Morgunblaðið - 02.08.2018, Qupperneq 56
56 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 2018
Íslenskt pönk er yfirskrift kvöld-
göngu sem Unnur María Berg-
sveinsdóttir sagnfræðingur mun
leiða um miðborgina í kvöld. Lagt
verður af stað úr Grófinni milli
Tryggvagötu 15 og 17 kl. 20.
Það tók pönkið tíma að festa ræt-
ur á Íslandi en þegar það loks gerð-
ist fór allt af stað. Pönkið hafði var-
anleg áhrif á bæði íslenska tónlist
og íslenskt samfélag.
Rölt verður um fornar pönkslóðir
í miðbænum, rætt hvernig pönkið
barst til Íslands og hvers konar
Reykjavík það skaut rótum í.
Gangan tekur um 90 mínútur,
leiðsögnin er á íslensku, þátttaka er
ókeypis og allir velkomnir.
Ljósmynd/Helgarpósturinn
Pönkarar Frikki pönkari og Palli pönk á góðum degi í Bankastræti árið 1991.
Rölt um fornar pönkslóðir í miðbænum
Kári Þormar, organisti Dómkirkj-
unnar í Reykjavík, leikur á tón-
leikum Alþjóðlegs orgelsumars í
Hallgrímskirkju í dag kl. 12.
Mun hann leika verk eftir Bach,
Vierne, Tryggva M. Baldvinsson,
Böhm og Duruflé.
Kári hefur haldið fjölda tónleika
hérlendis og erlendis. Hann lauk A-
kirkjutónlistarnámi frá Robert
Schumann háskólanum í Düssel-
dorf með 1. einkunn og var til-
nefndur til Íslensku tónlistarverð-
launanna með Kór Áskirkju fyrir
diskinn Það er óskaland íslenskt.
Morgunblaðið/Eggert
Organisti Kári Þormar flytur fjölbreytt
verk á orgelsumri Hallgrímskirku.
Kári Þormar leikur
á orgelsumri
Söngkonan, fiðuleikarinn og laga-
smiðurinn Unnur Birna mun flytja
uppáhaldsdjasslögin sín ásamt
frumsömdu efni á Freyjujazzi í
Listasafni Íslands í dag kl. 17.15.
Með henni leika Sigurgeir Skafti
Flosason á bassa og Björn Thorodd-
sen á gítar.
„Við flytjum bara einn djassstand-
ard, en það er „It Don’t Mean a
Thing“ og munum við Björn syngja
það lag saman,“ segir Unnur Birna.
„Svo spilum við spænska rúmbu
sem við höfum útsett fyrir gítar,
bassa og fiðlu, og bassaleikarinn
leikur smá laglínu. Ég elska þegar
bassinn er ekki bara grunntónn. Við
erum líka með ekta Django Rein-
hardt sígaunadjass. Við förum mjög
víða á þessum 45 mínútna tón-
leikum. Við spilum eitt lag eftir
Björn, sem er bæði djassað og líka
með þjóðlagaundirtóni. Þetta verða
lög úr fjölbreyttum tónlistar-
stefnum, en það er einmitt svo gam-
an hvernig þær tengjast allar vel.“
Unnur Birna og félagar munu líka
flytja hennar tónsmíðar.
„Þetta er djasshelmingurinn af
mér. Við spilum lag sem ég samdi í
gömlum djassstíl þegar ég var að
æfa djassstandarda. Og svo lag sem
ég samdi þegar ég var 18 ára og var
í ástarsorg, við ljóð eftir Davíð Stef-
ánsson sem heitir „Kveðja“.“
Unnur Birna er búin að klára
plötu sem er progpoppuð, og Ian
Anderson úr Jethro Tull spilar m.a.
á henni. „Ég á bara eftir að gefa
hana út. Nú hef ég fengið þá flugu í
hausinn að gera djassplötu.“
– Hvað fílarðu við djassinn?
„Pabbi byrjaði að fara með mig á
tónleika þegar ég var 11 eða 12 ára
á Akureyri, og ég fékk bakteríuna
þá. Ég elska hljómana, sem eru ekki
þeir einföldustu, og svo er takturinn
óvenjulegur. Allir hlustuðu á
Rammstein þegar ég var í 10. bekk
en ég var að hlusta á djass,“ segir
Unnur Birna og hvetur alla til að
mæta á Listasafni Íslands.
Morgunblaðið/Ómar
Fjölhæf Unnur Birna tengir saman ólíkar tónlistarstefnur á Freyjujazzi.
„Djasshelming-
urinn af mér“
Unnur Birna leikur á Freyjujazzi
Mýrin 12
Metacritic 75/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 20.00
Svanurinn 12
Afvegaleidd níu ára stúlka er
send í sveit um sumar til að
vinna og þroskast.
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 6,6/10
Bíó Paradís 22.00
Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm
Bíó Paradís 18.00
Hearts Beat Loud
Bíó Paradís 18.00
You Were Never
Really Here 16
Metacritic 84/100
IMDb 6,9/10
Bíó Paradís 20.00
Three Billboards
Outside Ebbing,
Missouri 16
Metacritic 88/100
IMDb 8,2/10
Bíó Paradís 22.00
The Florida
Project 12
Metacritic 92/100
IMDb 7,6/10
Bíó Paradís 22.00
The Party 12
Bíó Paradís 18.00
Mamma Mia!
Here We Go Again Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 60/100
IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 17.00, 19.50,
22.15
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 14.30,
17.00, 19.30, 22.00
Sambíóin Keflavík 17.30,
20.00, 22.30
Smárabíó 16.20, 17.00,
19.40, 22.20
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.00,
19.30, 21.50
Mission: Impossible
Fallout 16
Metacritic 86/100
IMDb 8,4/10
Laugarásbíó 16.40, 19.45,
22.40
Laugarásbíó 16.40, 19.45,
22.40
Sambíóin Álfabakka 15.00,
16.30, 18.00, 19.30, 21.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 17.00,
19.00, 20.00, 22.00, 23.00
Sambíóin Kringlunni 14.30,
17.30, 20.30, 22.00
Sambíóin Akureyri 16.30,
19.30, 22.30
Sambíóin Keflavík 19.30,
22.30
Smárabíó 16.30, 19.00,
19.50, 22.10, 22.20
Hereditary 16
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 87/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 22.15
Sambíóin Egilshöll 22.30
Sambíóin Akureyri 22.30
The Equalizer 2 16
Myndin fjallar um fyrrver-
andi lögreglumann sem er
nú leigumorðingi.
Metacritic 50/100
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 19.45, 22.15
Smárabíó 19.40, 22.30
Háskólabíó 20.50
Borgarbíó Akureyri 21.30
Hotel Artemis 16
Myndin gerist í framtíðinni
þegar óeirðir geisa í Los An-
gelis. Nunna rekur leynilega
slysavarðsstofu fyrir glæpa-
menn.
Háskólabíó 18.10
Book Club Metacritic 53/100
IMDb 6,3/10
Smárabíó 15.10, 17.30
Háskólabíó 20.30
Tag 12
Metacritic 56/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
20.00
Ocean’s 8
Debbie Ocean safnar saman
liði til að fremja rán á Met
Gala-samkomunni í New
York.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 61/100
IMDb 6,3/10
Sambíóin Kringlunni 19.40
Jurassic World:
Fallen Kingdom 12
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 51/100
IMDb 6,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.15
Hin Ótrúlegu 2 Bob Parr, Hr. Ótrúlegur, þarf
að annast Jack-Jack á með-
an Helen, Teygjustelpa, fer
og bjargar heiminum.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 80/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 14.30,
17.00
Sambíóin Akureyri 17.30
Sambíóin Keflavík 17.00
Hótel Transylvanía 3:
Sumarfríið Mavis kemur Drakúla á óvart
með því að skipuleggja fjöl-
skylduferð á lúxus skrímsla
skemmtiferðaskipi, þannig
að hann geti fengið hvíld frá
eigin hótelrekstri.
Metacritic 54/100
IMDb 6,4/10
Laugarásbíó 16.40
Smárabíó 15.00, 17.20
Háskólabíó 17.50
Borgarbíó Akureyri 17.30
Draumur Myndin skoðar ósagða sögu
Mjallhvítar, Öskubusku og
Þyrnirósar, sem komast að
því að þær eru allar trúlof-
aðar sama draumaprins-
inum. Prinsinn upplifir þær
breytingar að verða talinn
ómótstæðilegur af flestum
eftir að álfadís hellir á hann
töfradufti í miklu magni.
Smárabíó 14.50
Hope van Dyne og Dr. Hank Pym skipuleggja
mikilvæga sendiför, þar sem Ant-Man þarf að
vinna með The Wasp, til að leiða í ljós leynd-
armál úr fortíðinni.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 70/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Ant-Man and the Wasp 12
Kona fer í stríð
Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og
lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist
skemmdarverkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir
móður jörð og hálendi Ís-
lands þar til munaðarlaus
stúlka frá Úkraínu stígur
inn í líf hennar.
Morgunblaðið
bbbbb
Háskólabíó 18.20, 21.10
Bíó Paradís 20.00
Skyscraper 12
Myndin fjallar um fyrrum aðal samningamann alríkis-
lögreglunnar í gíslatöku-
málum, sem Johnson
leikur, en hann vinnur nú
við öryggisgæslu í skýja-
kljúfum.
Metacritic 51/100
IMDb 6,2/10
Smárabíó 20.00
Borgarbíó Akureyri
19.30
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio