Morgunblaðið - 04.08.2018, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 2018
Dreifingardeild Morgun-
blaðsins leitar að
dugmiklu fólki 13 ára og
eldra, til að bera út blöð.
Blaðburður fer fram mánudaga
til laugardaga og þarf að vera
lokið fyrir kl. 7 á morgnana.
Allar nánari upplýsingar
í síma 569 1440
eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband í dag
og byrjaðu launaða
líkamsrækt
strax á morgun.
www.mbl.is/laushverfi
Hressandi
morgunganga
Tilkynningar
Framlagning kjörskrár
Kjörskrá vegna íbúakosningar um miðbæjar-
skipulag Sveitarfélagsins Árborgar, sem haldn-
ar verða laugardaginn 18. ágúst 2018, skal lögð
fram eigi síðar en 8. ágúst 2018. Kjörskrá skal
leggja fram á skrifstofu sveitarstjórnar eða á
öðrum hentugum stað sem sveitarstjórn ákveður.
Þeim sem vilja koma að athugasemdum er bent
á að senda þær sveitarstjórn Sveitarfélagsins
Árborgar.
Dómsmálaráðuneytinu, 4. ágúst 2018
*Nýtt í auglýsingu
*20792 Gerviliðir fyrir hné. Ríkiskaup f. h.
Landspítala auglýsa eftir tilboðum í gerviliði fyrir
hné. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum á
www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 12. september
2018 kl. 10:00 hjá Ríkiskaupum.
*20733 Rekstrarvörur fyrir hjarta- og
æðaþræðingu hjá LSH. Ríkiskaup f. h.
Landspítala auglýsa eftir tilboðum í rekstrarvörur
fyrir hjarta- og æðaþræðingu hjá LSH. Nánari
upplýsingar í útboðsgögnum á www.rikiskaup.is.
Opnun tilboða 12. september 2018 kl. 13:00 hjá
Ríkiskaupum.
Tilboð/útboð
Trésmiðir
atvinnutækifæri
Til sölu er fyrirtækið TV verk ehf., Tálkafirði.
Fyrirtækið er vel tækjum búið. Fyrirtækið selst
með tækum, lager og því sem þarf til
rekstursins.
Allar nánari upplýsingar veitir
Björgvin Sigurjónsson í síma 849 2313.
Fyrirtæki
Rað- og smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Árbækur Espólíns 1-12 frum-
útgáfa, Tröllatunguætt 1-4,
Ættir Austur-Húnvetninga 1-4,
Þorsteinsætt í Staðasveit 1-2,
V-Skaftfellingar 1-4, M. A.
Stúdentar 1-5, Bergs-ætt 1-3,
Strandamenn, Sléttu-hreppur,
Saga Alþingis 1-5, Söguþættir
Landpóstana 1-3, Árbók F. Í. 28-
78 ib., Latnesk-dönsk orðabók
1848, Biblía Rvk. 1859, Það
blæðir úr morgunsárinu Jónas
Svafár, Þorpið 1. út., Biskupa-
sögur 1-2 Bókmenntafélagsins
1848, V-Ísl. æviskrár 1-6, Skýrsla
um landshagi á Íslandi 1-5,
Í svörtum kufli tölusett og áritað,
Tannfé handa nýjum heimi,
Alþýðubókin, Ódáðahraun 1-3,
Heimir 1-9, Winnipeg, Kvenna-
blaðið 1-4. ár Bríet Bjarnhéðins-
dóttir, Sögur og kvæði Einar Ben
1897, Saltkorn í mold, G. B.
tölusett og áritað og Kvæði
Eggerts Ólafssonar 1832.
Upplýsingar í síma
898 9475.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Sumarbústaðalóðir til sölu
í Vaðnesi
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með
aðgangi að heitu og köldu vatni í
vinsælu sumarhúsahverfi í landi
Vaðness í Grímsnes- og Grafnings-
hreppi . Vaxtalaus lán í allt að eitt ár.
Allar nánari upplýsingar gefur Jón í
síma 896-1864 og á facebook síðu
okkar vaðnes-lóðir til sölu.
Til sölu
Lok á heita potta og hitaveitu-
skeljar
Stærðir í cm: 200x200, 210x210,
220x220, 235x235, 235x217,
217x174, 8 hyrnd lok. Lokin þola 1000
kg jafnaðarþunga af snjó. Vel ein-
angruð og koma með 10 cm svuntu.
Sterkustu lokin á markaðnum. Litir:
Brúnt eða grátt. Opnarar til þess að
auðvelda opnun á loki.
www.heitirpottar.is
Sími 777 2000 Haffi
og 777 2001 Grétar
Húsviðhald
Einstaklingsíbúð í Seljahverfi
til leigu
Til leigu 36 fm íbúð á rólegum stað í
Seljahverfi fyrir reyklausan, reglu-
saman einstakling.Gæludýr ekki
leyfð.
Áhugasamir sendi upplýsingar og
fyrirspurnir í netfangið
leigusel@gmail.com
Ýmislegt
Hreinsa
þakrennur, laga
ryð á þökum
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
www. radum. i s
radum@radum. i s
S ím i 519 6770
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Vantar þig
pípara?
FINNA.is