Morgunblaðið - 04.08.2018, Blaðsíða 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 2018
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í San
Sebastian verður haldin í 66. sinn í
lok september. Opnunarmynd há-
tíðarinnar er argentínska kvik-
myndin El Amor Menos Pensado,
eða Óvænt ást. Myndin er fyrsta
leikna myndin eftir Juan Vera og í
aðalhlutverki eru Ricardo Darín og
Mercedes Morán. Darín framleiðir
myndina ásamt syni sínum Chino,
og Vera skrifaði handritið ásamt
Daniel Cúparo.
Myndin er í aðalkeppninni þar
sem Gullna skelin er í verðlaun.
Sagan segir frá pari sem gengur
í gegnum krísu eftir 25 ára hjóna-
band, sem verður til þess að leiðir
þeirra skilja og að þau verða að
skoða sjálf sig í ljósi ástarinnar,
þrárinnar og tímans rásar.
Örðugleikar Argentísku leikararnir Ricardo Darín og Mercedes Morán í myndinni.
Óvæntar og flóknar hliðar ástarinnar
Efnisveitan Netflix er nú með heim-
ildarmyndina Quincy í bígerð um
djasstónlistarmanninn Quincy Jon-
es, sem leikstýrt er af Alan Hicks
og dóttur listamannsins, Rashida
Jones.
Í myndinni verður farið í gegnum
líf djassarans með gömlum upp-
tökum og nýjum, og lögð verður
áhersla á þróun hans sem tromp-
etleikari, pródúser, stjórnandi, tón-
skáld og útsetjari.
„Það er sjalfgæft að einhver sem
hefur upplifað jafn mikið og pabbi
hafi ennþá áhuga á því að vaxa í
starfi og kynnast ungu kynslóð-
inni,“ segir Rashida Jones. „Mér
þykir virkilegur heiður að fá að
deila því með áhorfendum.“
Pabbamynd Rashida Jones, leikkona og
leikstjóri og dóttir Quincy Jones.
Gerir mynd
um pabba sinn
Mýrin 12
Rannsóknarlögreglumað-
urinn Erlendur er kallaður á
vettvang glæps í kjallaraíbúð
í Norðurmýrinni. Við fyrstu
sýn virðist sem um sé að
ræða tilhæfulausa árás á
roskinn ógæfumann, en ekki
er allt sem sýnist
Metacritic 75/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 22.00
Adrift 12
Myndin fjallar um unga konu
sem þarf að takast á við mik-
ið mótlæti frá Kyrrahafinu
eftir að skúta, sem hún og
unnusti hennar sigldu höfðu
tekið að sér að sigla gjör-
eyðilagðist.
Bíó Paradís 20.00
Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm
Bíó Paradís 20.00
Hleyptu sól í hjartað
Metacritic 79/100
IMDb 6,1/10
Bíó Paradís 22.00
Loveless 12
Metacritic 26/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 17.30
Hearts Beat Loud
Bíó Paradís 20.00
Studniówk@
(The Prom)
Bíó Paradís 18.00
Lói – þú flýgur
aldrei einn Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 18.00
Mamma Mia!
Here We Go Again Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 60/100
IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 14.00, 17.00,
19.50, 22.15
Sambíóin Egilshöll 15.00,
17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 14.30,
17.00, 19.30, 22.00
Sambíóin Keflavík 17.30,
20.00, 22.30
Smárabíó 13.30, 13.50,
16.20, 17.10, 19.50, 22.20
Háskólabíó 15.30, 18.00,
20.50
Borgarbíó Akureyri 15.00,
17.00, 19.30, 21.50
Mission: Impossible
Fallout 16
Metacritic 86/100
IMDb 8,4/10
Laugarásbíó 16.40, 19.45,
22.40
Sambíóin Álfabakka 13.30,
15.00, 16.30, 18.00, 19.30,
21.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 15.00,
17.00, 19.00, 20.00, 22.00,
23.00
Sambíóin Kringlunni 14.30,
17.30, 20.30, 22.00
Sambíóin Akureyri 16.30,
19.30, 22.30
Sambíóin Keflavík 16.30,
19.30, 22.30
Smárabíó 16.30, 19.00,
19.40, 22.10, 22.50
Hereditary 16
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 87/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 22.15
Sambíóin Egilshöll 22.30
Sambíóin Akureyri 22.30
Hotel Artemis 16
Myndin gerist í framtíðinni
þegar óeirðir geisa í Los An-
gelis. Nunna rekur leynilega
slysavarðsstofu fyrir glæpa-
menn.
Háskólabíó 18.10
The Spy who
Dumped Me 16
Tveir vinkonur lenda í njós-
naævintýri eftir að önnur
þeirra kemst að því að henn-
ar fyrrverandi er njósnari.
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 19.30
Book Club Metacritic 53/100
IMDb 6,3/10
Smárabíó 17.30
Háskólabíó 15.20, 20.30
Skyscraper 12
Metacritic 51/100
IMDb 6,2/10
Smárabíó 20.00, 22.30
Tag 12
Sambíóin Álfabakka 20.00
Ocean’s 8
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 61/100
IMDb 6,3/10
Sambíóin Kringlunni 19.40
Jurassic World:
Fallen Kingdom 12
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 51/100
IMDb 6,5/10
Laugarásbíó 14.00
Sambíóin Álfabakka 17.00
Hin Ótrúlegu 2 Bob Parr, Hr. Ótrúlegur, þarf
að annast Jack-Jack á með-
an Helen, Teygjustelpa, fer
og bjargar heiminum.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 80/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 14.00,
15.00, 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 15.00,
17.30
Sambíóin Kringlunni 14.30,
17.00
Sambíóin Akureyri 15.00,
17.30
Sambíóin Keflavík 15.00
Hótel Transylvanía 3:
Sumarfríið Mavis kemur Drakúla á óvart
með því að skipuleggja fjöl-
skylduferð á lúxus skrímsla
skemmtiferðaskipi, þannig
að hann geti fengið hvíld frá
eigin hótelrekstri.
Metacritic 54/100
IMDb 6,4/10
Laugarásbíó 14.00, 17.00
Smárabíó 13.30, 15.00,
17.20
Háskólabíó 15.20, 17.50
Borgarbíó Akureyri 15.00,
17.30
Draumur Myndin skoðar ósagða sögu
Mjallhvítar, Öskubusku og
Þyrnirósar, sem komast að
því að þær eru allar trúlof-
aðar sama draumaprins-
inum. Prinsinn upplifir þær
breytingar að verða talinn
ómótstæðilegur af flestum
eftir að álfadís hellir á hann
töfradufti í miklu magni.
Smárabíó 13.00, 15.20
Hope van Dyne og Dr. Hank Pym skipuleggja
mikilvæga sendiför, þar sem Ant-Man þarf að
vinna með The Wasp, til að leiða í ljós leynd-
armál úr fortíðinni.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 70/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 14.30, 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Ant-Man and the Wasp 12
Kona fer í stríð
Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir
stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdar-
verkamaður og er tilbúin að
fórna öllu fyrir móður jörð og
hálendi Íslands þar til mun-
aðarlaus stúlka frá Úkraínu
stígur inn í líf hennar.
Morgunblaðið bbbbb
Háskólabíó 15.40, 18.20, 21.10
Bíó Paradís 22.00
The Equalizer 2 16
Framhald The Equalizer frá árinu 2014 sem var byggð á sam-
nefndum sjónvarpsþáttum um fyrrverandi lögreglumann
sem er nú leigu-
morðingi.
Metacritic 50/100
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 19.45,
22.15
Smárabíó 19.40,
22.30
Borgarbíó Akureyri
22.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
– góður ferðafélagi
Fæst um allt land