
22.00 Jackie
23.40 Nasty Baby
20.00 Föstudagsþáttur Í
Föstudagsþættinum fáum
við góða gesti og ræðum við
þá um málefni líðandi
stundar, helgina fram-
undan og fleira skemmti-
legt. Léttur og leikandi
spjallþáttur.
20.30 Föstudagsþáttur
21.00 Föstudagsþáttur
21.30 Föstudagsþáttur
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
15.47 Doddi og Eyrnastór
16.00 Áfram Diego, áfram!
16.24 Svampur Sveinsson
16.49 Lalli
16.55 Rasmus Klumpur
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænj.
18.00 Stóri og Litli
18.13 Grettir
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Tindur
19.00 Storkar
07.50 Sumarmessan 2018
08.30 Leiknir – Selfoss
10.10 Pepsímörk kvenna
2018
11.10 Stjarnan – ÍBV (Pepsí
deild kvenna 2018)
12.50 Sumarmessan 2018
13.30 Stjarnan – ÍBV (Pepsí
deild karla 2018)
15.10 Valur – FH (Pepsí
deild karla 2018)
16.50 Goðsagnir – Pétur
Ormslev (Goðsagnir efstu
deildar) Pétur Ormslev er
ein af goðsögnum efstu
deildar en hann var fyrirliði
gullaldarliðs Fram á ár-
unum 1987-1990. Pétur
lagði skóna á hilluna árið
1993 og er minnst sem eins
af bestu leikmönnum í sögu
efstu deildar á Íslandi.
17.25 Sumarmessan 2018
18.05 Pepsímörk kvenna
2018
21.00 Sumarmessan 2018
22.00 Leiknir – Selfoss
23.40 Villarreal – Real Ma-
drid
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni. Evrópsk og
bandarísk dægurtónlist á fyrri hluta
20. aldar.
15.00 Fréttir.
15.03 Hormónar. (e)
16.05 Málið er.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar frá ýmsum tímum. Flytjendur og
höfundar sem tengjast Keflavík á
einn eða annan hátt.
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Mín liljan fríð eft-
ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún
Guðjónsdóttir les. (Áður á dagskrá
1981)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og
Jóhannes Ólafsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Þættirnir Njósnir í Berlín
(Berlin Station) eru á dag-
skrá RÚV á mánudags-
kvöldum. Undirritaðri finnst
oftar en ekki gaman að
horfa á njósnaþætti og
-myndir en njósnaþættir eru
aðeins öðruvísi en hefð-
bundnari spennuþættir.
Spennan er lúmskari í
njósnaþáttum og yfirleitt
kraumar meira undir yf-
irborðinu; sumsé það er
meira um andlega baráttu en
bílaeltingaleiki.
Njósnir í Berlín er enginn
kaldastríðsþáttur heldur
gerist hann í samtímanum.
Þættirnir segja frá CIA-
útsendaranum Daniel Miller
sem hefur störf í útibúi
leyniþjónustunnar í Berlín.
Auk hefðbundinna starfa
fær hann það leynilega hlut-
verk að komast að því hvaða
innanbúðarmaður það sé
sem hefur leikið upplýs-
ingum um störf leyniþjónust-
unnar til Berliner Zeitung.
Í þáttunum er vetur og
trén því ekki laufguð sem
gefur annars grænni Berlín
mjög hrátt og kuldalegt yfir-
bragð sem hæfir njósna-
þætti.
Rhys Ifans er stórgóður í
hlutverki sínu sem njósn-
arinn Hector DeJean. Stór-
skorið andlit hans er erfitt
að lesa og ómögulegt að vita
nákvæmlega hvar maður
hefur hann, sem er mikill
kostur fyrir njósnara.
Njósnadrama
í kaldri Berlín
Ljósvakinn
Inga Rún Sigurðardóttir
Óræður Rhys Ifans er njósn-
arinn Hector DeJean.
Erlendar stöðvar
16.35 Úti (Landvættir) (e)
17.05 Séra Brown (Father
Brown III) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Froskur og vinir hans
18.08 Mói
18.19 Rán og Sævar
18.30 Ævar vísindamaður
19.00 Tímamótauppgötv-
anir (Breakthrough) (e)
19.45 U2 á tónleikum (U2:
Live in London) (e)
20.45 Poldark (Poldark II)
21.45 Auratal (Capital) (e)
22.30 Haltu mér, slepptu
mér (Cold Feet) (e) Bannað
börnum.
23.20 Dagskrárlok
RÚV íþróttir
19.10 Man Seeking Woman
19.35 The Last Man on
Earth
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 First Dates
21.40 The Simpsons
22.05 American Dad
22.30 Bob’s Burger
22.55 Schitt’s Creek
23.20 NCIS: New Orleans
00.05 Man Seeking Woman
00.25 Seinfeld
00.50 Friends
Stöð 3
Breska rokksveitin Led Zeppelin kom hingað til lands
og spilaði í Laugardalshöll á þessum degi árið 1970. Var
hljómsveitin stærsta númerið á fyrstu Listahátíðinni í
Reykjavík. Mikil spenna var fyrir tónleikunum og biðu
margir alla nóttina fyrir utan miðasöluna. Þetta var í
fyrsta og eina skiptið sem sveitin spilaði hér á landi en
þegar þetta var höfðu þeir aðeins gefið út tvær breið-
skífur. Sú þriðja kom út í byrjun október árið 1970. Því
hefur verið haldið fram að lagið „Immigrant Song“,
sem er að finna á plötunni, sé innblásið af Íslandsför-
inni.
Í dag eru 48 ár síðan Led Zeppelin spilaði hér á tónleikum.
Led Zeppelin í Laugardalshöll
K100
Stöð 2 sport
Omega
19.00 Charles Stanl-
ey
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gosp-
el Time
20.30 Jesús Kristur
er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square
Church